„Katrín Þórðardóttir (Juliushaab)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Katrín Þórðardóttir''' í Juliushaab fæddist 8. nóvember 1806 og lést 17. desember 1899 í Juliushaab.<br> Foreldrar hennar voru Þórður Jónsson bóndi, hreppstjóri...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Katrín var með foreldrum sínum enn 1840.<br>
Katrín var með foreldrum sínum enn 1840.<br>
Hún var bústýra Þórarins Þórarinssonar bónda á Hlíðarenda í Fljótshlíð 1845. Með þeim var dóttir þeirra Ragnhildur 2 ára.<br>
Hún var bústýra Þórarins Þórarinssonar bónda á Hlíðarenda í Fljótshlíð 1845. Með þeim var dóttir þeirra Ragnhildur 2 ára.<br>
Hún var bústýra Þórarins í Neðri-Dal u. V-Eyjafjöllum 1850 og 1855, einhleyp húskona þar 1860 með Ragnhildi hjá sér.<br>
Katrín var bústýra Þórarins í Neðri-Dal u. V-Eyjafjöllum 1850 og 1855, einhleyp húskona þar 1860 með Ragnhildi hjá sér.<br>
Hún fluttist til Eyja með Ragnhildi húsfreyju dóttur sinni og Gísla Engilbertssyni verslunarþjóni manni hennar 1869.<br>
Hún fluttist til Eyja með Ragnhildi húsfreyju dóttur sinni og Gísla Engilbertssyni verslunarþjóni manni hennar 1869.<br>
Katrín dvaldi hjá þeim til dd. 1899.
Katrín dvaldi hjá þeim til dd. 1899.
Lína 10: Lína 10:
I. Sambýlismaður Katrínar var Þórarinn Þórarinsson bóndi á Hlíðarenda í Fljótshlíð, síðar í Neðri-Dal u. V-Eyjafjöllum, f. 9. október 1807 á Breiðabólstað á Síðu, sonur Þórarins Ísleikssonar og Ragnhildar Steingrímsdóttur. <br>
I. Sambýlismaður Katrínar var Þórarinn Þórarinsson bóndi á Hlíðarenda í Fljótshlíð, síðar í Neðri-Dal u. V-Eyjafjöllum, f. 9. október 1807 á Breiðabólstað á Síðu, sonur Þórarins Ísleikssonar og Ragnhildar Steingrímsdóttur. <br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] húsfreyja í [[Juliushaab]], f. 19. október  1844, d. 12. maí 1925. Maður hennar var [[Gísli Engilbertsson]] verslunarstjóri og skáld.
1. [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] húsfreyja í [[Juliushaab]], f. 19. október  1844, d. 12. maí 1925. Maður hennar var [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]] verslunarstjóri og skáld.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval