„Júlíus Jónsson (Stafholti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|150px|''Júlíus Jónsson. '''Guðlaugur ''Júlíus'' Jónsson''' í Stafholti, sjómaður, múrarameistari fæddist 31. júlí 1895 í Krókt...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Júlíus Jónsson.JPG|thumb|150px|''Júlíus Jónsson.]]
[[Mynd:Júlíus Jónsson.JPG|thumb|75px|''Júlíus Jónsson.]]
'''Guðlaugur ''Júlíus'' Jónsson''' í [[Stafholt]]i, sjómaður, múrarameistari
'''Gunnlaugur ''Júlíus'' Jónsson''' í [[Stafholt]]i, sjómaður, múrarameistari
fæddist 31. júlí 1895 í Króktúni u. Eyjafjöllum og lést 4. september 1978.<br>
fæddist 31. júlí 1895 í Króktúni u. Eyjafjöllum og lést 4. september 1978.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóngeirsson]] bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans [[Margrét Guðlaugsdóttir (Stafholti)|Margrét Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1868 á Sperðli, d. 23. desember 1937 í [[Brautarholt]]i.
Foreldrar hans voru [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóngeirsson]] bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans [[Margrét Guðlaugsdóttir (Stafholti)|Margrét Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1868 á Sperðli, d. 23. desember 1937 í [[Brautarholt]]i.
Lína 9: Lína 9:


Börn Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar í Eyjum:<br>
Börn Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar í Eyjum:<br>
1. [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Guðlaugur Júlíus Jónsson]] múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.<br>
1. [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Gunnlaugur Júlíus Jónsson]] múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.<br>
2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d.  15. apríl 1960.<br>
2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d.  15. apríl 1960.<br>
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í Lambhúskoti, d. 16. mars  
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í Lambhúshólskoti, d. 16. mars 1992.<br>
1992.<br>
4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúshólskoti, d.  3. júlí 1986.<br>
4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúskoti, d.  3. júlí 1986.<br>
5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúshólskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.<br>
5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.<br>
6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti, d. 22. janúar 1965.<br>
6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúskoti, d. 22. janúar 1965.<br>
7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í Lambhúshólskoti, d. 12. júlí 1998.<br>   
7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í Lambhúskoti, d. 12. júlí 1998.<br>   


Júlíus var með foreldrum sínum í æsku, á Lambhúshól 1901, í Vesturholtum 1910.<br>
Júlíus var með foreldrum sínum í æsku, í Lambhúshólskoti 1901, í Vesturholtum 1910.<br>
Hann stundaði sjómennsku, en vann síðan við múriðnað, fékk iðnbréf 1928. Prófdómari var hann í múrsmíði. Honum voru falin mörg stór byggingarverkefni í Eyjum, m.a. hús [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]], nú [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólahúsið.]]<br>  
Hann stundaði sjómennsku, en vann síðan við múriðnað, fékk iðnbréf 1928. Prófdómari var hann í múrsmíði. Honum voru falin mörg stór byggingarverkefni í Eyjum, m.a. hús [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]], nú [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólahúsið.]]<br>  
Hann kvæntist Sigurveigu 1919 og fluttist til Eyja á því ári.<br>
Hann kvæntist Sigurveigu 1919 og fluttist til Eyja á því ári.<br>
Lína 27: Lína 26:


Fyrri kona Júlíusar, (27. september 1919), var [[Sigurveig Björnsdóttir (Stafholti)|Sigurveig Björnsdóttir]] húsfreyja, f. 22. september 1891, d. 27. september 1934.<br>
Fyrri kona Júlíusar, (27. september 1919), var [[Sigurveig Björnsdóttir (Stafholti)|Sigurveig Björnsdóttir]] húsfreyja, f. 22. september 1891, d. 27. september 1934.<br>
Börn þeirra:<br>
1.  [[Björn Júlíusson|Björn Sigurður Júlíusson]] læknir, f. 1. október 1921, d. 6. mars 1995.<br>
1.  [[Björn Júlíusson|Björn Sigurður Júlíusson]] læknir, f. 1. október 1921, d. 6. mars 1995.<br>
2. [[Helga Júlíusdóttir (Stafholti)|Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir]] húsfreyja í Kópavogi,  f. 26. júní 1923.<br>
2. [[Helga Júlíusdóttir (Stafholti)|Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir]] húsfreyja, síðar í Kópavogi,  f. 26. júní 1923, d.29. mars 2019.<br>
3. [[Sigríður Ragna Júlíusdóttir]] húsfreyja, framkvæmdastjóri í Kópavogi, f. 28. janúar 1926, d. 25. júní 2008.<br>
3. [[Sigríður Ragna Júlíusdóttir]] húsfreyja, síðar í Kópavogi, f. 28. janúar 1926, d. 25. júní 2008.<br>
4. [[Jóna Margrét Júlíusdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 2. febrúar 1927.<br>
4. [[Jóna Júlíusdóttir (Stafholti)|Jóna Margrét Júlíusdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 2. febrúar 1927.<br>
5. [[Hafsteinn Júlíusson]] múrarameistari í Kópavogi, f. 8. júní 1928, d. 15. febrúar 1990.<br>
5. [[Hafsteinn Júlíusson]] múrarameistari, síðar í Kópavogi, f. 8. júní 1928, d. 15. febrúar 1990.<br>
6. [[Garðar Júlíusson (Stafholti)|Garðar Júlíusson]] rafvirkjameistari í Kópavogi, f. 10. nóvember 1932, d. 26. ágúst 1988.
6. [[Garðar Júlíusson (Stafholti)|Garðar Júlíusson]] rafvirkjameistari, síðar í Kópavogi, f. 10. nóvember 1932, d. 26. ágúst 1988.  


II. Síðari kona Júlíusar var [[Gíslína Sigríður Helga Einarsdóttir]]  húsfreyja í [[Stafholt]]i, f. 18. ágúst 1900, d. 12. ágúst 1968.  <br>
II. Síðari kona Júlíusar, (12. febrúar 1938), var [[Gíslína Sigríður Helga Einarsdóttir]]  húsfreyja í [[Stafholt]]i, f. 18. ágúst 1900, d. 12. ágúst 1968.  <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
7. Stúlka, f. 21. nóvember 1938, d. sama dag.<br>
7. Stúlka, f. 21. nóvember 1938, d. sama dag.<br>
8. [[Sigurveig Júlíusdóttir (Stafholti)|Sigurveig Júlíusdóttir]] húsfreyja í Mosfellsbæ, f. 27. desember 1940 í Stafholti.<br>
8. [[Sigurveig Júlíusdóttir (Stafholti)|Sigurveig Júlíusdóttir]] húsfreyja [[Urðavegur|Urðavegi 54]] og í Mosfellsbæ, f. 27. desember 1940 í Stafholti. Maður hennar Hreinn Úlfarsson.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval