„Landakirkja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
breytingar: ábendingar frá Kára Bjarnasyni
Ekkert breytingarágrip
(breytingar: ábendingar frá Kára Bjarnasyni)
Lína 23: Lína 23:


=== Breytingar árið 1903 ===
=== Breytingar árið 1903 ===
Árið 1903 stóð [[Magnús Ísleifsson]] trésmíðameistari fyrir allmikilli viðgerð á kirkjunni. Voru gluggar stækkaðir niður, dyr á norðurhlið í kór voru teknar af og reist forkirkja úr timbri. Hvelfingu, blámálaðri með gylltum stjörnum, var breytt, svalir voru breikkaðar um helming og söngpallur stækkaður að mun.
Árið 1903 stóð [[Magnús Ísleifsson]] trésmíðameistari fyrir allmikilli viðgerð á kirkjunni. Voru gluggar stækkaðir niður, dyr á norðurhlið í kór voru teknar af og reist forkirkja úr timbri. Hvelfingu, blámálaðri með gylltum stjörnum, var breytt, svalir breikkaðar um helming og söngpallur stækkaður að mun.


=== Miklar breytingar árin 1955-1959 ===
=== Miklar breytingar árin 1955-1959 ===
Þriðja veigamesta breytingin var gerð á árunum 1955-1959. Reist var ný forkirkja og turn og jafnframt voru sæti og gólf endurnýjuð. Var kirkjan endurvígð eftir þá breytingu 4. október 1959. Teikningar gerði [[Ólafur Á. Kristjánsson]] bæjarstjóri.
Þriðja veigamesta breytingin var gerð á árunum 1955-1959. Reist var ný forkirkja og turn og jafnframt sæti og gólf endurnýjað. Var kirkjan endurvígð eftir þá breytingu 4. október 1959. Teikningar gerði [[Ólafur Á. Kristjánsson]] bæjarstjóri.


=== Viðgerð árið 1978 og safnaðarheimili árið 1990 ===
=== Viðgerð árið 1978 og safnaðarheimili árið 1990 ===
Lína 37: Lína 37:


=== Nýtt safnaðarheimili árið 2005 ===
=== Nýtt safnaðarheimili árið 2005 ===
Viðbygging við safnaðarheimili Landakirkju var vígt árið 2005 við hátíðlega athöfn. Stækkunin var kærkomin viðbót fyrir starf Landakirkju. Í viðbyggingunni eru skrifstofur fyrir presta og góð fundaraðstaða ásamt eldhúsi og hagnýtum eiginleikum.  
Viðbygging við safnaðarheimili Landakirkju var vígt árið 2005 við hátíðlega athöfn. Stækkunin var kærkomin viðbót fyrir kirkjustarfið. Í viðbyggingunni eru skrifstofur og góð fundaraðstaða, ásamt eldhúsi.  


== Kirkjufiskur ==
== Kirkjufiskur ==
Fótgeti konungs í Vestmannaeyjum, báðir prestarnir og Vestmannaeyingar samþykktu sérstakan skatt til Landakirkju, hinn 11. október árið 1606.
Fótgeti konungs í Vestmannaeyjum, báðir prestarnir og íbúarnir samþykktu sérstakan skatt til Landakirkju, hinn 11. október árið 1606.


Í samþykktinni var tekið fram, að leggja skuli einn fisk til Landakirkju í hverjum útróðri um vertíðina, er einn fiskur fáist í hlut af hverju skipi, sem sæki sjóinn frá Eyjum. Þessi löggilti kirkjufiskur nam árlega í meðalári 200-300 fiskum. Þá fékk Landakirkja gjafafisk á nafndögum kirkjunnar, 5-20 fiska frá hverjum bónda, venjulega þriðja hvert ár og frá tómthúsmönnum 2-5 fiska. Frá skipstjórum og sjómönnum á kaupskipum bárust einnig oft gjafir.
Í samþykktinni var tekið fram, að leggja skuli einn fisk til Landakirkju í hverjum útróðri um vertíðina, er einn fiskur fáist í hlut af hverju skipi, sem sæki sjóinn frá Eyjum. Þessi löggilti kirkjufiskur nam árlega í meðalári 200-300 fiskum. Þá fékk Landakirkja gjafafisk á nafndögum kirkjunnar, 5-20 fiska frá hverjum bónda, venjulega þriðja hvert ár og frá tómthúsmönnum 2-5 fiska. Frá skipstjórum og sjómönnum á kaupskipum bárust einnig oft gjafir.
Lína 50: Lína 50:
Landakirkja á fjölmarga góða og vandaða gripi og berast henni tíðum góðar gjafir.
Landakirkja á fjölmarga góða og vandaða gripi og berast henni tíðum góðar gjafir.


Altaristaflan og mynd sú, er hangir í kór og sýnir Jesú blessa börnin, eru eftirmyndir af málverkum sem Hans Würst kaupmaður gaf kirkjunni 1674 en fyrirmyndirnar voru sendar til Kaupmannahafnar 1847 eða 1848. Þriðja myndin, sem einnig hangir inni í kór, er eftirmynd sem Engilbert Gíslason hefur gert af málverki sem kirkjan átti en frummyndin er nú í Þjóðminjasafni.
Altaristaflan og mynd sú, er hangir í kór og sýnir Jesú blessa börnin, eru eftirmyndir af málverkum sem Hans Würst kaupmaður gaf kirkjunni 1674, en fyrirmyndirnar voru sendar til Kaupmannahafnar 1847 eða 1848. Þriðja myndin, sem einnig hangir inni í kór, er eftirmynd sem Engilbert Gíslason hefur gert af málverki sem kirkjan átti, en frummyndin er nú í Þjóðminjasafni.


