Karl Björnsson (bakarameistari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. ágúst 2012 kl. 12:49 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. ágúst 2012 kl. 12:49 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Karl Óskar Jón Björnsson fæddist 2. október 1899 og 31. janúar 1954. Hann var bakari í Víðidal.

Eiginkona hans var Guðrún Scheving. Þau opinberuðu trúlofun sína 12. október 1935. Þau eignuðust sex börn: Helga Scheving, Björn Ívar, stúlkubarn sem fæddist 1946 og lést aðeins sólarhringsgömul, Sigurð Örn, Hrafn, og Sesselju Karitas.

Myndir