„Landakirkja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Saga '''Landakirkju''' er löng og merk. Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Núverandi Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem byggð var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og hefur hún verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan.  
Saga '''Landakirkju''' er löng og merk. Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Núverandi Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem reist var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan.  


[[Mynd:Landakirkja.jpg|thumb|300px|Landakirkja.]]
[[Mynd:Landakirkja.jpg|thumb|300px|Landakirkja.]]
Lína 7: Lína 7:
   
   
=== Fyrsta kirkjan árið 1000 ===
=== Fyrsta kirkjan árið 1000 ===
[[Mynd:Slenskur þjóðbúningur.JPG|thumb|200px|Kór Landakirkju árið 1987.]]Rétt áður en kristni var lögtekin á Íslandi var fyrsta kirkjan á landinu byggð í Eyjum.  Efniviðinn fluttu þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason með sér frá Noregi í júní árið 1000. Að fyrirmælum Ólafs konungs Tryggvasonar skyldi kirkjan reist þar sem þeir kæmu fyrst á land. Var hún reist á Hörgaeyri sunnan undir Heimakletti eftir að hlutkesti var varpað um það hvorum megin hún skyldi byggð. Blótstaðir Vestmannaeyinga viku fyrir kirkju Krists, helgaðri hinum heilaga Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.
[[Mynd:Slenskur þjóðbúningur.JPG|thumb|200px|Kór Landakirkju árið 1987.]]Rétt áður en kristni var lögtekin á Íslandi var fyrsta kirkjan á landinu byggð í Eyjum.  Efniviðinn fluttu þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason með sér frá Noregi í júní árið 1000. Að fyrirmælum Ólafs konungs Tryggvasonar skyldi kirkjan reist þar sem þeir kæmu fyrst á land. Var hún reist á Hörgaeyri sunnan undir Heimakletti eftir að hlutkesti var varpað um hvorum megin hún skyldi byggð. Blótstaðir Vestmannaeyinga viku fyrir kirkju Krists, helgaðri hinum heilaga Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.


=== Fyrsta Landakirkjan byggð árið 1573 ===
=== Fyrsta Landakirkjan byggð árið 1573 ===
Kirkjur voru síðar, sennilega um 1200 eða á 13. öld, reistar á Kirkjubæ og Ofanleiti, en árið 1573 stóðu sr. Bergur Magnússon á Ofanleiti og Símon Surbech kaupmaður fyrir því að reist var allstór timburkirkja að Löndum í suðvesturhorni gamla kirkjugarðsins þar sem sálnahliðið er nú. Henni heyrðu til þær tvær kirkjusóknir sem í Vestmannaeyjum voru, það er [[Kirkjubær|Kirkjubæjar]]- og [[Ofanleiti]]ssóknir, og voru kirkjur þær, er fyrir voru, þá gerðar að bænahúsum. Kirkja þessi var brennd í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627. Fjórum árum síðar var reist ný kirkja á sama stað. Sú kirkja var þrívegis endurbyggð og var í notkun þar til núverandi Landakirkja var fullgerð á flötinni vestan kirkjugarðsins. Við gamla kirkjustæðið var gröf sr. [[Ólafur Egilsson|Ólafs Egilssonar]] sem Tyrkir herleiddu en átti afturkvæmt til Eyja.
Kirkjur voru síðar, sennilega um 1200 eða á 13. öld, reistar á Kirkjubæ og Ofanleiti, en árið 1573 stóðu sr. Bergur Magnússon á Ofanleiti og Símon Surbech kaupmaður fyrir því að reist var allstór timburkirkja að Löndum í suðvesturhorni gamla kirkjugarðsins þar sem sálnahliðið er nú. Henni heyrðu til þær tvær kirkjusóknir sem í Vestmannaeyjum voru, það er [[Kirkjubær|Kirkjubæjar]]- og [[Ofanleiti]]ssóknir, og voru kirkjur þær, er fyrir voru, þá gerðar að bænahúsum. Kirkja þessi var brennd í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627. Fjórum árum síðar var reist ný kirkja á sama stað. Sú kirkja var þrívegis endurbyggð og í notkun þar til núverandi Landakirkja var fullgerð á flötinni vestan kirkjugarðsins. Við gamla kirkjustæðið var gröf sr. [[Ólafur Egilsson|Ólafs Egilssonar]] sem Tyrkir herleiddu en átti afturkvæmt til Eyja.


