Kirkjumál

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júní 2005 kl. 08:52 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júní 2005 kl. 08:52 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Vinnslustöðin var stofnuð árið 1946. Vinnslustöðin er útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki. Starfsmenn stöðvarinnar eru um 220.

Framkvæmdastjóri er Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson.

20. öldin fram á okkar tíma

Trúboðarnir Eric og Signe Aasbö komu til Vestmannaeyja í ágúst 1921. Hófu þau trúboð og stór hópur fólks, þá sérstaklega sjómannskonur, tóku trú á boðskapinn sem þau boðuðu. Boðskapurinn var fagnaðarerindi Jesú Krists. Hvítasunnukirkjan var mynduð úr þessum hóp og fleirum árið 1926 eftir vígslu Betel-hússins.

Tenglar:


Heimildir:

  • Daníel Jónasson. Hvítasunnustarfið í Vestmannaeyjum. Reykjavík.
  • Björn Sigfússon. Vestmannaeyjaklaustur. Blik. 1955, 16. árg.