„Katrín Gunnarsdóttir (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Katrín Gunnarsdóttir kennari“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hennar voru Gunnar Andrésson bóndi og hreppstjóri, f. 31. desember 1853 á Hemlu í V-Landeyjum, d. 31. júlí 1921 á Hólmum,  og kona hans [[Katrín Sigurðardóttir (Hólmum)|Katrín Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. mars 1857 á Borgareyrum u. V-Eyjafjöllum, d. 24. desember 1951.
Foreldrar hennar voru Gunnar Andrésson bóndi og hreppstjóri, f. 31. desember 1853 á Hemlu í V-Landeyjum, d. 31. júlí 1921 á Hólmum,  og kona hans [[Katrín Sigurðardóttir (Hólmum)|Katrín Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. mars 1857 á Borgareyrum u. V-Eyjafjöllum, d. 24. desember 1951.


Systkini Dýrfinnu í Eyjum voru: <br>
Börn Gunnars og Katrínar í Eyjum:<br>
1. [[Sigurður Gunnarsson (Hólmi)|Sigurður Gunnarsson]] skipstjóri, málari, smiður, útvegsbóndi á [[Hólmur|Hólmi]] f. 18. september 1883 á Háfshóli í Djúpárhreppi, Rang. og drukknaði í Höfninni 16. janúar 1917.<br>
1. [[Sigurður Gunnarsson (Hólmi)|Sigurður Gunnarsson]] útgerðarmaður á [[Hólmur|Hólmi]], f. 18. september 1883, d. 16. janúar 1917.<br>
2. [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]] húsfreyja, kennari, f. 3. júlí 1889, d. 29. maí 1979, kona [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páls Bjarnasonar]] skólastjóra Barnaskólans. <br>
2. [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]] kennari, húsfreyja, f. 3. júlí 1889, d. 29. maí 1979.<br>
3. [[Magnús Gunnarsson (Ártúnum)|Magnús Gunnarsson]] bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum, f. 13. júlí 1896, d. 30. apríl 1973.<br>
4. [[Katrín Gunnarsdóttir kennari|Katrín Gunnarsdóttir]] kennari, húsfreyja, f. 15. desember 1901, d. 13. febrúar 1996.
   
   
Katrín var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Katrín var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Útgáfa síðunnar 13. mars 2019 kl. 20:01

Katrín Gunnarsdóttir.

Katrín Gunnarsdóttir húsfreyja, kennari fæddist 15. desember 1901 á Hólmum í A-Landeyjum og lést 13. febrúar 1996.
Foreldrar hennar voru Gunnar Andrésson bóndi og hreppstjóri, f. 31. desember 1853 á Hemlu í V-Landeyjum, d. 31. júlí 1921 á Hólmum, og kona hans Katrín Sigurðardóttir húsfreyja, f. 19. mars 1857 á Borgareyrum u. V-Eyjafjöllum, d. 24. desember 1951.

Börn Gunnars og Katrínar í Eyjum:
1. Sigurður Gunnarsson útgerðarmaður á Hólmi, f. 18. september 1883, d. 16. janúar 1917.
2. Dýrfinna Gunnarsdóttir kennari, húsfreyja, f. 3. júlí 1889, d. 29. maí 1979.
3. Magnús Gunnarsson bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum, f. 13. júlí 1896, d. 30. apríl 1973.
4. Katrín Gunnarsdóttir kennari, húsfreyja, f. 15. desember 1901, d. 13. febrúar 1996.

Katrín var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lærði í Unglingaskóla Vestmannaeyja 1922, lauk kennaraprófi 1925, sat námskeið í Axvall í Svíþjóð 1929.
Katrín var kennari við Barnaskólann 1926-1942.
Hún var ein af stofnendum Slysavarnardeildarinnar Eykindils og sat í stjórn hennar meðan hún bjó í Eyjum.
Þau Arthur giftu sig 1935, bjuggu á Brekastíg 19 og Hásteinsvegi 41, eignuðust þrjú börn.
Þau fluttust úr Eyjum á fyrri helmingi 5. áratugarins og bjuggu í Reykjavík.

Maður Katrínar, (25. maí 1935), var Arthur Emil Aanes vélstjóri, vélvirkjameistari, f. 3. september 1903 í Noregi, d. 2. nóvember 1988.
Börn þeirra:
1. Sigrún Arthúrsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 10. maí 1936 á Hásteinsvegi 41, d. 14. desember 2003.
2. Gunnar Arthursson flugstjóri, f. 30. október 1939 á Hásteinsvegi 41.
3. Rannveig Arthúrsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 25. júlí 1942 á Hásteinsvegi 41.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.