„Kirstín Sylvía Lárusdóttir Sveinbjörnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristín Sylvia og Magnús.JPG|thumb|200px|''Kristín Sylvía Lárusdóttir Sveinbjörnsson og Magnús Jónsson.]]
[[Mynd:Kristín Sylvia og Magnús.JPG|thumb|200px|''Kirstín Sylvía Lárusdóttir Sveinbjörnsson og Magnús Jónsson.]]
'''Kristín Sylvía Lárusdóttir Sveinbjörnsson''' frá Húsavík, S.-Þing., húsfreyja í [[Godthaab]] fæddist  13. nóvember 1869 og lést 10. apríl 1898 í Eyjum.<br>
'''Kirstín Sylvía Lárusdóttir Sveinbjörnsson''' frá Húsavík, S.-Þing., húsfreyja í [[Godthaab]] fæddist  13. nóvember 1869 og lést 10. apríl 1898 í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru Lárus (Lauritz) Edvard Sveinbjörnsson, sýslumaður, dómstjóri í landsyfirdómi, alþingismaður, f. 31. ágúst 1834 í Reykjavík, d. 7. janúar 1910, og Kona hans Jörgine Margrethe Sigríður Thorgrímsen húsfreyja, f. 25. apríl 1849 á Eyrarbakka, d. 6. desember 1915.
Foreldrar hennar voru Lárus (Lauritz) Edvard Sveinbjörnsson, sýslumaður, dómstjóri í landsyfirdómi, alþingismaður, f. 31. ágúst 1834 í Reykjavík, d. 7. janúar 1910, og Kona hans Jörgine Margrethe Sigríður Thorgrímsen húsfreyja, f. 25. apríl 1849 á Eyrarbakka, d. 6. desember 1915.



Núverandi breyting frá og með 1. október 2020 kl. 12:02

Kirstín Sylvía Lárusdóttir Sveinbjörnsson og Magnús Jónsson.

Kirstín Sylvía Lárusdóttir Sveinbjörnsson frá Húsavík, S.-Þing., húsfreyja í Godthaab fæddist 13. nóvember 1869 og lést 10. apríl 1898 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Lárus (Lauritz) Edvard Sveinbjörnsson, sýslumaður, dómstjóri í landsyfirdómi, alþingismaður, f. 31. ágúst 1834 í Reykjavík, d. 7. janúar 1910, og Kona hans Jörgine Margrethe Sigríður Thorgrímsen húsfreyja, f. 25. apríl 1849 á Eyrarbakka, d. 6. desember 1915.

Þau Magnús giftu sig 1897, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Godthaab. Kristín Sylvia lést tæpri viku eftir barnsburðinn.

I. Maður hennar, (18. júní 1897), var Magnús Jónsson frá Laugabóli í Nauteyrarhreppi, Ís., f. 27. desember 1865, d. 27. desember 1947.
Barn þeirra:
1. Lauritz Edvard Sveinbjörnsson Magnússon, sjúklingur stærstan hluta ævi sinnar, f. 5. apríl 1898 í Godthaab, d. 23. nóvember 1959 í Reykjavík.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.