„Karl Jónsson (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
1. [[Sigurður Jónsson yngri (Háagarði)|Sigurður Jónsson]] verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.<br>  
1. [[Sigurður Jónsson yngri (Háagarði)|Sigurður Jónsson]] verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.<br>  
2. [[Sverrir Jónsson (Háagarði)|Sverrir Magnús Jónsson]] sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði  af Minervu 24. janúar 1927.<br>
2. [[Sverrir Jónsson (Háagarði)|Sverrir Magnús Jónsson]] sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði  af Minervu 24. janúar 1927.<br>
3. [[Elías Theodór  Jónsson|Elías Theodór Jónsson]] framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.<br>
3. [[Theodór  Jónsson (Háagarði)|Elías ''Theodór'' Jónsson]] framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.<br>
4. [[Einar Jónsson (Háagarði)|Einar Jónsson]] skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.<br>
4. [[Einar Jónsson (Háagarði)|Einar Jónsson]] skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.<br>
5. [[Solveig Magnea Jónsdóttir (Háagarði)|Solveig Magnea Jónsdóttir]], f. 1. nóvember  1904, d. 10. desember 1984.<br>
5. [[Magnea Jónsdóttir (Háagarði)|Solveig ''Magnea'' Jónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 1. nóvember  1904, d. 10. desember 1984.<br>
6. [[Sigurjón Jónsson (Háagarði)|Sigurjón Jónsson]], f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.<br>  
6. [[Sigurjón Jónsson (Háagarði)|Sigurjón Jónsson]] skipstjóri, síðar  verkamaður, f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.<br>  
7. [[Lilja Jónsdóttir (Dölum)|Lilja Jónsdóttir]] hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.<br>
7. [[Lilja Jónsdóttir (Dölum)|Lilja Jónsdóttir]] hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.<br>
8. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Háagarði)|Ingibjörg Jónsdóttir]], f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.<br>
8. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Háagarði)|Ingibjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.<br>
9.  [[Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir (Háagarði)|Aðalheiður Svanhvít  
9.  [[Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir (Háagarði)|Aðalheiður Svanhvít  
Jónsdóttir]], f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.<br>
Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.<br>
10. [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvar Jónsson]] verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.<br>
10. [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvar Jónsson]] verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.<br>
11. [[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]], f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.<br>
11. [[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] lyfjafræðingur, f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.<br>
12.  [[Svanhildur Jónsdóttir (Háagarði)|Svanhildur Jónsdóttir]], tvíburi, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.<br>
12.  [[Svanhildur Jónsdóttir (Háagarði)|Svanhildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.<br>
13.  [[Rannveig Jónsdóttir yngri (Dölum)|Rannveig Jónsdóttir]], tvíburi, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.<br>
13.  [[Rannveig Jónsdóttir yngri (Dölum)|Rannveig Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.<br>
14.  [[Matthildur Jónsdóttir (Háagarði)|Matthildur Jónsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.<br>
14. Karl Jónsson, f. 11. desember 1919, d. 1. maí 2011.<br>  
15. [[Matthildur Jónsdóttir Wendel (Háagarði)|Matthildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.<br>


Karl var með fjölskyldu sinni í æsku, lærði rakaraiðn. <br>
Karl var með fjölskyldu sinni í æsku, lærði rakaraiðn. <br>
Hann giftist Lóu  Ágústsdóttur frá Baldurshaga 1942.<br>     
Hann giftist Lóu  Ágústsdóttur frá Baldurshaga 1942, en þau skildu.<br>     
Þau fluttust til Reykjavíkur og þar stundaði hann iðn sína á Vesturgötu 2 til ársins 1965. Þá flutt hann til Eyja.<br>
Þau bjuggu í Reykjavík og þar stundaði hann iðn sína á Vesturgötu 2 til ársins 1965. Þá flutti hann til Eyja.<br>
Hann rak herrafataverslunina Alföt  á [[Sandur|Sandi]]  til ársins 1973.<br>
Hann rak herrafataverslunina Alföt  á [[Sandur|Sandi]]  til ársins 1973.<br>
Hann gerðist lögregluþjónn í gosinu 1973 og vann þar til 1989, síðast  varðstjóri.<br>
Hann gerðist lögregluþjónn í gosinu 1973 og vann þar til 1989, síðast  varðstjóri.<br>
Gangavörður við Hamarsskólann var hann til ársins 1994.<br>
Gangavörður við Hamarsskólann var hann til ársins 1994.<br>
Lóa lést 2003.<br>
Síðari kona Karls var Guðfinna Eyvindsdóttir húsfreyja. Hún var áður gift [[Þorsteinn Kr. Þórðarson (kennari)|Þorsteini Þórðarsyni]] stýrimannaskólakennara.<br>
Síðari kona Karls var Guðfinna Eyvindsdóttir húsfreyja. Hún var áður gift Þorsteini Þórðarsyni stýrimannaskólakennara.<br>
Karl lést 2011.
Karl lést 2011.


Karl var tvíkvæntur.<br>
Karl var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans, (13. október 1942), var [[Lóa Ágústsdóttir (Baldurshaga)|Lóa Ágústsdóttir]] kennara [[Ágúst Árnason kennari|Árnasonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]]. Hún var  fædd 13. október 1920 og lést 1. apríl 2003.<br>
I. Fyrri kona hans, (13. október 1942, skildu), var [[Lóa Ágústsdóttir (Baldurshaga)|Lóa Ágústsdóttir]] kennara [[Ágúst Árnason kennari|Árnasonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]]. Hún var  fædd 13. október 1920 og lést 1. apríl 2003.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Ólöf Ágústa Karlsdóttir]], f. 30. apríl 1944.<br>
1. Ólöf Ágústa Karlsdóttir, f. 30. apríl 1944. Barnsfaðir hennar Herbert K. Gregory. Maður hennar Sigurjón Jóhannsson.<br>
2. [[Sverrir Karlsson]], f. 29. ágúst 1946, d. 28. mars 2011.<br>
2. Sverrir Karlsson sjómaður, bifreiðastjóri, lagermaður, f. 29. ágúst 1946, d. 28. mars 2011. Kona hans Svanbjörg Clausen.<br>
3. [[Solveig Jónína Karlsdóttir]], f. 11. júlí 1955.
3. Sólveig Jónína Karlsdóttir, f. 11. júlí 1955. Maður hennar Magnús Þórður Guðmundsson.


II. Síðari kona Karls var [[Guðfinna Eyvindsdóttir (Valhöll)|Guðfinna Eyvindsdóttir]] [[Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður|Þórarinssonar]] húsfreyja, f. 3. desember 1921,  d. 21. maí 2013. <br>
II. Síðari kona Karls var [[Guðfinna Sigurlilja Eyvindsdóttir|Guðfinna Eyvindsdóttir]] [[Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður|Þórarinssonar]] húsfreyja, f. 3. desember 1921,  d. 21. maí 2013. <br>
Þau Karl voru barnlaus.
Þau Karl voru barnlaus.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Leiðsagnarval