„Kristinn Ólafsson (bæjarstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(16 millibreytingar ekki sýndar frá 9 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Kristinn Ólafsson var fæddur í Reykjavík 21. nóvember 1897. Foreldrar hans voru Ólafur Arinbjarnarson, verslunarstjóri, og Sigríður Eyþórsdóttir.
[[Mynd:KG-mannamyndir 6571.jpg|thumb|220px|Kristinn]]


Kristinn útskrúfaðist með lögfræðipróf frá Háskóla Íslands árið 1923. Næsta ár var hann kosinn [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]] í Vestmannaeyjum og gegndi því til ársloka 1928. Þá tók hann við sem fyrsti bæjarstjóri í Neskaupsstað. Eftir það gegndi hann ýmsum verkefnum bæði í Vestmannaeyjum og í Reykjavík.
'''Kristinn Ólafsson''' var fæddur í Reykjavík 21. nóvember 1897 og lést 18. október 1959. Foreldrar hans voru [[Ólafur Arinbjarnarson]], verslunarstjóri, og [[Sigríður Eyþórsdóttir (Reyni)|Sigríður Eyþórsdóttir]]. Kona Kristins hét [[Jóna Jóhanna Jónsdóttir (Brautarholti)|Jóna Jóhanna Jónsdóttir]].
Kristinn lést 18. október 1959.


Kona Kristins hét Jóna Jóhanna Jónsdóttir.
Kristinn útskrifaðist með lögfræðipróf frá Háskóla Íslands árið 1923. Næsta ár var hann kosinn [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]] í Vestmannaeyjum og gegndi því til ársloka 1928. Þá tók hann við sem fyrsti bæjarstjóri á Neskaupstað. Eftir það gegndi hann ýmsum verkefnum bæði í Vestmannaeyjum og í Reykjavík.
Hann var einn af frumkvöðlum að stofnun og stofnfélagi [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] 1926 og sat í fyrstu stjórn félagsins sem ritari.


Kristinn talaði um það hve góð áhrif hin undurfagra og sterka náttúra Vestmannaeyja hefði haft á skáldskap hans:
:„Vestmannaeyjar voru hreinasta ævintýraland fyrir slíkan ástmög náttúrufegurðar og náttúrufræða. Flestir þeir, sem sjá Vestmannaeyjar um sumardag, er sólin skín á sundin blá og aldan leikur við unnarstein, verða bergnumdir af allri þeirri fjalladýrð og hamraprýði, allt þakið dökkgrænum gróðri frá efstu eggjum út á ystu brún, morandi af fuglalífi og litaskrauti. Og þó er allt þetta næsta bragðdauft hjá þeim rammaslag sem Ægir karl kveður þar í versta veðra ham. En það þekkir enginn, sem ekki hefur séð þetta og heyrt með eigin augum og eyrum. Sá maður, sem dvalið hefur langdvölum í Vestmannaeyjum, gleymir þeim aldrei, hvar sem hann velkist. Þau eylönd vaka í hjarta hans í ævintýraljóma, sem aldrei fellur á.“


'''Heimildir:'''
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 5706.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6571.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12336.jpg
Mynd:1959 b 100 A.jpg


Haraldur Guðnason. 1991. ''Við Ægisdyr, Saga Vestmannaeyja II.'' Reykjvík, Stofn.
 
</gallery>
{{Heimildir|
* [[Haraldur Guðnason]]. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár'', II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1991.
* Um stofnaðild [[Taflfélag Vestmannaeyja]] ritaði [[Karl Gauti Hjaltason]].
}}
 
[[Flokkur:Bæjarstjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Leiðsagnarval