Altarisstjaka á kirkjan tvenna. Aðrir eru frá 1642, gefnir af Christensen kaupmanni, hinir frá 1766, gefnir af Hans Klog kaupmanni sem var frumkvöðull þess að steinkirkjan var reist.
Altarisstjaka á kirkjan tvenna. Aðrir eru frá 1642, gefnir af Christensen kaupmanni, hinir frá 1766, gefnir af Hans Klog kaupmanni sem var frumkvöðull þess að steinkirkjan var reist.
Lína 56: Lína 56:
Skírnarfontur úr eiri er frá 1749 en skírnarskál úr tini ber ártalið 1641. Í lofti hanga þrír ljóshjálmar úr skyggðum eiri. Stærsta hjálminn, 16 arma, gaf Hans Nansen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn 1662 en hann hafði þá á leigu verslun við Vestmannaeyjar. Annar hjálmurinn, 12 arma, er talinn smíðaður í Eyjum árið 1782 af Erlendi Einarssyni. Þá eru tvíarma messingstjakar með ágröfnu nafni Guttorms Andersen frá 1662.
Skírnarfontur úr eiri er frá 1749 en skírnarskál úr tini ber ártalið 1641. Í lofti hanga þrír ljóshjálmar úr skyggðum eiri. Stærsta hjálminn, 16 arma, gaf Hans Nansen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn 1662 en hann hafði þá á leigu verslun við Vestmannaeyjar. Annar hjálmurinn, 12 arma, er talinn smíðaður í Eyjum árið 1782 af Erlendi Einarssyni. Þá eru tvíarma messingstjakar með ágröfnu nafni Guttorms Andersen frá 1662.


Í kirkjuturni eru tvær stórar hljómmiklar klukkur, önnur steypt í Þýskalandi 1617, með latneskri áletrun (Vestmannoe. Verbum domini manet in æternum. Hans Kremmer me fecit 1617; Vestmannaeyjar. Orð drottins varir að eilífu. Hans Kremmer gerði mig 1617). Henni var rænt í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627, en síðar keypt aftur til Vestmannaeyja. Áletrun er á henni til vitnisburðar um það. Hin er frá 1743 með áletruðum ljóðlínum á dönsku.  
Í kirkjuturni eru tvær stórar hljómmiklar klukkur, önnur steypt í Þýskalandi 1617, með latneskri áletrun (Vestmannoe. Verbum domini manet in æternum. Hans Kremmer me fecit 1617; Vestmannaeyjar. Orð drottins varir að eilífu. Hans Kremmer gerði mig 1617). Henni var rænt í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627, en síðar keypt aftur til bæjarins. Áletrun er á henni til vitnisburðar um þetta. Hin er frá 1743 með áletruðum ljóðlínum á dönsku.  


Sitt fyrsta orgel fékk Landakirkja árið 1877 fyrir tilstuðlan J. P. T. Brydes kaupmanns og var Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum þá ráðinn organisti. Stórt orgelharmoníum var sett í kirkjuna 1927 í tíð Brynjúlfs organista sonar Sigfúsar. Árið 1953 var sett upp fyrsta pípuorgelið, gert hjá I. Starup & sön í Kaupmannahöfn. Það var stækkað og endurbætt sumarið 1966.
Sitt fyrsta orgel fékk Landakirkja árið 1877 fyrir tilstuðlan J. P. T. Brydes kaupmanns og var Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum þá ráðinn organisti. Stórt orgelharmoníum var sett í kirkjuna 1927 í tíð Brynjúlfs organista sonar Sigfúsar. Árið 1953 var sett upp fyrsta pípuorgelið, gert hjá I. Starup & sön í Kaupmannahöfn. Það var stækkað og endurbætt sumarið 1966.
Lína 62: Lína 62:
== Kirkja í eldgosi ==
== Kirkja í eldgosi ==
Hinn 23. janúar 1973 kom upp jarðeldur á Heimaey. Í umbrotunum féll mikil aska og vikur á Landakirkju og kirkjulóðina. Kirkjan varð þó ekki fyrir teljandi skemmdum. Ekki var hreyft við neinu í Landakirkju meðan eldsumbrotin stóðu yfir. Kirkjan var því styrk stoð þeim sem til hennar leituðu á þessum erfiðu tímum. Messað var í Landakirkju 23. mars 1973 en þá stóð eldgosið sem hæst.
Hinn 23. janúar 1973 kom upp jarðeldur á Heimaey. Í umbrotunum féll mikil aska og vikur á Landakirkju og kirkjulóðina. Kirkjan varð þó ekki fyrir teljandi skemmdum. Ekki var hreyft við neinu í Landakirkju meðan eldsumbrotin stóðu yfir. Kirkjan var því styrk stoð þeim sem til hennar leituðu á þessum erfiðu tímum. Messað var í Landakirkju 23. mars 1973 en þá stóð eldgosið sem hæst.
Í eldgosinu skemmdist orgel kirkjunnar af völdum gosefna. Var keypt nýtt ítalskt orgel, framleitt af Famiglia Mascioni.
Í gosinu skemmdist orgel kirkjunnar af völdum gosefna. Var keypt nýtt ítalskt orgel, framleitt af Famiglia Mascioni.


== Prestar Landakirkju ==
== Prestar Landakirkju ==
1.876

breytingar

Leiðsagnarval