„Kristján Loftur Sighvatsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Kristján Loftur Sighvatsson var fæddur 14. desember 1866 og hann lést 20. maí 1890. Foreldrar hans voru Sighvatur formaður Sigurðsson og Björg Árnadóttir, bóndahjón á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].
 
==Frekari umfjöllun==
'''Kristján Loftur Sighvatsson''' var fæddur 14. desember 1866 og lést 20. maí 1890. Foreldrar hans voru [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvatur formaður Sigurðsson]] og [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björg Árnadóttir]], bóndahjón á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]'', 23. árg 1962.
}}
}}
=Frekari umfjöllun=
'''Kristján Loftur Sighvatsson''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist  14. desember 1866 og lést 20. maí 1890. <br>
Foreldrar hans voru [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvatur Sigurðsson]]  bóndi og formaður á Vilborgarstöðum,  f. 10. júlí 1835,  lést af slysförum 8. júlí 1874, og kona hans [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björg Árnadóttir]] húsfreyja frá Rimakoti í A-Landeyjum, f. 3. nóvember 1830, d. 4. júní 1915.
Alsystkini Kristjáns Lofts voru:<br>
1. [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrika Sighvatsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1858, gift [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfúsi Scheving]] bónda, f. 5. september 1852, d. 23. desember 1939.<br>
2. [[Pálína Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Pálína Sighvatsdóttir]], f. 24. nóvember 1861, giftist í Kaupmannahöfn.<br>
3. [[Sigríður Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Sighvatsdóttir]] húsfreyja á Kirkjubæ, f. 3. júní 1864, d. 12. september 1902, gift [[Jón Eyjólfsson|Jóni Eyjólfssyni]]. <br>
4. Guðmundur Sighvatsson, f. 16. maí 1871, d. 9. september 1871, „dó hastarlega úr magaveikindum“.<br>
5. [[Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)|Björg Sighvatsdóttir]] húsfreyja á [[Gilsbakki|Gilsbakka]], f. 5. júní 1873, d. 22. maí 1955, gift [[Erlendur Árnason|Erlendi Árnasyni]].<br>
Hálfsystur samfeðra voru:<br>
6. [[Guðbjörg Sighvatsdóttir (Stíghúsi)|Guðbjörg Sighvatsdóttir]] húsfreyja í [[Stíghús]]i, f. 22. desember 1865, d. 29. apríl 1951. Hún var móðir [[Jóhann  Pálmason (Stíghúsi)| Jóhanns Péturs Pálmasonar]] í Stíghúsi, f. 4. mars 1895, d. 7. janúar 1988. Hann var faðir [[Ingi R. Jóhannsson|Inga skákmeistara]].<br>
7.  [[Kristín Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Kristín Sighvatsdóttir]], f. 24. maí 1869. Hún var vinnukona í [[Godthaab]] 1890. Hún fór til Vesturheims 1902.<br>
Hálfsystkini Kristjáns Lofts sammædd:<br>
8. [[Páll Árnason (Vilborgarstöðum)|Páll Árnason]] sjómaður, f. 22. febrúar 1852, fór til Vesturheims. <br>
9. Ingveldur Árnadóttir, f. 19. febrúar 1853, d. 16. ágúst 1853 „af barnaveiki“.<br>
10. [[Árni Árnason yngri (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]], f. 21. febrúar 1855. Hann fór til Vesturheims.<br>
Kristján Loftur var með foreldrum sínum og fjölskyldu til 1874, er faðir hans lést, var síðan með ekkjunni móður sinni á Vilborgarstöðum til dd.<br>
Hann lést 1890 úr lungnabólgu, á 24. aldursári.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]

Leiðsagnarval