„Landakirkja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Saga Landakirkju er löng og merk. Fyrst landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem byggð var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og hefur hún verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan.  
Saga '''Landakirkju''' er löng og merk. Fyrsta landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem byggð var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og hefur hún verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan.  
 
[[Mynd:Landakirkja.jpg|thumb|500px|Landakirkja.]]


== Kirkjubyggingar og breytingar ==
== Kirkjubyggingar og breytingar ==
Lína 28: Lína 30:
=== Viðgerð árið 1978 og safnaðarheimili árið 1990 ===
=== Viðgerð árið 1978 og safnaðarheimili árið 1990 ===
Árið 1978 var sett eirþak á Landakirkju. Þá voru pottgluggar frá því um aldamót teknir úr kirkjunni og nýir harðviðargluggar með tvöföldu gleri settir í staðinn.
Árið 1978 var sett eirþak á Landakirkju. Þá voru pottgluggar frá því um aldamót teknir úr kirkjunni og nýir harðviðargluggar með tvöföldu gleri settir í staðinn.
Á aðalsafnaðarfundi 6. september 1987 var samþykkt að hafist yrði handa við að koma upp safnaðarheimili á kirkjulóðinni. Fyrsta skóflustunga að byggingunni var tekin 1. maí 1988 og safnaðarheimilið vígt 17. júní 1990 í tengslum við 210 ára afmæli Landakirkju. Páll Zóphóníasson teiknaði safnaðarheimilið.
Á aðalsafnaðarfundi 6. september 1987 var samþykkt að hafist yrði handa við að koma upp safnaðarheimili á kirkjulóðinni. Fyrsta skóflustunga að byggingunni var tekin 1. maí 1988 og safnaðarheimilið vígt 17. júní 1990 í tengslum við 210 ára afmæli Landakirkju. [[Páll Zóphóníasson]] teiknaði safnaðarheimilið.
Frá siðaskiptum hafa 38 prestar gegnt prestsþjónustu í Vestmannaeyjum.
Frá siðaskiptum hafa 38 prestar gegnt prestsþjónustu í Vestmannaeyjum.
Árið 1924 fannst skammt frá Kirkjubæ legsteinn sr. Jóns Þorsteinssonar píslarvotts sem Tyrkir vógu 1627. Er steinninn varðveittur í Þjóðminjasafni. Eftirlíkingu steinsins, sem var yfir moldum sr. Jóns, varð naumlega bjargað undan jarðeldunum 1973. Árið 1977, á 350. ártíð sr. Jóns, var steinninn reistur aftur í Eldfellshrauni á þeim stað þar sem áður var Kirkjubær.
Árið 1924 fannst skammt frá Kirkjubæ legsteinn sr. Jóns Þorsteinssonar píslarvotts sem Tyrkir vógu 1627. Er steinninn varðveittur í Þjóðminjasafni. Eftirlíkingu steinsins, sem var yfir moldum sr. Jóns, varð naumlega bjargað undan jarðeldunum 1973. Árið 1977, á 350. ártíð sr. Jóns, var steinninn reistur aftur í Eldfellshrauni á þeim stað þar sem áður var Kirkjubær.
Lína 45: Lína 47:
== Góðir gripir ==
== Góðir gripir ==
Landakirkja á fjölmarga góða og vandaða gripi og berast henni tíðum góðar gjafir.
Landakirkja á fjölmarga góða og vandaða gripi og berast henni tíðum góðar gjafir.
Altaristaflan og mynd sú, er hangir í kór og sýnir Jesú blessa börnin, eru eftirmyndir af málverkum sem Hans Würst kaupmaður gaf kirkjunni 1674 en fyrirmyndirnar voru sendar til Kaupmannahafnar 1847 eða 1848. Þriðja myndin, sem einnig hangir inni í kór, er eftirmynd sem Engilbert Gíslason hefur gert af málverki sem kirkjan átti en frummyndin er nú í Þjóðminjasafni.
Altaristaflan og mynd sú, er hangir í kór og sýnir Jesú blessa börnin, eru eftirmyndir af málverkum sem Hans Würst kaupmaður gaf kirkjunni 1674 en fyrirmyndirnar voru sendar til Kaupmannahafnar 1847 eða 1848. Þriðja myndin, sem einnig hangir inni í kór, er eftirmynd sem Engilbert Gíslason hefur gert af málverki sem kirkjan átti en frummyndin er nú í Þjóðminjasafni.
Altarisstjaka á kirkjan tvenna. Aðrir eru frá 1642, gefnir af Christensen kaupmanni, hinir frá 1766, gefnir af Hans Klog kaupmanni sem var frumkvöðull þess að steinkirkjan var reist.
Altarisstjaka á kirkjan tvenna. Aðrir eru frá 1642, gefnir af Christensen kaupmanni, hinir frá 1766, gefnir af Hans Klog kaupmanni sem var frumkvöðull þess að steinkirkjan var reist.
Skírnarfontur úr eiri er frá 1749 en skírnarskál úr tini ber ártalið 1641. Í lofti hanga þrír ljóshjálmar úr skyggðum eiri. Stærsta hjálminn, 16 arma, gaf Hans Nansen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn 1662 en hann hafði þá á leigu verslun við Vestmannaeyjar. Annar hjálmurinn, 12 arma, er talinn smíðaður í Eyjum árið 1782 af Erlendi Einarssyni. Þá eru tvíarma messingstjakar með ágröfnu nafni Guttorms Andersen frá 1662.
Skírnarfontur úr eiri er frá 1749 en skírnarskál úr tini ber ártalið 1641. Í lofti hanga þrír ljóshjálmar úr skyggðum eiri. Stærsta hjálminn, 16 arma, gaf Hans Nansen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn 1662 en hann hafði þá á leigu verslun við Vestmannaeyjar. Annar hjálmurinn, 12 arma, er talinn smíðaður í Eyjum árið 1782 af Erlendi Einarssyni. Þá eru tvíarma messingstjakar með ágröfnu nafni Guttorms Andersen frá 1662.
Í kirkjuturni eru tvær stórar hljómmiklar klukkur, önnur steypt í Þýskalandi 1617, með latneskri áletrun (Vestmannoe. Verbum domini manet in æternum. Hans Kremmer me fecit 1617; Vestmannaeyjar. Orð drottins varir að eilífu. Hans Kremmer gerði mig 1617). Hin er frá 1743 með áletruðum ljóðlínum á dönsku.
 
