Kristín Jónsdóttir (Búastöðum)

From Heimaslóð
Revision as of 13:11, 18 August 2015 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Búastöðum fæddist 1732 og lést 14. ágúst 1803 úr blóðkreppusótt.

Kristín var ekkja og vinnukona á Kornhólsskansi 1801. Hún lést 1803 í Nýjabæ.

Maður hennar var Einar Jónsson bóndi á Búastöðum, f. 1727, d. 1. maí 1786.
Barna er ekki getið.
(Dánar- og giftingaskrár fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.