„Karl Ólafsson (Heiðarbæ)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(13 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Karl Ólafsson''' fæddist 30. janúar 1915 og lést 13. júlí 1990. Hann bjó á [[Hásteinsvegur 7|Hásteinsvegi 7]] en í Reykjavík seinni árin.
[[Mynd:KG-mannamyndir 6743.jpg|thumb|220px|Karl]]


Karl var formaður með mótorbátinn [[Mýrdælingur|Mýrdæling]].
'''Karl Ólafsson''' fæddist 30. janúar 1915 og lést 13. júlí 1990. Foreldrar hans voru [[Ólafur Ingileifsson]] og [[Sigurjóna Sigurjónsdóttir]]. Samfeðra Karli voru [[Sigurgeir Ólafsson|Sigurgeir]], [[Eggert Ólafsson|Eggert]], [[Einar Ólafsson|Einars á Kap]], [[Guðni Ólafsson|Guðna á Gjafari]] og [[Jóna Guðrún Ólafsdóttir (Víðivöllum)|Jóna Guðrún]] húsfreyja á Víðivöllum.<br>
Karl bjó á [[Hásteinsvegur 7|Hásteinsvegi 7]] en í Reykjavík seinni árin.
 
I. Kona Karls var [[Guðlaug Gunnarsdóttir (Sólhlíð)|Guðlaug Gunnarsdóttir]] húsfreyja, f. 21. febrúar 1914, d. 29. apríl 2007.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gunnar Karlsson]], f. 2. desember 1940. Kona hans Ásgerður Þórðardóttir.<br>
2. [[Guðrún Dagbjört Karlsdóttir]], f. 8. febrúar 1945. Maður hennar Sigurjón Magnússon.
 
Karl var formaður með mótorbátinn [[Mýrdælingur|Mýrdæling]].  Hann var lengi félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] og Skákmeistari Vestmannaeyja 1960.


[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Karl:
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Karl:
Lína 18: Lína 26:
:''Tafl kann sá Týrinn afla,
:''Tafl kann sá Týrinn afla,
:''talfár er greindur halur.
:''talfár er greindur halur.
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 6699.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6742.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6743.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6744.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6745.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 9115.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 10898.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12889.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 23: Lína 45:
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
enn að.
 
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Suðurveg]]

Leiðsagnarval