Johan Georg Smith

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. febrúar 2016 kl. 18:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. febrúar 2016 kl. 18:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Johan Georg Smith“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Johan Georg Smith bakari í Garðinum fæddist um 1813.
Hann var bakari 1841-1843.

Kona hans var Carin Christine Smith, fædd Olsen 1810. Þau fluttust til Kaupmannahafnar 1843 með barnið.

Barn þeirra fætt í Eyjum var
1. Johan Julius Ólafur Smith, f. 28 ágúst 1842. Hann fluttist með þeim til Kaupmannahafnar 1843.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.