„Keilubróðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Leiðrétt
Ekkert breytingarágrip
 
(Leiðrétt)
 
Lína 6: Lína 6:
''Lýsing:'' Keilubróðir er lítill fiskur, langvaxinn og sívalur um bolinn en þynnist aftur eftir. Haus er fremur lítill, sléttur og flatvaxinn. Trjóna er stutt, kjaftur lítill og tennur smáar. Á trjónu eru tvö pör af þráðum sem gegna því hlutverki að vera þreifiangar. Efri þræðirnir eru lengri en þeir neðri. Á neðra skolti er hökuþráður. Augu eru smá. Bolur er í meðallagi stór, stirtla er löng og sterkleg. Bakuggar eru tveir, sá fremri er gerður úr einum löngum geisla, en síðan koma örsmáir geislar eins og bursti í rauf. Aftari bakuggi er langur og sömuleiðis raufarugginn. Eyruggar eru stórir og bogadregnir fyrir endann. Kviðuggar eru smáir. Sporðurinn er stór og bogadreginn fyrir endann. Hreistrið er smátt, rákin slitin og dauf. Litur keilubróður er breytilegur, oftast dökkbrúnn eða rauðbrúnn að ofan og á hliðum, en ljósari að neðan.
''Lýsing:'' Keilubróðir er lítill fiskur, langvaxinn og sívalur um bolinn en þynnist aftur eftir. Haus er fremur lítill, sléttur og flatvaxinn. Trjóna er stutt, kjaftur lítill og tennur smáar. Á trjónu eru tvö pör af þráðum sem gegna því hlutverki að vera þreifiangar. Efri þræðirnir eru lengri en þeir neðri. Á neðra skolti er hökuþráður. Augu eru smá. Bolur er í meðallagi stór, stirtla er löng og sterkleg. Bakuggar eru tveir, sá fremri er gerður úr einum löngum geisla, en síðan koma örsmáir geislar eins og bursti í rauf. Aftari bakuggi er langur og sömuleiðis raufarugginn. Eyruggar eru stórir og bogadregnir fyrir endann. Kviðuggar eru smáir. Sporðurinn er stór og bogadreginn fyrir endann. Hreistrið er smátt, rákin slitin og dauf. Litur keilubróður er breytilegur, oftast dökkbrúnn eða rauðbrúnn að ofan og á hliðum, en ljósari að neðan.


''Heimkynni:'' Heimkynni fisksins eru í NA – Atlantshafi, en hér á landi finnst keilubróðir í hlýja sjónum við suður – og suðvesturströndina.
''Heimkynni:'' Heimkynni fisksins eru í NA – Atlantshafi, en hér við land finnst keilubróðir í hlýja sjónum við suður – og suðvesturströndina.


''Lífshættir:'' Keilubróðir lifir á grunnsævi, þ.e. 0-20 metra dýpi, þar sem botninn er grýttur og þaravaxinn. Fæða: Keilubróðir étur einkum smáfisk, einkum marfló, þanglús, orma og fiskaseiði.
''Lífshættir:'' Keilubróðir lifir á grunnsævi, þ.e. 0-20 metra dýpi, þar sem botninn er grýttur og þaravaxinn.  
 
''Fæða:'' Keilubróðir étur einkum smáfisk, einkum marfló, þanglús, orma og fiskaseiði.


''Hrygning:'' Hrygning fer fram á vorin. Egg keilubróður eru sviflæg og 0,7-1,00 mm í þvermál og hafa þau olíukúlu. Seiðin eru einnig sviflæg og leita þau til botns er þau ná 4-5 cm stærð.
''Hrygning:'' Hrygning fer fram á vorin. Egg keilubróður eru sviflæg og 0,7-1,00 mm í þvermál og hafa þau olíukúlu. Seiðin eru einnig sviflæg og leita þau til botns er þau ná 4-5 cm stærð.
1.401

breyting

Leiðsagnarval