„Kristbjörg Sveinsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristbjörg Sveinsdóttir''' bústýra fæddist 1744 og lést 16. september 1802.<br> Hún var ógift bústýra á Kirkjubæ hjá [[Árni Hreiðarsson (Stóra-Gerð...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2015 kl. 15:03

Kristbjörg Sveinsdóttir bústýra fæddist 1744 og lést 16. september 1802.

Hún var ógift bústýra á Kirkjubæ hjá Árna Hreiðarssyni ekkli 1801, vinnukona á Vilborgarstöðum við andlát.
(Dánar- og giftingaskrár voru fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir