„Kristmundur Árnason (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
I. Kristmundur átti barn með [[Þóra Einarsdóttir (Nýjabæ)|Þóru Einarsdóttur]] frá Ormskoti undir Eyjafjöllum, f. 1855, d. 6. mars 1898.<br>  
I. Kristmundur átti barn með [[Þóra Einarsdóttir (Nýjabæ)|Þóru Einarsdóttur]] frá Ormskoti undir Eyjafjöllum, f. 1855, d. 6. mars 1898.<br>  
Barnið var<br>
Barnið var<br>
[[Helga Kristmundsdóttir (Hólshúsi)|Helgu Kristmundsdóttir]], f. 19. desember 1897, d. 3. maí 1977. Helga var gift Ormi Ormssyni, stofnanda firmans Ormsbræður hf. Þau gerðust síðar bændur í Hofgörðum í Staðarsveit og Laxárbakka í Miklaholtshreppi, en Ormur gerðist rafvirkjameistari í Borgarnesi 1946-dd. 1965.<br>  
[[Helga Kristmundsdóttir (Hólshúsi)|Helga Kristmundsdóttir]], f. 19. desember 1897, d. 3. maí 1977. Helga var gift Ormi Ormssyni, stofnanda firmans Ormsbræður hf. Þau gerðust síðar bændur í Hofgörðum í Staðarsveit og Laxárbakka í Miklaholtshreppi, en Ormur gerðist rafvirkjameistari í Borgarnesi 1946-dd. 1965.<br>  


Kristmundar er getið í [[Ritverk Árna Árnasonar|bjargveiðimannatali]] Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.<br>
Kristmundar er getið í [[Ritverk Árna Árnasonar|bjargveiðimannatali]] Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.<br>

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2015 kl. 14:33

Kynning.

Kristmundur Árnason frá Búastöðum fæddist 2. júlí 1872 og lést 19. desember 1935.
Foreldrar hans voru Árni Einarsson bóndi í Berjanesi u. Eyjafjöllum, síðar á Búastöðum í Eyjum, f. 27. janúar 1827, og kona hans Helga Einarsdóttir húsfreyja, f. 1829.
Kristmundur var bróðir Ingvars Árnasonar í Hólshúsi og Einars Árnasonar frá Búastöðum.

Kristmundur var léttadrengur í Nýjabæ 1890, vinnuhjú í Hólshúsi 1901, ókvæntur. Í Hólshúsi var Helga dóttir hans í fóstri á því ári.

I. Kristmundur átti barn með Þóru Einarsdóttur frá Ormskoti undir Eyjafjöllum, f. 1855, d. 6. mars 1898.
Barnið var
Helga Kristmundsdóttir, f. 19. desember 1897, d. 3. maí 1977. Helga var gift Ormi Ormssyni, stofnanda firmans Ormsbræður hf. Þau gerðust síðar bændur í Hofgörðum í Staðarsveit og Laxárbakka í Miklaholtshreppi, en Ormur gerðist rafvirkjameistari í Borgarnesi 1946-dd. 1965.

Kristmundar er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.