„Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(tengill á Guðlaug Friðþórsson)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


-------
-------
[[Mynd:Guðlaugur Friðþórsson1.jpg|thumb|250px|Guðlaugur rúmu ári eftir slysið.]]
[[Mynd:Minnisvarði Hellisey.jpg|thumb|250px|Vestmannaeyjabær lét reisa þennan minnisvarða á sjómannadaginn 1996. Á honum stendur: ''Helliseyjarslysið. Að kvöldi 11. mars 1984 sökk Hellisey VE 503 þrjár sjómílur í austur frá [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Með bátnum fórust fjórir ungir sjómenn. Einn skipverji, Guðlaugur Friðþórsson, þá 22 ára, vann það ótrúlega þrekvirki að synda um 6 kílómetra leið í ísköldum sjónum. Hann náði á land hér við ströndina eftir 5 klukkustunda sund og þurfti síðan að ganga berfættur yfir hraunið áður en hann náði til byggða.'']]  
[[Mynd:Minnisvarði Hellisey.jpg|thumb|250px|Vestmannaeyjabær lét reisa þennan minnisvarða á sjómannadaginn 1996. Á honum stendur: ''Helliseyjarslysið. Að kvöldi 11. mars 1984 sökk Hellisey VE 503 þrjár sjómílur í austur frá [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Með bátnum fórust fjórir ungir sjómenn. Einn skipverji, Guðlaugur Friðþórsson, þá 22 ára, vann það ótrúlega þrekvirki að synda um 6 kílómetra leið í ísköldum sjónum. Hann náði á land hér við ströndina eftir 5 klukkustunda sund og þurfti síðan að ganga berfættur yfir hraunið áður en hann náði til byggða.'']]  


Lína 28: Lína 29:
:Eftir nokkrar vangaveltur í brimgarðinum við hamra Heimaeyjar synti ég út úr honum aftur en þá ákvað ég að láta kylfu ráða kasti úr því sem komið var og forlögin höfðu verið mér svona hliðholl. Ég fór því á baksund og synti aftur inn í brimgarðinn, á fullri ferð, án þess að vita hvort framundan væri sandfjara, grýtt urð eða hamraveggur. Þegar ég hafði öslað brimlöðrið á bakinu og taldi mig vera nálægt landi, því brimniðurinn segir manni nokk hve nærri landi maður er, þá sneri ég mér á bringuna og var þá við stóran stein sem var svona 5-10 metra frá stórgrýttri fjörunni. Ég náði taki á klettinum og hélt mér þar meðan fjaraði út, en næsta alda henti mér yfir klettinn og skolaði mér í urðina. Þar komst ég upp á syllu, sem ég skreið upp á, því ég gat ekki staðið. Ég hugsaði með mér að ég væri með sjóriðu og fannst það skammarlegt af sjómanni að vera. Ég sat í nokkrar mínútur á syllunni og skorðaði mig af, því það flæddi upp á sylluna í fyllingum. Ég gerði mér ekki grein fyrir því að lappirnar voru búnar, en síðan komst ég, milli laga, fyrir bergsnös í fjörunni og upp á þurrt, loksins.
:Eftir nokkrar vangaveltur í brimgarðinum við hamra Heimaeyjar synti ég út úr honum aftur en þá ákvað ég að láta kylfu ráða kasti úr því sem komið var og forlögin höfðu verið mér svona hliðholl. Ég fór því á baksund og synti aftur inn í brimgarðinn, á fullri ferð, án þess að vita hvort framundan væri sandfjara, grýtt urð eða hamraveggur. Þegar ég hafði öslað brimlöðrið á bakinu og taldi mig vera nálægt landi, því brimniðurinn segir manni nokk hve nærri landi maður er, þá sneri ég mér á bringuna og var þá við stóran stein sem var svona 5-10 metra frá stórgrýttri fjörunni. Ég náði taki á klettinum og hélt mér þar meðan fjaraði út, en næsta alda henti mér yfir klettinn og skolaði mér í urðina. Þar komst ég upp á syllu, sem ég skreið upp á, því ég gat ekki staðið. Ég hugsaði með mér að ég væri með sjóriðu og fannst það skammarlegt af sjómanni að vera. Ég sat í nokkrar mínútur á syllunni og skorðaði mig af, því það flæddi upp á sylluna í fyllingum. Ég gerði mér ekki grein fyrir því að lappirnar voru búnar, en síðan komst ég, milli laga, fyrir bergsnös í fjörunni og upp á þurrt, loksins.


[[Mynd:Guðlaugur Friðþórsson1.jpg|thumb|250px|Guðlaugur rúmu ári eftir slysið.]]
 
:Þá fór ég að velta því fyrir mér hvort ég ætti að leggjast niður stundarkorn, en ég var hræddur um að það myndi alveg slokkna á mér ef ég sofnaði þarna, svo ég ákvað að halda áfram eftir stutta stund. Ég skreið fyrst, reyndi síðan að labba, en skjögraði til allra átta og gat satt að segja ekki staðið á fótunum af neinu viti. Ég reyndi að festa spýtu úr fjörunni undir iljarnar á mér, en það gekk ekki. Skæðin tolldu ekki. Ég taldi mér borgið þegar ég var kominn á land, en samt var það ef til vill erfiðara að fara landleiðina um hraunið en sjóleiðina, berfættur og svo dofinn að maður fann ekki fyrir sjálfum sér þótt maður klipi sig.
:Þá fór ég að velta því fyrir mér hvort ég ætti að leggjast niður stundarkorn, en ég var hræddur um að það myndi alveg slokkna á mér ef ég sofnaði þarna, svo ég ákvað að halda áfram eftir stutta stund. Ég skreið fyrst, reyndi síðan að labba, en skjögraði til allra átta og gat satt að segja ekki staðið á fótunum af neinu viti. Ég reyndi að festa spýtu úr fjörunni undir iljarnar á mér, en það gekk ekki. Skæðin tolldu ekki. Ég taldi mér borgið þegar ég var kominn á land, en samt var það ef til vill erfiðara að fara landleiðina um hraunið en sjóleiðina, berfættur og svo dofinn að maður fann ekki fyrir sjálfum sér þótt maður klipi sig.


Leiðsagnarval