„Júlíus Ingibergsson (Hjálmholti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Júlíus Ingibergsson, [[Hjálmholt]]i, fæddist í Vestmannaeyjum 17. júlí 1915. Foreldrar hans voru [[Ingibergur Hannesson]] og [[Guðjóna Pálsdóttir]]. Árið 1935 byrjar Júlíus formennsku á [[Sæbjörg]]u en eftir það er hann með fleiri báta, meðal annars [[Karl]], [[Vestri|Vestra]] og [[Ingólfur|Ingólf]]. Árið 1946 kaupir hann, ásamt bróður sínum, [[Reynir I|Reyni I]] og síðar [[Reynir II|Reyni II]] þar sem hann var vélamaður.
[[Mynd:Júlíus Ingibergsson.jpg|thumb|250px|''Júlíus Ingibergsson.]]
'''Júlíus Ingibergsson''', [[Hjálmholt]]i, fæddist í Vestmannaeyjum 17. júlí 1915 og lést 11. ágúst 2000. Foreldrar hans voru [[Ingibergur Hannesson]] og [[Guðjóna Pálsdóttir]]. Kona Júlíusar var [[Elma Jónsdóttir]] og eignuðust þau tvö börn, [[Fanney Júlíusdóttir|Fanneyju]] og [[Júlíus Rafn Júlíusson|Júlíus Rafn]].


Árið 1935 byrjaði Júlíus formennsku á [[Sæbjörg]]u en eftir það var hann með fleiri báta, meðal annars [[Karl]], [[Vestri|Vestra]] og [[Ingólfur|Ingólf]]. Árið 1946 keypti hann, ásamt bróður sínum, [[Reynir I|Reyni I]] og síðar [[Reynir II|Reyni II]] þar sem hann var vélamaður.


[[Loftur Guðmundsson]] samdi formannsvísu um Júlíus árið 1944:
: ''Júlíus Vestra að veiðiför''
: ''vel til afla reiðir''
: ''með þreki og festu, fár á svör''
: ''fæst ei um allra leiðir.''
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1994.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Júlíus Ingibergsson''' frá [[Hjálmholt]]i, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, útgerðarstjóri fæddist 17. júlí 1915 og lét 11. ágúst 2000.<br>
Foreldrar hans voru [[Ingibergur Hannesson]] frá Votmúla í Sandgerðishreppi, Árn., verkamaður í Hjálmholti, f. 15. febrúar 1884, d. 3. september 1971, og kona hans [[Guðjónía Pálsdóttir]] frá Garðhúsum á Miðnesi, Gull., húsfreyja, f. þar 14. febrúar 1884, d. 19. desember 1948.
 
Börn Guðjóníu og Ingibergs:<br>
1. [[Sigríður Ingibergsdóttir (Hjálmholti)|Sigríður Ingibergsdóttir]] húsfreyja á Kirkjubóli í Skutulsfirði, síðan í Reykjavík, f. 31. maí 1911, d. 29. janúar 2002. Barnsfaðir hennar var [[Jón Finnbogi Bjarnason]]. Maður hennar var Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson.<br>
2. [[Páll Ingibergsson (Hjálmholti)|Páll Ingibergsson ]] sjómaður, útgerðarmaður, skipstjóri, f. 6. maí 1913, d. 15. janúar 1988. Kona hans [[Maren Guðjónsdóttir]].<br>
3. [[Júlíus Ingibergsson (Hjálmholti)|Júlíus Ingibergsson]] sjómaður, útgerðarmaður, útgerðarstjóri, f. 17. júlí 1915, d. 11. ágúst 2000. Kona hans [[Elma Jónsdóttir]].<br>
4. [[Hannes Ingibergsson]] íþróttakennari, f. 24. október 1922, d. 9. desember 2012. Kona hans Jónína Halldórsdóttir.<br>
5. [[Ólafur Ingibergsson (Hjálmholti)|Ólafur Ingibergsson]] sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 31. júlí 1925, d. 21. júlí 2006. Kona hans [[Hulda Marinósdóttir|Eyrún Hulda Marinósdóttir]].
 
Júlíus var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann tók skipstjórapróf 1935 og vélstjórapróf 1937.<br>
Hann varð snemma sjómaður og stundaði hana í 40 ár. Júlíus varð trillusjómaður 13 ára, lögskráður háseti á Kára 11 tonna báti á vetrarvertíð 14 ára, var á síldveiðum  fyrir Norðurlandi  á Snorra frá Siglufirði, 3 vetrarvertíðir á Víkingi hjá Gísla á [[Arnarhóll|Arnarhól]], og þrjár vertíðir stýrimaður hjá
[[Jóhann Pálsson (skipstjóri)|Jóhanni Pálssyni]] á Skúla fógeta II. Tuttugu og þriggja ára varð Júlíus skipstjóri á Karli, 16 tonna bát, fyrir [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] & Co og árið eftir með Ingólf fyrir sama eiganda. Árið 1941 fór Júlíus í útgerð með [[Ágúst Bjarnason (Svalbarði)|Ágústi Bjarnasyni]] frá [[Svalbarð|Svalbarði]]. Þeir keyptu Vestra sem var 17 tonn, og var Júlíus skipstjórinn.<br>
Þeir bræður Júlíus og Páll eignuðust Reyni VE frá Svíþjóð og var Júlíus vélstjóri á honum, en Páll skipstjóri. Reyni áttu þeir til 1957, en 1958 eignuðust þeir nýjan Reyni frá Danmörku. Þeir áttu hann til 1967.<br>
Þau Elma fluttu  til Reykjavíkur. Þar varð Júlíus útgerðarstjóri á Gísla Árna RE, starfaði um skeið í Útvegsbankanum, var síðast bensínafgeiðslumaður til 75 ára aldurs.<br> 
Júlíus sat í stjórn útvegsmannafélagsins og sat mörg þing  Landsambandsins. <br>
Þau Elma giftur sig 1941, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Hjálmholt]]i, á [[Sólvangur|Sólvangi]] 1945, síðar á [[Hólagata|Hólagötu 5]].<br>
Eftir flutning til Reykjavíkur 1967, bjuggu þau fyrst í Hraunbæ 28, síðan  í Glaðheimum 12.<br>
Júlíus lést 2000 og Elma 2006.
 
I. Kona Júlíusar, (12. apríl 1941),  var [[Elma Jónsdóttir |Gunnfríður Axelma (''Elma'') Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 20. desember 1921 í Reykjavík, d. 5. desember 2006.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Fanney Júlíusdóttir|Guðrún ''Fanney'' Júlíusdóttir]] flugfreyja, f. 17. janúar 1950. Maður hennar Erlendur Magnússon.<br>
2. [[Júlíus Rafn Júlíusson]] vélstjóri, f. 25. október 1954. Kona hans Tanattha Noinang.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur. 
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].
*Ættingjar.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarstjórar]]
[[Flokkur: Bankastarfsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hjálmholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Sólvangi]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]]
 
 
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 5757.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5782.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5783.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5784.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8278.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12886.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16652.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7346.jpg


[[Flokkur:Fólk]]
</gallery>
[[Flokkur:Formenn]]

Leiðsagnarval