„Kristinn Magnússon (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar Gudmundurj85 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Viglundur)
Merki: Afturköllun
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristinn Magnússon.jpg|thumb|250px|Kristinn]]
[[Mynd:Kristinn Magnússon.jpg|thumb|250px|Kristinn]]
'''Kristinn Magnússon''', [[Sólvangur|Sólvangi]], fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1908 og lést 5. október 1984. Árið 1915 fluttist Kristinn til Vestmannaeyja ásamt foreldrum sínum, [[Magnús Jónsson|Magnúsi Jónssyni]] og [[Hildur Ólafsdóttir|Hildi Ólafsdóttur]].
[[Mynd:Blik 1980 122.jpg|thumb|250px|Aftari röð frá vinstri: Jón, Sigurður, Ólafur og Kristinn. <br>
Fremri röð frá vinstri: Unnur, Magnús, Sigurbjörg og Rebekka.]]


Kristinn var kvæntur [[Helga Jóhannesdóttir|Helgu Jóhannesdóttur]] hjúkrunarkonu og eru börn þeirra: [[Theódóra Kristinsdóttir|Theódóra]] (látin), [[Ólafur Magnús Kristinsson|Ólafur Magnús]] hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, [[Jóhannes Kristinsson|Jóhannes]] (látinn), [[Guðrún Kristinsdóttir|Guðrún]] og [[Helgi Kristinsson|Helgi]] (látinn).
'''Kristinn Magnússon''', [[Sólvangur|Sólvangi]], fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1908 og lést 5. október 1984. Árið 1915 fluttist Kristinn til Vestmannaeyja ásamt foreldrum sínum, [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsi Jónssyni]] og [[Hildur Ólafsdóttir (Túnsbergi)|Hildi Ólafsdóttur]].
 
Kristinn var kvæntur [[Helga Jóhannesdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Helgu Jóhannesdóttur]] hjúkrunarkonu og eru börn þeirra: [[Theódóra Kristinsdóttir|Theódóra]] (látin), [[Ólafur Magnús Kristinsson|Ólafur Magnús]] hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, [[Jóhannes Kristinsson|Jóhannes]] (látinn), [[Guðrún Kristinsdóttir|Guðrún]] og [[Helgi Kristinsson|Helgi]] (látinn).


Kristinn byrjaði sjómennsku árið 1924 en formennsku hóf hann árið 1932 á [[Pipp]]. Eftir það er Kristinn meðal annars með [[Hildingur|Hilding]] og [[Gylfi II|Gylfa II]]. Kristinn var formaður í rúmlega 30 ár. Eftir að hann kom í land sá hann um rekstur Verkamannaskýlisins á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]].  
Kristinn byrjaði sjómennsku árið 1924 en formennsku hóf hann árið 1932 á [[Pipp]]. Eftir það er Kristinn meðal annars með [[Hildingur|Hilding]] og [[Gylfi II|Gylfa II]]. Kristinn var formaður í rúmlega 30 ár. Eftir að hann kom í land sá hann um rekstur Verkamannaskýlisins á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]].  
Lína 27: Lína 30:
:''Stýra kann skatinn skýri
:''Stýra kann skatinn skýri
:''skrumlaust í hríðar flaumi.
:''skrumlaust í hríðar flaumi.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1980 122.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12311.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12359.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12890.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16322.jpg
</gallery>




Lína 36: Lína 49:
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1995.}}
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1995.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]

Núverandi breyting frá og með 31. október 2023 kl. 09:49

Kristinn
Aftari röð frá vinstri: Jón, Sigurður, Ólafur og Kristinn.
Fremri röð frá vinstri: Unnur, Magnús, Sigurbjörg og Rebekka.

Kristinn Magnússon, Sólvangi, fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1908 og lést 5. október 1984. Árið 1915 fluttist Kristinn til Vestmannaeyja ásamt foreldrum sínum, Magnúsi Jónssyni og Hildi Ólafsdóttur.

Kristinn var kvæntur Helgu Jóhannesdóttur hjúkrunarkonu og eru börn þeirra: Theódóra (látin), Ólafur Magnús hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, Jóhannes (látinn), Guðrún og Helgi (látinn).

Kristinn byrjaði sjómennsku árið 1924 en formennsku hóf hann árið 1932 á Pipp. Eftir það er Kristinn meðal annars með Hilding og Gylfa II. Kristinn var formaður í rúmlega 30 ár. Eftir að hann kom í land sá hann um rekstur Verkamannaskýlisins á Básaskersbryggju.

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Kristin:

Karskur á Pipp um kólguskeið
Kristinn upp þorskinn grefur,
sveigir ei strax af sinni leið
né samþykkt öllum gefur.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Kristin:

Þegar ólgu aldan grett
örk í fangi rólar,
svæðið kólgu klýfur nett
Kiddi á vangi Sólar.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Kristin ég læt á lista
liða, sem gá til miða.
Magnússon marling fagnar
mildingur sá, er Hildings
hring nýjum brims á bryngi,
beitir í fiski leitum.
Stýra kann skatinn skýri
skrumlaust í hríðar flaumi.

Myndir



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.