„Kristmundur Jónsson (Garðsauka)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Kristmundur Jónsson''' sjómaður fæddist 8. ágúst 1895 í Nesi á Seltjarnarnesi og lést 9. janúar 1960.<br> Foreldrar hans voru Jón Ingimundarson af Suðurnesjum, vinnuma...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru Jón Ingimundarson af Suðurnesjum, vinnumaður, síðast á Barðsnesi í Norðfirði, f. 1872, drukknaði 2. desember 1898 og [[Gróa Pétursdóttir (Djúpadal)|Gróa Pétursdóttir]] verkakona, f. 18. febrúar 1868, d. 27. desember 1938.
Foreldrar hans voru Jón Ingimundarson af Suðurnesjum, vinnumaður, síðast á Barðsnesi í Norðfirði, f. 1872, drukknaði 2. desember 1898 og [[Gróa Pétursdóttir (Djúpadal)|Gróa Pétursdóttir]] verkakona, f. 18. febrúar 1868, d. 27. desember 1938.


Systkini Kristmundar voru:<br>
Systkini Kristmundar- í Eyjum, voru:<br>
1.  [[Jón Jónsson (Djúpadal)|Jón Jónsson]] sjómaður, f. 24. apríl 1899 á Norðfirði, d. 14. mars 1975. Hann var í Djúpadal 1930, síðast á [[Hraunbúðir|Elliheimilinu]].<br>
1.  [[Jón Jónsson (Djúpadal)|Jón Jónsson]] sjómaður, f. 24. apríl 1899 á Norðfirði, d. 14. mars 1975. Hann var í Djúpadal 1930, síðast á [[Hraunbúðir|Elliheimilinu]].<br>
2. Jóna Jónsdóttir, f. 6. júní  1897, á lífi 1901.<br>
2. Jóna Jónsdóttir, f. 6. júní  1897, á lífi 1901.<br>
Lína 10: Lína 10:
Foreldrar Kristmundar fóru bæði að Barðsnesi í Norðfirði án hans. Hann var 6 ára tökubarn á Kiðafelli í Kjós 1901, var vikadrengur í Innri Njarðvík 1910, fór til Seyðisfjarðar og kom þaðan til Eyja 1915.<br>
Foreldrar Kristmundar fóru bæði að Barðsnesi í Norðfirði án hans. Hann var 6 ára tökubarn á Kiðafelli í Kjós 1901, var vikadrengur í Innri Njarðvík 1910, fór til Seyðisfjarðar og kom þaðan til Eyja 1915.<br>
Þau Jónína leigðu á [[Reynifell]]i 1915 og 1916 og þar fæddist Guðmundur Árni 1915. Þau bjuggu í [[Garðsauki|Garðsauka]] 1917 og  1920 með  þrem börnum sínum fæddum 1915-1918 og barnið Jónínu Guðrúnu Jóhnnesdóttur. Þar voru þau enn 1924 með 5 börn.<br>
Þau Jónína leigðu á [[Reynifell]]i 1915 og 1916 og þar fæddist Guðmundur Árni 1915. Þau bjuggu í [[Garðsauki|Garðsauka]] 1917 og  1920 með  þrem börnum sínum fæddum 1915-1918 og barnið Jónínu Guðrúnu Jóhannesdóttur. Þar voru þau enn 1924 með 5 börn.<br>
1930 bjuggu þau á [[Skólavegur|Skólavegi 33 (Hamri)]] með börnunum Guðmundi Árna, Jónu Gróu, Kristínu, Jóhanni Sigurði, f. 1921, og Árna, f. 1929. Þar voru þau með sömu áhöfn 1934.<br>
1930 bjuggu þau á [[Skólavegur|Skólavegi 33 (Hamri)]] með börnunum Guðmundi Árna, Jónu Gróu, Kristínu, Jóhanni Sigurði, f. 1921, og Árna, f. 1929. Þar voru þau með sömu áhöfn 1934.<br>
Fjölskyldan fluttist með börnin til Reykjavíkur um 1935. Kristmundur var verkamaður þar. Hann lést 1960 og Jónína 1976.<br>
Fjölskyldan fluttist með börnin til Reykjavíkur um 1935. Kristmundur var verkamaður þar. Hann lést 1960 og Jónína 1976.<br>
Lína 16: Lína 16:
Sambýliskona Kristmundar var [[Jónína Jóhannsdóttir (Garðsauka)|Jónína Jóhannsdóttir]] húsfreyja, f. 30. október 1886, d. 6. september 1976.<br>
Sambýliskona Kristmundar var [[Jónína Jóhannsdóttir (Garðsauka)|Jónína Jóhannsdóttir]] húsfreyja, f. 30. október 1886, d. 6. september 1976.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Guðmundur Árni Kristmundsson]] sjómaður, verkamaður, f. 3. október 1915 á Reynifelli, d. 14. janúar 1995.<br>
1. [[Guðmundur Árni Kristmundsson]] sjómaður, verkamaður, f. 3. október 1915 á [[Reynifell]]i, d. 14. janúar 1995.<br>
2. [[Jóna Gróa Kristmundsdóttir]] húsfreyja, símakona í Reykjavík, f. 10. janúar 1917 á Reynifelli, d. 15. september 2002.<br>  
2. [[Jóna Gróa Kristmundsdóttir]] húsfreyja, símakona í Reykjavík, f. 10. janúar 1917 á [[Reynifell]]i, d. 15. september 2002.<br>  
3. [[Kristín Kristmundsdóttir]] húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík, f. 21. júní 1918 í Garðsauka, d. 20. janúar 1996.<br>
3. [[Kristín Kristmundsdóttir]] húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík, f. 21. júní 1918 í [[Garðsauki|Garðsauka]], d. 20. janúar 1996.<br>
4. [[Jóhann Sigurður Kristmundsson]] múrari í Reykjavík, f. 11. júlí 1921, d. 3. mars  
4. [[Jóhann Sigurður Kristmundsson]] múrari í Reykjavík, f. 11. júlí 1921 í [[Garðsauki|Garðsauka]], d. 3. mars 2010.<br>
2010.<br>
5. [[Árni Kristmundsson (Hamri)|Árni Kristmundsson]] bókbindari, kaupmaður, f. 18. nóvember 1929 á [[Hamar|Hamri]], d. 21. janúar 2007.<br>
5. [[Árni Kristmundsson (Hamri)|Árni Kristmundsson]] bókbindari, kaupmaður, f. 18. nóvember 1929, d. 21. janúar 2007.<br>
Fósturbarn Kristmundar, barn Jónínu var<br>
Fósturbarn Kristmundar, barn Jónínu var<br>
6. [[Guðný Aalen Jóhannesdóttir]] vinnukona í Eyjum, síðar húsfreyja í Reykjavík, f. 3. janúar 1909 á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]], d. 8. október 1960.
6. [[Guðný Aalen Jóhannesdóttir]] vinnukona í Eyjum, síðar húsfreyja í Reykjavík, f. 3. janúar 1909 á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]], d. 8. október 1960.<br>
Barn Jónínu:<br>
7. [[Margrét Theodóra Gunnarsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1. nóvember 1911, d. 28. apríl 1991.
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval