„Jes Nicolai Thomsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jes Nicolai Thomsen''' verslunarstjóri í [[Godthaab|Godthaabsverslun]] fæddist 7. nóvember 1840 á Vatneyri í Vestur Barðastrandarsýslu og lést  30. janúar 1919.<br>
'''Jes Nicolai Thomsen''' verslunarstjóri í [[Godthaabverzlun]] fæddist 7. nóvember 1840 á Vatneyri í Vestur Barðastrandarsýslu og lést  30. janúar 1919.<br>
Foreldrar hans voru William Thomsen kaupmaður  á Vatneyri við Patreksfjörð, f. 18. júní 1819 í Haderslev, d. 22. júní 1853, og kona hans Anna Margrét Knudsen, f. 28. desember 1815, d. 4. nóvember 1884, en hún var dóttir Margrethe Andrea Hölter Knudsen, f. 4. janúar 1781, d. 3. maí 1849. <br>
Foreldrar hans voru William Thomsen kaupmaður  á Vatneyri við Patreksfjörð, f. 18. júní 1819 í Haderslev, d. 22. júní 1853, og kona hans Ane Margrethe Knudsen, f. 28. desember 1815, d. 4. nóvember 1884, en hún var dóttir Margrethe Andrea Hölter Knudsen, f. 4. janúar 1781, d. 3. maí 1849 og Lauritz Michael Knudsen kaupmanns í Reykjavík.
 
Jes Nicolai var bróðir [[William Thomsen]] verslunarstjóra í [[Garðurinn|Garðinum]], sem skundaði til Ameríku 1873 eftir störf í Eyjum.<br>
William Thomsen kaupmaður á Vatneyri var bróðir [[Hans Edvard Thomsen|Hans Edvards]] kaupmanns í Godthaab og Ane kona hans var systir [[Christiane Dorothea Thomsen]] konu Hans Edvards. <br>


Jes Nicolai fluttist til Eyja 1866 frá Dýrafirði til að starfa sem verslunarstjóri (factor) við Godthaabsverslunina. Hann var þá 26 ára.<br>
Jes Nicolai fluttist til Eyja 1866 frá Dýrafirði til að starfa sem verslunarstjóri (factor) við Godthaabsverslunina. Hann var þá 26 ára.<br>

Leiðsagnarval