„Lundi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
120 bætum bætt við ,  25. júlí 2007
ekkert breytingarágrip
(tengill á lifandi lundabyggð í Ystakletti)
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 2: Lína 2:


----
----
[[Mynd:Lundi.jpg|thumb|250px|left|Lundi]]
[[Mynd:Lundi.jpg|thumb|250px|left|Lundi]]
{{Fuglar}}
{{Fuglar}}
'''Lundi''' (l. ''Fratercula arctica'') er í senn þjóðarfugl Vestmannaeyinga og sameiningartákn Eyjamanna. Lundinn kemur til Vestmannaeyja yfir sumarmánuði ársins, og myndar hér eina mestu lundabyggð í heimi, en meira en fjórar milljónir lunda verpa í Vestmannaeyjum.
'''Lundi''' (''Fratercula arctica arctica'') er í senn þjóðarfugl Vestmannaeyinga og sameiningartákn Eyjamanna. Lundinn kemur til Vestmannaeyja yfir sumarmánuði ársins, og myndar hér eina mestu lundabyggð í heimi, en meira en 1,1 milljón lundapör verpa í Vestmannaeyjum.


Lifandi lundabyggð í Ystakletti [http://puffin.eyjar.is].
Lifandi lundabyggð í Ystakletti: [http://puffin.eyjar.is puffin.eyjar.is].
== Lýsing ==
== Lýsing ==
Lundinn er þekktur af sínu fjölskrúðuga klumbunefi, sem er rákótt með rauðum, bláum og gulum lit. Fuglinn er svartur á bakinu en með hvíta bringu og er grár umhverfis augun. Nokkur afbrigði eru frá þessum litum í náttúrunni, og ber þá að nefna afbrigði sem kallaðir eru konungur, prins, drottning, kolapiltur og sótari.
Lundinn er þekktur af sínu fjölskrúðuga klumbunefi, sem er rákótt með rauðum, bláum og gulum lit. Fuglinn er svartur á bakinu en með hvíta bringu og er grár umhverfis augun. Nokkur afbrigði eru frá þessum litum í náttúrunni, og ber þá að nefna afbrigði sem kallaðir eru konungur, prins, drottning, kolapiltur og sótari.


== Lifnaðarhættir ==
== Lifnaðarhættir ==
Lundi er algengastur fugla á Íslandi og telur um 10 milljónir. Talið er að í Vestmannaeyjum séu um 4 milljónir lunda. Einkennilegt útlit hans og skrautlegt nef gerir hann auðþekktan frá öllum öðrum íslenskum fuglum.  Göngin að hreiðurstæði hans geta verið allt að 1,5 m. inn í grösugar brekkur upp af björgum . Um miðjan apríl fara fyrsu lundarnir að sjást við Eyjar en í byrjun maí „taka þeir heima“ fyrir alvöru. Eru það einkum kynþroska fuglar sem fyrstir koma. Frá því að þeir yfirgáfu „byggðina“ síðast, eru liðnir sjö mánuðir. Allan þann tíma hefur fuglinn haldið sig á hafi úti langt fyrir sunnan og suðaustan land. Yngri fuglinn þvælist víða og er m.a. við strendur Nýfundnalands.
Lundi er algengastur fugla á Íslandi og telur um 10 milljónir. Talið er að í Vestmannaeyjum séu um 1,1 milljón pör. Einkennilegt útlit hans og skrautlegt nef gerir hann auðþekktan frá öllum öðrum íslenskum fuglum.  Göngin að hreiðurstæði hans geta verið allt að 1,5 m. inn í grösugar brekkur upp af björgum . Um miðjan apríl fara fyrsu lundarnir að sjást við Eyjar en í byrjun maí „taka þeir heima“ fyrir alvöru. Eru það einkum kynþroska fuglar sem fyrstir koma. Frá því að þeir yfirgáfu „byggðina“ síðast, eru liðnir sjö mánuðir. Allan þann tíma hefur fuglinn haldið sig á hafi úti langt fyrir sunnan og suðaustan land. Yngri fuglinn þvælist víða og er m.a. við strendur Nýfundnalands.


=== Mökunarhættir ===
=== Mökunarhættir ===
[[Mynd:Lundar.jpg|thumb|350px|left|Tveir lundar - Mynd: Kristján Egilsson.]]Lundi er einkvænisfugl og heldur tryggð við maka sinn og „heimabyggð“ ævilangt, þau endurnýja „hjúskap sinn“ hvert vor, þegar þau hittast við hreiðurholuna sem þau grafa með nefi og löppum. Karlinn kemur í holu sína aftur um viku á undan konunni, til þess að undirbúa komu hennar. Ef að konan hefur ekki komið aftur innan ákveðins tíma, þá tekur hann sér nýjan maka. Afturámóti, ef hin fyrri „eiginkona“ kemur aftur, þá er nýju konunni „sparkað“. Þessi tryggð virðist einstök meðal þessarra fugla.
[[Mynd:Lundar.jpg|thumb|350px|left|Tveir lundar - Mynd: Kristján Egilsson.]]
Lundi er einkvænisfugl og heldur tryggð við maka sinn og „heimabyggð“ ævilangt, þau endurnýja „hjúskap sinn“ hvert vor, þegar þau hittast við hreiðurholuna sem þau grafa með nefi og löppum. Karlinn kemur í holu sína aftur um viku á undan konunni, til þess að undirbúa komu hennar. Ef að konan hefur ekki komið aftur innan ákveðins tíma, þá tekur hann sér nýjan maka. Afturámóti, ef hin fyrri „eiginkona“ kemur aftur, þá er nýju konunni „sparkað“. Þessi tryggð virðist einstök meðal þessarra fugla.


Aðalvarptíminn hefst um 20. maí og stendur fram í fyrstu viku júní. Útungunartíminn er u.þ.b. sex vikur og líða svo sex til sjö vikur frá því að pysjan kemur úr eggi og þar til hún yfirgefur hreiðrið.  Báðir foreldrarnir sjá um uppeldið svo og um að veiða í ungann. Koma þau að jafnaði tíu sinnum á dag með 4 - 20 sandsíli eða fiskseiði í goggnum hverju sinni. Um sama leyti og annir hefjast hjá sílisfuglinum (foreldrunum) um mánaðamótin júní- júlí, bætist geldfuglinn í hópinn. Þegar vindur er, flýgur geldfuglinn með brúnum bjargsins og niður undir sjó. Getur þetta hringflug varað lengi dags. Lundi með æti flýgur aftur á móti ávallt stystu leið heim í holu til að forðast ræningja, svo sem [[kjói|kjóa]], [[skúmur|skúm]], og [[mávur|máv]].  
Aðalvarptíminn hefst um 20. maí og stendur fram í fyrstu viku júní. Útungunartíminn er u.þ.b. sex vikur og líða svo sex til sjö vikur frá því að pysjan kemur úr eggi og þar til hún yfirgefur hreiðrið.  Báðir foreldrarnir sjá um uppeldið svo og um að veiða í ungann. Koma þau að jafnaði tíu sinnum á dag með 4 - 20 sandsíli eða fiskseiði í goggnum hverju sinni. Um sama leyti og annir hefjast hjá sílisfuglinum (foreldrunum) um mánaðamótin júní- júlí, bætist geldfuglinn í hópinn. Þegar vindur er, flýgur geldfuglinn með brúnum bjargsins og niður undir sjó. Getur þetta hringflug varað lengi dags. Lundi með æti flýgur aftur á móti ávallt stystu leið heim í holu til að forðast ræningja, svo sem [[kjói|kjóa]], [[skúmur|skúm]], og [[mávur|máv]].  
Lína 89: Lína 89:
=== Reyktur lundi ===
=== Reyktur lundi ===
Reyktur lundi er gjarnan borinn fram kaldur í hendi og hnífur notaður til þess að skera hann — forneskjulegir borðsiðir sem henta mjög vel á hátíðum á borð við [[Þjóðhátíðin]]a. Íslenskt smjör þykir einnig ómissandi með reyktum lunda og sé hann borinn fram heitur, þykir einnig við hæfi að með honum séu soðnar kartöflur (helst nýuppteknar) og rófur.
Reyktur lundi er gjarnan borinn fram kaldur í hendi og hnífur notaður til þess að skera hann — forneskjulegir borðsiðir sem henta mjög vel á hátíðum á borð við [[Þjóðhátíðin]]a. Íslenskt smjör þykir einnig ómissandi með reyktum lunda og sé hann borinn fram heitur, þykir einnig við hæfi að með honum séu soðnar kartöflur (helst nýuppteknar) og rófur.
== Myndasafn ==
<gallery>
Mynd:Mannsi (36).JPG
Mynd:Mannsi (37).JPG
Mynd:Mannsi (38).JPG
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
11.675

breytingar

Leiðsagnarval