„Lundi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
3 bæti fjarlægð ,  11. júlí 2006
Smáleiðr.
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Lína 20: Lína 20:


== Tölfræði ==
== Tölfræði ==
Meðalhæð lunda er um 20cm, og þeir vega að meðaltali um 500 grömm. Kynin eru eins að þessu leyti, með litlum sýnilegum mun á karl- og kvendýrum.  
Meðalhæð lunda er um 20 cm, og þeir vega að meðaltali um 500 grömm. Kynin eru eins að þessu leyti, með litlum sýnilegum mun á karl- og kvendýrum.  


Lundar eru illfleygir en eru afar góðir sundfuglar. Þeir geta flogið allt að 80 km/klst og kafað niður á 60 metra dýpi. Þeir geta haldið sér í kafi í allt að 40 sekúndur, en eru oft ekki nema í um þrjár sekúndur undir yfirborðinu, og á þeim tíma geta þeir farið alveg niður á um 10 metra dýpi.
Lundar eru illfleygir en eru afar góðir sundfuglar. Þeir geta flogið allt að 80 km/klst og kafað niður á 60 metra dýpi. Þeir geta haldið sér í kafi í allt að 40 sekúndur, en eru oft ekki nema í um þrjár sekúndur undir yfirborðinu, og á þeim tíma geta þeir farið alveg niður á um 10 metra dýpi.
Lína 83: Lína 83:


=== Reyktur lundi ===
=== Reyktur lundi ===
Reyktur lundi er gjarnan borinn fram kaldur í hendi og hnífur notaður til þess að skera hann — forneskjulegir borðsiðir sem henta mjög vel á hátíðum á borð við [[Þjóðhátíðin]]a. Íslenskt smjör þykir einnig ómissandi með reyktum lunda og sé hann borinn fram heitur, þykir einnig við hæfi að með honum séu soðnar kartöflur (helst nýuppteknar) og rófur.
Reyktur lundi er gjarnan borinn fram kaldur í hendi og hnífur notaður til þess að skera hann — forneskjulegir borðsiðir sem henta mjög vel á hátíðum á borð við [[Þjóðhátíðin]]a. Íslenskt smjör þykir einnig ómissandi með reyktum lunda og sé hann borinn fram heitur, þykir einnig við hæfi að með honum séu soðnar kartöflur (helst nýuppteknar) og rófur.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
1.401

breyting

Leiðsagnarval