Í kirkjuturni eru tvær stórar hljómmiklar klukkur, önnur steypt í Þýskalandi 1617, með latneskri áletrun (Vestmannoe. Verbum domini manet in æternum. Hans Kremmer me fecit 1617; Vestmannaeyjar. Orð drottins varir að eilífu. Hans Kremmer gerði mig 1617). Henni var rænt í [[Tyrkjaránið|tyrkjaráninu]] árið 1627, en síðar keypt aftur til Vestmannaeyja. Áletrun er á henni til vitnisburðar um það. Hin er frá 1743 með áletruðum ljóðlínum á dönsku.  
 
Sitt fyrsta orgel fékk Landakirkja árið 1877 fyrir tilstuðlan J. P. T. Brydes kaupmanns og var Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum þá ráðinn organisti. Stórt orgelharmoníum var sett í kirkjuna 1927 í tíð Brynjúlfs organista sonar Sigfúsar. Árið 1953 var sett upp fyrsta pípuorgelið, gert hjá I. Starup & sön í Kaupmannahöfn. Það var stækkað og endurbætt sumarið 1966.
Sitt fyrsta orgel fékk Landakirkja árið 1877 fyrir tilstuðlan J. P. T. Brydes kaupmanns og var Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum þá ráðinn organisti. Stórt orgelharmoníum var sett í kirkjuna 1927 í tíð Brynjúlfs organista sonar Sigfúsar. Árið 1953 var sett upp fyrsta pípuorgelið, gert hjá I. Starup & sön í Kaupmannahöfn. Það var stækkað og endurbætt sumarið 1966.