„Kristinn Ástgeirsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (setti inn mynd sem Kristinn málaði af Læknum)
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Kristinn Ástgeirsson frá [[Miðhús]]um fæddist 6. ágúst 1894 og lést 31. júlí 1981. Kristinn var einn af mörgum sonum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristínar Magnúsdóttur]].
[[Mynd:Kristinn Ástgeirsson.jpg|thumb|200px|Kristinn Ástgeirsson.]]
 
'''Kristinn Ástgeirsson''' frá [[Miðhús]]um fæddist 6. ágúst 1894 og lést 31. júlí 1981. Kristinn var einn af mörgum sonum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs og [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristínar Magnúsdóttur]].


Eftir þriggja ára nám í Barnaskóla Vestmannaeyja hóf Kristinn sjómennsku og var það hans aðalstarf fram eftir aldri. Í upphafi reri hann á árabátum en síðan á eigin bát fram til ársins 1920. Hann og bróðir hans, Ólafur, voru síðustu formenn sem reru á áraskipum frá Vestmannaeyja. Síðar eignaðist Kristinn trillubátinn [[Gæfan|Gæfuna]], sem Ólafur bróðir hans smíðaði. Kristinn var formaður á honum margar vertíðir. Árið 1939 hættir Kristinn að stunda sjóinn vegna heilsubrests. Gerðist hann þá vigtar- og móttökumaður hjá [[Lifrarsamlag Vestmannaeyja|Lifrarsamlagi Vestmannaeyja]] þar sem hann var starfsmaður þar til að hann lét af störfum  árið 1968.
Eftir þriggja ára nám í Barnaskóla Vestmannaeyja hóf Kristinn sjómennsku og var það hans aðalstarf fram eftir aldri. Í upphafi reri hann á árabátum en síðan á eigin bát fram til ársins 1920. Hann og bróðir hans, Ólafur, voru síðustu formenn sem reru á áraskipum frá Vestmannaeyja. Síðar eignaðist Kristinn trillubátinn [[Gæfan|Gæfuna]], sem Ólafur bróðir hans smíðaði. Kristinn var formaður á honum margar vertíðir. Árið 1939 hættir Kristinn að stunda sjóinn vegna heilsubrests. Gerðist hann þá vigtar- og móttökumaður hjá [[Lifrarsamlag Vestmannaeyja|Lifrarsamlagi Vestmannaeyja]] þar sem hann var starfsmaður þar til að hann lét af störfum  árið 1968.
Lína 7: Lína 9:
Hann hafði mikla unun af myndlistinni og myndir hans eru af tvennum toga. Annars vegar eru myndir af atvinnulífi Eyjanna þar sem margar myndir hans eru frá höfninni og sýna verklag þess tíma og hins vegar eru myndir af landslagi og húsum í Vestmannaeyjum. Margar myndir hans sýna [[Heimaklettur|Heimaklett]] og innsiglinguna, [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] og þann hluta Vestmannaeyja sem fór undir hraun.
Hann hafði mikla unun af myndlistinni og myndir hans eru af tvennum toga. Annars vegar eru myndir af atvinnulífi Eyjanna þar sem margar myndir hans eru frá höfninni og sýna verklag þess tíma og hins vegar eru myndir af landslagi og húsum í Vestmannaeyjum. Margar myndir hans sýna [[Heimaklettur|Heimaklett]] og innsiglinguna, [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] og þann hluta Vestmannaeyja sem fór undir hraun.
[[Mynd:311g.jpg|thumb|250 px| Lækurinn, málverk eftir Kristinn Ástgeirsson]]
[[Mynd:311g.jpg|thumb|250 px| Lækurinn, málverk eftir Kristinn Ástgeirsson]]
[[Mynd:62b.jpg|thumb|250 px| Fiskgarðar, líkan eftir Kristinn Ástgeirsson]]
Myndirnar eftir Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum í eigu [[Listasafn Vestmannaeyja|Listasafns Vestmannaeyja]] teljast til mikilvægra heimilda um atvinnuhætti og verklag fólks í Vestmannaeyja í upphafi 20. aldar.  
Myndirnar eftir Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum í eigu [[Listasafn Vestmannaeyja|Listasafns Vestmannaeyja]] teljast til mikilvægra heimilda um atvinnuhætti og verklag fólks í Vestmannaeyja í upphafi 20. aldar.  


Lína 23: Lína 27:


[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar í Miðhúsum-vestri]]

Leiðsagnarval