„Kirkjumál“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
656 bætum bætt við ,  9. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti.  Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist.  Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum með sinnhvorn prestinn.
Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti.  Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist.  Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum með sinnhvorn prestinn.


Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stokk munkaklaustur á Heimaey.
=== Klaustur===
Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stokk klaustur á Heimaey. Á fimmta áratug aldarinnar átti að byggja nýtt klaustur og hafði því verið úthlutað til Vestmannaeyja. En einungis örfáum mánuðum áður en átti að setja klaustrið á stofn gerðist voveiflegur atburður. Biskup og 80 manns, þar á meðal fjölmargir klerkar, brunnu inni í Hítardal. Eftir þetta var fáliðað í kirkjuveldinu og enginn fékkst til þess að gerast munkur og sjá um klaustur í Vestmannaeyjum. Vegna mannskorts og byggingar á dómkirkju Skálholts var þá stofnað klaustur austur á Kirkjubæ á Síðu, staður sem síðar nefndist Kirkjubæjarklaustur.
 
 
Mjög leiðinlegt er að nánast engar leifar eru eftir af þessum fyrstu kirkju. Báðar kirkjurnar voru brenndar í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] eftir mikla grotnun. Kirkjugarðurinn að Kirkjubæ er kominn undir hraun og kirkjugarði Ofanleitiskirkju var fórnað fyrir vesturhluta flugbrautarinnar. Prestbærinn að Ofanleiti var svo rifinn fyrir ekki svo mörgum árum. Því eru ekki mikið eftir  af menningarlegum verðmætum þessa tíma.  


Mjög leiðinlegt er að nánast engar leifar eru eftir af þessum fyrstu kirkju. Báðar kirkjurnar voru brenndar í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] eftir mikla grotnun. Kirkjugarðurinn að Kirkjubæ er kominn undir hraun og kirkjugarði Ofanleitiskirkju var fórnað fyrir vesturhluta flugbrautarinnar. Prestbærinn að Ofanleiti var svo rifinn fyrir ekki svo mörgum árum. Því eru ekki mikið eftir 
== Siðbót fram á 20. öld ==
== Siðbót fram á 20. öld ==


11.675

breytingar

Leiðsagnarval