=== Hugmyndir um nýja kirkju árið 1773 ===
=== Hugmyndir um nýja kirkju árið 1773 ===
[[Mynd:Landakirkja-teikning.jpg|thumb|Teikning af Landakirkju.]]Árið 1773 var afráðið að reisa úr steini þá Landakirkju sem nú stendur. Uppdráttinn að kirkjunni gerði konunglegur byggingameistari, Georg David Anthon (1714-1781) en hann var aðstoðarmaður eins kunnasta arkitekts og hallarsmiðs Dana, Nikolai Eigtveds. Anthon hafði áður teiknað fyrir stjórnina ýmis hús hér á landi, Stjórnarráðshúsið í Reykjavík og Viðeyjarkirkju, og eftir það hefur hann sennilega teiknað Bessastaðakirkju. Jafnhliða uppdrættinum gerði hann kostnaðaráætlun um verkið og útvegaði efni til þess. Kirkjan skyldi vera 27,5 álnir á lengd og 16 álnir á breidd (u. þ. b. 17,3x10 m). Veggir yrðu tvíhlaðnir úr höggnu og óhöggnu hraungrýti, um tvær álnir á þykkt, múraðir að utan og innan, bogar yfir gluggum og gólf lagt tígulsteini. Talið var þurfa um 90 tunnur af kalki í bygginguna og um 11.000 Flensborgarmúrsteina, sem lagðir voru í gólfið, auk trjáviðar. Yfirsmiður var Christopher Berger, þýskur steinsmiður. Áætlaður kostnaður við verkið var 2.843 ríkisdalir og 4 skildingar auk flutningseyris undir efnið til Íslands, en kirkjan kostaði fullgerð 5.174 ríkisdali.
[[Mynd:Landakirkja-teikning.jpg|thumb|Teikning af Landakirkju.]]Árið 1773 var afráðið að reisa úr steini þá Landakirkju sem nú stendur. Uppdráttinn að kirkjunni gerði konunglegur byggingameistari, Georg David Anthon (1714-1781) en hann var aðstoðarmaður eins kunnasta arkitekts og hallarsmiðs Dana, Nikolai Eigtveds. Anthon hafði áður teiknað fyrir stjórnina ýmis hús hér á landi, stjórnarráðshúsið í Reykjavík og Viðeyjarkirkju, og eftir það hefur hann sennilega teiknað Bessastaðakirkju. Jafnhliða uppdrættinum gerði hann kostnaðaráætlun um verkið og útvegaði til þess efni. Kirkjan skyldi vera 27,5 álnir á lengd og 16 álnir á breidd (u. þ. b. 17,3x10 m). Veggir yrðu tvíhlaðnir úr höggnu og óhöggnu hraungrýti, um tvær álnir á þykkt, múraðir að utan og innan, bogar yfir gluggum og gólf lagt tígulsteini. Talið var þurfa um 90 tunnur af kalki í bygginguna og um 11.000 Flensborgarmúrsteina, sem lagðir voru í gólfið, auk trjáviðar. Yfirsmiður var Christopher Berger, þýskur steinsmiður. Áætlaður kostnaður við verkið var 2.843 ríkisdalir og 4 skildingar auk flutningseyris undir efnið til Íslands, en kirkjan kostaði fullgerð 5.174 ríkisdali.


=== Bygging núverandi Landakirkju árin 1774-1780 ===
=== Bygging núverandi Landakirkju árin 1774-1780 ===
[[Mynd:Landakirkja-teikning2.jpg|thumb|left|Teikningin er dagsett 15. nóvember 1773.]]Smíði kirkjunnar hófst árið 1774 en talið er að henni hafi ekki lokið að fullu fyrr en 1780. Þá voru íbúar í Eyjum um 200. Þjónaði hún báðum kirkjusóknunum uns þær voru sameinaðar árið 1837 í prestskapartíð séra Jóns Austmanns að Ofanleiti en hann þjónaði Vestmannaeyjum 1827 til 1858.
[[Mynd:Landakirkja-teikning2.jpg|thumb|left|Teikningin er dagsett 15. nóvember 1773.]]Smíði kirkjunnar hófst árið 1774 en talið er að henni hafi ekki lokið að fullu fyrr en 1780. Þá voru íbúar í Eyjum um 200. Þjónaði hún báðum kirkjusóknunum uns sameinaðar voru árið 1837 í prestskapartíð séra Jóns Austmanns að Ofanleiti en hann þjónaði Vestmannaeyjum 1827 til 1858.
Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á Landakirkju í aldanna rás. Upphaflega var hún turnlaus, sneitt af burstum og engin forkirkja, látlaus og einföld í sniðum, laus við tískuprjál rokokkó-stílsins sem þá var ríkjandi byggingarstíll. Fyrir vesturgafli var sett upp klukknaport en þar voru höfuðdyr. Auk þeirra voru dyr á norðurhlið í kór.
Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á Landakirkju í aldanna rás. Upphaflega var hún turnlaus, sneitt af burstum og engin forkirkja, látlaus og einföld í sniðum, laus við tískuprjál rokokkó-stílsins sem þá var ríkjandi byggingarstíll. Fyrir vesturgafli var sett upp klukknaport en þar voru höfuðdyr. Auk þeirra voru dyr á norðurhlið í kór.


=== Breytingar árin 1853-1860 ===
=== Breytingar árin 1853-1860 ===
Þrennar breytingar eru veigamestar, einkum breytingar sem gerðar voru á dögum Kohls sýslumanns (1853-1860). Var þá reistur turn á kirkjuna og klukkurnar fluttar þangað. Predikunarstóll stóð hægra megin í kórdyrum en var fluttur yfir altarið og er það fátítt hérlendis. Skilrúm með útskornum myndum af postulunum tólf, sem var milli kórs og kirkju, var fjarlægt og voru settar svalir fyrir vesturenda og fram með langveggjum og ýmsar aðrar breytingar gerðar. Nokkru áður, um 1820, hafði farið fram umfangsmikil og dýr viðgerð á timburverki kirkjunnar.
Þrennar breytingar eru veigamestar, einkum þær, sem gerðar voru á dögum Kohls sýslumanns (1853-1860). Var þá reistur turn á kirkjuna og klukkurnar fluttar þangað. Predikunarstóll stóð hægra megin í kórdyrum en var fluttur yfir altarið og er það fátítt hérlendis. Skilrúm með útskornum myndum af postulunum tólf, sem var milli kórs og kirkju, var fjarlægt og svalir settar fyrir vesturenda og fram með langveggjum og ýmsar aðrar breytingar gerðar. Nokkru áður, um 1820, hafði farið fram umfangsmikil og dýr viðgerð á timburverki kirkjunnar.


=== Breytingar árið 1903 ===
=== Breytingar árið 1903 ===
1.876

breytingar

Leiðsagnarval