„Kirkjugerði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
(danielst)
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Bygging hússins hófst 19.apríl 1974 og lauk í september 1974 og  var húsið vígt í október sama ár. Húsið er timburhús og var til að byrja með tveggja deilda leikskóli.  
Bygging hússins hófst 19.apríl 1974 og lauk í september 1974 og  var húsið vígt í október sama ár. Húsið er timburhús og var til að byrja með tveggja deilda leikskóli.  


Árið 1976 var gömlu viðlagasjóðshúsi bætt við Kirkjugerði og dvöldu þar 12 börn á tveggja ára aldri.  Viðlagasjóðshúsið stóð á sömu lóð og var því ekki innangengt á milli.  Það var svo árið 1991 í maí að viðlagasjóðshúsið var rifið og hafist var handa við að byggja við leikskólann.  Í september sama ár var tekin í notkun hluti af viðbyggingunni eða 125 fermetrar.  Sá hluti saman stóð að starfsmannaaðstöðu og leikfimissal.  Til að byrja með var leikfimissalurinn og hluti af starfsmannaaðstöðunni notað undir þriðju deildina, sem áður var í gámnum.  
Árið 1976 var gömlu viðlagasjóðshúsi bætt við Kirkjugerði og dvöldu þar 12 börn á tveggja ára aldri.  Viðlagasjóðshúsið stóð á sömu lóð og var því ekki innangengt á milli.  Það var svo árið 1991 í maí að viðlagasjóðshúsið var rifið og hafist var handa við að byggja við leikskólann.  Í september sama ár var tekin í notkun hluti af viðbyggingunni eða 125 fermetrar.  Sá hluti saman stóð að starfsmannaaðstöðu og leikfimisal.  Til að byrja með var leikfimisalurinn og hluti af starfsmannaaðstöðunni notað undir þriðju deildina, sem áður var í gámnum.  


Í mars 1994 var nýja álman að fullu tilbúin, 563 fermetrar að stærð.  Fjórar deildar eru nú í húsinu sem heita gula-, rauða-, græna- og bláa deild.
Í mars 1994 var nýja álman að fullu tilbúin, 563 fermetrar að stærð.  Fjórar deildar eru nú í húsinu sem heita gula-, rauða-, græna- og bláa deild.
921

breyting

Leiðsagnarval