„Kristján Jónasson (Múla)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: 250px|thumb|''Kristján Jónasson. '''Kristján Jónasson''' frá Múla, sjómaður, vélstjóri fæddist 28. júlí 1902 í...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-26 at 09.12.07.png|250px|thumb|''Kristján Jónasson.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-26 at 09.12.07.png|250px|thumb|''Kristján Jónasson.]]
'''Kristján Jónasson''' frá [[Múli|Múla]], sjómaður, vélstjóri fæddist 28. júlí 1902 í [[Hlíðarhús]]i og lést 14. júlí 1976.<br>
'''Kristján Jónasson''' frá [[Múli|Múla]], sjómaður, vélstjóri fæddist 28. júlí 1902 í [[Hlíðarhús]]i og lést 14. júlí 1976.<br>
Foreldrar hans voru [[Jónas Jónsson (Múla)|Jónas Jónsson]] frá Stóru-Tungu í Bárðardal, S-Þing., útgerðarmaður, sjómaður, fiskimatsmaður í Múla, f. 6. júlí 1869, d. 28. nóvember 1951, og fyrri kona hans [[Margrét Bjarnadóttir (Hólmgarði)|Margrét Bjarnadóttir]] frá Ásólfsskála u. Eyjafjöllum, húsfreyja, verkakona, f.  10. desember 1869, d. 2. október 1950.
Foreldrar hans voru [[Jónas Jónsson (Múla)|Jónas Jónsson]] frá Stóru-Tungu í Bárðardal, S-Þing., útgerðarmaður, sjómaður, fiskimatsmaður á Múla, f. 6. júlí 1869, d. 28. nóvember 1951, og fyrri kona hans [[Margrét Bjarnadóttir (Hólmgarði)|Margrét Bjarnadóttir]] frá Ásólfsskála u. Eyjafjöllum, húsfreyja, verkakona, f.  10. desember 1869, d. 2. október 1950.


Börn Margrétar og Jónasar:<br>
Börn Margrétar og Jónasar:<br>
1. [[Jón Jónasson (Múla)|Jón Jónasson]] útgerðarmaður, verkamaður, fiskimatsmaður, f. 8. ágúst 1895 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 23. apríl 1970.<br>
1. [[Jón Jónasson (Múla)|Jón Jónasson]] sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, fiskimatsmaður, verkamaður, f. 8. ágúst 1895 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 23. apríl 1970.<br>
2. [[Kristján Jónasson (Múla)|Kristján Jónasson]] vélstjóri, f. 28. júlí 1902 í Hlíðarhúsi, d. 14. júlí 1976.<br>
2. [[Kristján Jónasson (Múla)|Kristján Jónasson]] vélstjóri, f. 28. júlí 1902 í Hlíðarhúsi, d. 14. júlí 1976.<br>
3. [[Karl Gunnar Jónasson]] loftskeytamaður, f. 28. febrúar 1905 á Múla, d. 25. júlí 1934.<br>
3. [[Karl Gunnar Jónasson]] loftskeytamaður, f. 28. febrúar 1905 á Múla, d. 25. júlí 1934.<br>
Lína 17: Lína 17:
Hann var verkamaður á Múla 1920, með Sigrúnu Guðnadóttur unnustu sinni 1925, verkamaður þar 1927 með Sigrúnu  bústýru, með Sigrúnu húsfreyju 1930, en þau ógift.<br>
Hann var verkamaður á Múla 1920, með Sigrúnu Guðnadóttur unnustu sinni 1925, verkamaður þar 1927 með Sigrúnu  bústýru, með Sigrúnu húsfreyju 1930, en þau ógift.<br>
Þau bjuggu á Múla 1934, hann sjómaður og hún skráð kona hans. Hún fór frá Múla 1938.<br>
Þau bjuggu á Múla 1934, hann sjómaður og hún skráð kona hans. Hún fór frá Múla 1938.<br>
Kristján var til heimilis á Múla 1940, og enn 1949. Hann var vélstjóri á [[Sæfell VE-30|Sæfellinu VE 30]] í Bretlandssiglingum í Heimstyrjöldinni síðari. <br>
Kristján var til heimilis á Múla 1940, og enn 1949. Hann var vélstjóri á [[Sæfell VE-30|Sæfellinu]] í Bretlandssiglingum í Heimstyrjöldinni síðari. <br>
Þau Jensína tóku saman, bjuggu um skeið í Reykjavík, en keyptu hluta í [[Hjalteyri|Hjalteyri við Vesturveg 13B]]. Jensína lést 1963 og Kristján bjó þar áfram fram að Gosi. Hann lést 1976.
Þau Jensína tóku saman, bjuggu um skeið í Reykjavík, en keyptu hluta í [[Hjalteyri|Hjalteyri við Vesturveg 13B]]. Jensína lést 1963 og Kristján bjó þar áfram fram að Gosi. Hann lést 1976.


I. Sambýliskona hans var [[Sigrún Guðnadóttir (Múla)|Sigrún Guðnadóttir]] frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 13. október 1907, d. 16. júlí 1946.<br>
I. Sambýliskona hans, skildu, var [[Sigrún Guðnadóttir (Múla)|Sigrún Guðnadóttir]] frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 13. október 1907, d. 16. júlí 1946.<br>


II. Sambýliskona Kristjáns var [[Jensína G. Jóhannesdóttir (Múla)|Jensína Guðrún Jóhannesdóttir]] áður húsfreyja í Reykjavík, f. 28. maí 1895, d. 18. september 1963.
II. Sambýliskona Kristjáns var [[Jensína G. Jóhannesdóttir (Múla)|Jensína Guðrún Jóhannesdóttir]] áður húsfreyja í Reykjavík, f. 28. maí 1895, d. 18. september 1963.
Lína 29: Lína 29:
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990.
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Leiðsagnarval