„Jens Christian Thorvald Abel“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jens Christian Thorvald Abel''' kaupmaður í [[Godthaab]], - skrifað Jens Christjan Dorval í prestþj.bók, nefndur Thorvald Abel í Eyjum -, fæddist 24. maí 1823 á [[Vesturhús]]um og mun hafa látist í Danmörku.<br>
'''Jens Christian Thorvald Abel''' kaupmaður í [[Godthaabverzlun]], - skrifað Jens Christjan Dorval í prestþj.bók, nefndur Thorvald Abel í Eyjum -, fæddist 24. maí 1823 á [[Vesturhús]]um og mun hafa látist í Danmörku.<br>
Foreldrar hans voru [[Johan Nikolai Abel]] sýslumaður og kona hans [[Diderikke Abel]] húsfreyja.
Foreldrar hans voru [[Johan Nikolai Abel]] sýslumaður og kona hans [[Diderikke Abel]] húsfreyja.


Thorvald ólst upp í Eyjum. Hann var höndlunarþjónn í Godthaab 1844, keypti verslunina ásamt mági sínum Jens Thomsen Christensen 10. júní 1847. Kaupverðið var 13.000 ríkisbankadalir í silfri, en þeir höfðu greitt kaupverðið að fullu árið 1855.<br>
Thorvald ólst upp í Eyjum. Hann var höndlunarþjónn í Godthaab 1844, keypti verslunina ásamt mági sínum [[Jens Thomsen Christensen]] 10. júní 1847. Kaupverðið var 13.000 ríkisbankadalir í silfri, en þeir höfðu greitt kaupverðið að fullu árið 1855.<br>
Verslunina ráku þeir til ársins 1858, en 26. júní á því ári seldu þeir félagar hana H.E.Thomsen. <br>
Verslunina ráku þeir til ársins 1858, en 26. júní á því ári seldu þeir félagar hana [[Hans Edvard Thomsen]]. <br>
Þau Jóhanna eignuðust 5 börn, en misstu elsta barnið á öðru ári.<br>
Þau Jóhanna eignuðust 5 börn, en misstu elsta barnið á öðru ári.<br>
Þegar [[Jóhann Bjarnasen]] verslunarstjóri lést 1845, tóku þau Jóhanna í fóstur yngsta barn hans og Sigríðar systur Jóhönnu, [[Emilie Geirlaug Augusta Bjarnasen|Augustu Bjarnasen]], f. 23. ágúst 1841. Hún fylgdi þeim úr landi. <br>
Þegar [[Jóhann Bjarnasen]] verslunarstjóri lést 1845, tóku þau Jóhanna í fóstur yngsta barn hans og Sigríðar systur Jóhönnu, [[Emilie Geirlaug Augusta Bjarnasen|Augustu Bjarnasen]], f. 23. ágúst 1841. Hún fylgdi þeim úr landi. <br>

Útgáfa síðunnar 28. desember 2015 kl. 16:20

Jens Christian Thorvald Abel kaupmaður í Godthaabverzlun, - skrifað Jens Christjan Dorval í prestþj.bók, nefndur Thorvald Abel í Eyjum -, fæddist 24. maí 1823 á Vesturhúsum og mun hafa látist í Danmörku.
Foreldrar hans voru Johan Nikolai Abel sýslumaður og kona hans Diderikke Abel húsfreyja.

Thorvald ólst upp í Eyjum. Hann var höndlunarþjónn í Godthaab 1844, keypti verslunina ásamt mági sínum Jens Thomsen Christensen 10. júní 1847. Kaupverðið var 13.000 ríkisbankadalir í silfri, en þeir höfðu greitt kaupverðið að fullu árið 1855.
Verslunina ráku þeir til ársins 1858, en 26. júní á því ári seldu þeir félagar hana Hans Edvard Thomsen.
Þau Jóhanna eignuðust 5 börn, en misstu elsta barnið á öðru ári.
Þegar Jóhann Bjarnasen verslunarstjóri lést 1845, tóku þau Jóhanna í fóstur yngsta barn hans og Sigríðar systur Jóhönnu, Augustu Bjarnasen, f. 23. ágúst 1841. Hún fylgdi þeim úr landi.
Fjölskyldan bjó í Godthaab, en við fæðingu yngsta barnsins 1859 bjuggu þau í Stakkagerði. Við sóknarmannatal 1859 voru þau hinsvegar búsett í Garðinum og þaðan fluttust þau úr landi 1860.

Kona Thorvalds Abels, (30. ágúst 1844), var Jóhanna Jónsdóttir Abel húsfreyja, f. 4. júní 1819.
Börn þeirra hér:
1. Dideriche Johanne Sigríður Abel, f. 4. september 1844 í Godthaab, d. 29. júlí 1846 „af Barnaveikin og umgangsveiki“. (Fæðingar hennar er aðeins getið í karlaskrá prestþjónustubókar).
2. Johan Christopher, f. 19. júlí 1846, d. 28. júlí 1846 úr ginklofa.
3. Johan Jes Abel, f. 17. september 1848 í Godthaab.
4. Didrikke Jensine Augusta, f. 13 janúar 1851 í Godthaab.
5. Jóhanna Björg Þóra Sigríður Abel, f. 10. febrúar 1856 í Godthaab.
6. Jonine Ragnheiður Kristine Abel, f. 23. febrúar 1859 í Stakkagerði.
Fósturdóttir þeirra var
7. Augusta Bjarnasen, f. 23. ágúst 1841.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.