„Kristinn Ástgeirsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum fæddist árið 1894. Kristinn var einn af mörgum sonum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristínar Magnúsdóttur]].
Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum fæddist árið 1894. Kristinn var einn af mörgum sonum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristínar Magnúsdóttur]].


Á yngri árum vann Kristinn við sjómennsku og almenn verkamannastörf. Það var ekki fyrr en eftir miðjan aldur að hann hóf að mála. Hann hafði mikla unun af myndlistinni og sótti gjarnan myndefni í umhverfið og í daglegt líf í Vestmannaeyjum.  
Eftir þriggja ára nám í Barnaskóla Vestmannaeyja hóf Kristinn sjómennsku og var það hans aðalstarf fram eftir aldri. Í upphafi reri hann á árabátum en síðan á eigin bát fram til ársins 1920. Hann og bróðir hans, Ólafur, voru síðustu formenn sem reru á áraskipum frá Vestmannaeyja. Síðar eignaðist Kristinn
 
Það var ekki fyrr en eftir miðjan aldur að hann hóf að mála. Hann hafði mikla unun af myndlistinni og sótti gjarnan myndefni í umhverfið og í daglegt líf í Vestmannaeyjum.