„Kirkjumál“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
416 bætum bætt við ,  8. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti.  Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist.  Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum með sinnhvorn prestinn.
Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti.  Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist.  Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum með sinnhvorn prestinn.


Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stokk munkaklaustur á  
Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stokk munkaklaustur á Heimaey.


Mjög leiðinlegt er að nánast engar leifar eru eftir af þessum fyrstu kirkju. Báðar kirkjurnar voru brenndar í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] eftir mikla grotnun. Kirkjugarðurinn að Kirkjubæ er kominn undir hraun og kirkjugarði Ofanleitiskirkju var fórnað fyrir vesturhluta flugbrautarinnar. Prestbærinn að Ofanleiti var svo rifinn fyrir ekki svo mörgum árum. Því eru ekki mikið eftir 
== Siðbót fram á 20. öld ==
== Siðbót fram á 20. öld ==


11.675

breytingar

Leiðsagnarval