„Lúðrasveit Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr. og tenglar settir inn)
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 5: Lína 5:
Í Hornaflokknum voru sex menn sem kalla má brautryðjendur tónlistar hér í Eyjum:
Í Hornaflokknum voru sex menn sem kalla má brautryðjendur tónlistar hér í Eyjum:
* [[Pétur Lárusson]] - Piccolo
* [[Pétur Lárusson]] - Piccolo
* [[Lárus Johnsen]] - Sólótenor
* [[Lárus J. Johnsen|Lárus Johnsen]] - Sólótenor
* [[Árni Árnason]] - Cornet
* [[Árni Árnason]] - Cornet
* [[Guðni Johnsen]] - Althorn
* [[Guðni Hjörtur Johnsen|Guðni Johnsen]] - Althorn
* [[Páll Ólafsson]] - ?
* [[Páll Ólafsson]] - ?
* [[Brynjúlfur Sigfússon]]; stjórnandi - Túba
* [[Brynjólfur Sigfússon]]; stjórnandi - Túba


Naut þessi fyrsta lúðrasveit mikilla vinsælda og spilaði á flestum útisamkomum, svo sem á [[Þjóðhátíð]], og við önnur hátíðleg tækifæri.
Naut þessi fyrsta lúðrasveit mikilla vinsælda og spilaði á flestum útisamkomum, svo sem á [[Þjóðhátíð]], og við önnur hátíðleg tækifæri.
Lína 20: Lína 20:


=== Litla lúðrasveitin ===
=== Litla lúðrasveitin ===
Skólalúðrasveitin eða „Litla lúðrasveitin“ er skipuð nemendum [[Tónlistarskólinn í Vestmannaeyjum|Tónlistarskólans í Vestmannaeyjum]]. Sveitin var formlega stofnuð 22. febrúar 1978. Skólalúðrasveit var fyrst sett á laggirnar í Vestmannaeyjum árið 1956. Var það [[Oddgeir Kristjánsson]] sem stóð fyrir því í samráði við [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]], skólastjóra [[Gagnfræðaskólinn|Gagnfræðaskólans]], sem sá um hljóðfærakaup og hafði sveitin aðstöðu í skólanum.
Skólalúðrasveitin eða „Litla lúðrasveitin“ er skipuð nemendum [[Tónlistarskólinn í Vestmannaeyjum|Tónlistarskólans í Vestmannaeyjum]]. Sveitin var formlega stofnuð 22. febrúar 1978. Skólalúðrasveit var fyrst sett á laggirnar í Vestmannaeyjum árið 1956. Var það [[Oddgeir Kristjánsson]] sem stóð fyrir því í samráði við [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]], skólastjóra [[Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólans]], sem sá um hljóðfærakaup og hafði sveitin aðstöðu í skólanum. Einnig hefur verið sett á laggirnar tvær aðrar sveitir sem ætlaðar eru yngri nemendum skólans en þær heita "Míni-Lú" og "Pínku-Lú". Stjórnendur þessara sveita eru [[Jarl Sigurgeirsson]] og [[Eggert Björgvinsson]].


== Stjórnendur lúðrasveita í Vestmannaeyjum í 100 ár: ==
== Stjórnendur lúðrasveita í Vestmannaeyjum í 100 ár: ==
Lína 75: Lína 75:
  |-
  |-
  |[[Stefán Sigurjónsson]]
  |[[Stefán Sigurjónsson]]
  |Frá 1988 til dagsins í dag
  |Frá 1988 til 2007
  |
  |
|-
|[[Jarl Sigurgeirsson]]
|Frá 2007 -
  |}
  |}


Leiðsagnarval