Kornloftið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Kornloftið stóð við Strandveg 2. Það var verslunarhús Dana, reist árið 1830. Á 20. öldinni voru þar m.a. beituskúrar fyrir báta Hraðfrystistöðvarinnar geymsluhúsnæði og verslun. Húsið fór undir hraun í gosinu en það var þá annað elsta hús í Eyjum, aðeins Landakirkja sem var eldri.

Kornloftið.
Kornloftið
Kornloftið og hús í nágrenni þess.



Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.