„Karl Sigurðsson (Litlalandi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 6624.jpg|thumb|220px|Karl]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 6624.jpg|thumb|220px|''Karl Kjartan Sigurðsson.]]
 
'''Karl Sigurðsson''', [[Litlaland]]i, fæddist 16. nóvember 1905 í Vestmannaeyjum og lést 5. maí 1959. Foreldrar hans voru [[Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjartsson]] og [[Halldóra Hjörleifsdóttir (Litlalandi)|Halldóra Hjörleifsdóttir]]. Karl varð formaður árið 1927 með [[Auður|Auði]] og eftir það meðal annars með [[Ágústa|Ágústu]] og [[Þorgeir Goði|Þorgeir Goða]].
'''Karl Sigurðsson''', [[Litlaland]]i, fæddist 16. nóvember 1905 í Vestmannaeyjum og lést 5. maí 1959. Foreldrar hans voru [[Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjartsson]] og [[Halldóra Hjörleifsdóttir (Litlalandi)|Halldóra Hjörleifsdóttir]]. Karl varð formaður árið 1927 með [[Auður|Auði]] og eftir það meðal annars með [[Ágústa|Ágústu]] og [[Þorgeir Goði|Þorgeir Goða]].


Lína 23: Lína 22:
:''sér í lagi síld að háfa
:''sér í lagi síld að háfa
:''á síldarmiðum, norður þar.
:''á síldarmiðum, norður þar.
{{Heimildir|
* Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2000.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Karl Kjartan Sigurðsson''' skipstjóri frá [[Litlaland]]i fæddist 16. nóvember 1905 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og lést 5. maí 1959.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjartsson]] sjómaður, útgerðarmaður, f. 8. september 1883 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1931, og kona hans [[Halldóra Hjörleifsdóttir (Litlalandi)|Halldóra Hjörleifsdóttir]] húsfreyja, f. 20. mars 1879 á Ysta-Bæli u. Eyjafjöllum, d. 3. júlí 1953.<br>
Börn Halldóru og Sigurðar:<br>
1. [[Margrét Sigurðardóttir (Litlalandi)|Margrét Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, síðast í Hafnarfirði, f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2000. Hún var ættleidd af Sigurði, en var dóttir Halldóru konu hans og Sigurjóns Árnasonar vinnumanns á Fit u. Eyjafjöllum.<br>
2. [[Karl Sigurðsson (Litlalandi)|Karl Kjartan Sigurðsson]] skipstjóri, f. 16. nóvember 1905 á Oddsstöðum, síðast í Reykjavík, d. 5. maí 1959.<br>
3. [[Kristín Dagbjört Sigurðardóttir]], f. 8. janúar 1910 í Hraungerði, síðast að Baldursgötu 10 í Reykjavík, d. 2. júlí 1943.<br>
4. [[Guðmunda Sigurðardóttir (Litlalandi)|Guðmunda Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. mars 1916 á Litlalandi, síðast í Reykjavík, d. 5. febrúar 1992.<br>
5. [[Bernódía Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 15. febrúar 1920 á Litlalandi, d. 1. desember 1991.<br>
6. Andvana stúlka, f. 29. mars 1922 á Litlalandi.<br>
Börn Halldóru frá fyrra sambandi og hálfsystkini Karls voru:<br>
1. [[Margrét Sigurðardóttir (Litlalandi)|Margrét Sigurðardóttir]], f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2000. (Sjá ofar).<br>
2. [[Árni Sigurjónsson (vélstjóri)|Árni Sigurjónsson]] sjómaður, vélstjóri, olíuafgreiðslumaður í [[Skáli|Skála]], f. 25. nóvember 1903 á Fit, d. 15. júlí 1971.
Föðursystkini Karls í Eyjum voru:<br>
1. [[Sigríður Hróbjartsdóttir (Lyngbergi)|Sigríður Hróbjartsdóttir]] húsfreyja í Bergholti, f. 4. apríl 1882, d. 15. apríl 1953.<br>
2. [[Oktavía Hróbjartsdóttir|Oktavía Hróbjartsdóttir]] húsfreyja á [[Brattland]]i, f.  31. maí 1890, d. 20. desember 1977.<br>
Karl var með foreldrum sínum á Oddssstöðum, síðan í [[Hraungerði]] í nokkur ár, en á Litlalandi frá 1912.<br>
Hann stundaði sjómennsku frá fermingaraldri og varð skipstjóri um tvítugt, á nokkrum bátum á vetrarvertíðum og síldarvertíðum við Norðurland í hálfan annan áratug.<br>
Þau Sigurbjörg giftu sig 1930, eignuðust Sigurð Hróbjarts á Stað 1931.<br>
Þau fluttu til Reykjavíkur 1939 og bjuggu þar síðan.<br>
Þar var Karl skipstjóri um skeið og þar fæddist þeim Hanný 1941.<br>
Karl lést í Reykjavík 1959. Sigurbjörg stundaði ýmis störf meðal annars rekstur á [[Hótel Berg]] um skeið. Hún lést  2003.
<center>[[Mynd:Karl og Sigurbjörg.JPG|ctr|400px]]</center>
<center>''Karls Sigurðsson og Sigurbjörg Ingimundardóttir.</center>
I. Kona Karls, (17. maí 1930), var [[Sigurbjörg Ingimundardóttir (Stað)|Sigurbjörg Ingimundardóttir]] frá Siglufirði, f. 1. júní 1909 í Fljótum í Skagafirði, d.  29. september 2003.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sigurður H. Karlsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjarts Karlsson]] togarasjómaður, farmaður, f. 9. mars 1931 á Stað, d. 29. nóvember 2017.<br>
2. Hanný Karlsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 7. október 1941 í Reykjavík. Fyrri maður hennar var Jón Eiríkur Sveinsson. Síðari maður hennar er Ingvi Hallgrímsson.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Hraungerði]]
[[Flokkur: Íbúar á Litlalandi]]
[[Flokkur: Íbúar á Stað]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]


== Myndir af Karli ==
== Myndir af Karli ==
Lína 34: Lína 88:
Mynd:KG-mannamyndir 7860.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7860.jpg
</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2000.}}
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]

Leiðsagnarval