„Lukka“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Bætt við upplýsingum)
The content of the new revision is missing or corrupted.
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Lukka''' stendur utan byggðar, við [[Stemba|Strembu]] en er skráð nr. 1 við [[Dalavegur|Dalaveg]]. Fjölskylda [[Guðrún Runólfsdóttir|Guðrúnar Runólfsdóttur]] frá [[Sveinstaðir|Sveinsstöðum]] byggði húsið og hófst byggingin 1932 en lauk 1934. Guðrún átti Strembutúnið þar sem byggt var. Synir Guðrúnar, [[Sveinn Magnús Sveinsson]], forstjóri Timburverslunarinnar Völundar í Reykjavík og [[Ársæll Sveinsson]], útgerðarmaður á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]], munu hafa verið hvatamenn að byggingunni. Húsið var ætlað systur þeirra [[Sigurveig Sveinsdóttir|Sigurveigu]] og börnum hennar en þau voru að flytja til Eyja frá Skálum á Langanesi. Sagt er að þegar Sigurveig, sem ævinlega var kölluð Veiga, flutti í nýja húsið, hafði hún hrópað í gleði sinni: „Ég er svo hamingjusöm með þetta hús að ég skíri það bara Lukku.“ Sigurveig bjó í Lukku til ársins 1949 er hún flutti til Reykjavíkur. Þá eignaðist húsið [[Stefán Vilhjálmsson]] en seldi það síðan árið 1951 [[Ingólfur Guðjónsson frá Lukku|Ingólfi Guðjónssyni]] frá [[Skaftafell]]i í Eyjum. Árið 1976 eignaðist svo [[Brynjólfur Sigurbjörnsson]] húsið. Árið 2005 voru eigendur Lukku [[Kristín Valtýsdóttir]] og [[Gunnar Árnason]] og hafa m.a. rekið þar hestaleigu.


Húsið Lukka öðlaðist talsverða frægð árið 2005 þegar byrjað var að sýna danska framhaldsmyndaþáttinn Örninn í sjónvarpi. Aðalpersónan í þeim þætti, lögreglumaðurinn Hallgrímur Örn Hallgrímsson, er íslenskur, fæddur í Vestmannaeyjum og æskuheimili hans í Lukku. Mörg myndskeið í þáttunum sýna einmitt húsið.
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 10. febrúar 2006 kl. 18:22