„Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''''Júlíana'' Guðríður Ingveldur Sigurðardóttir''' húsfreyja á Vestri-Búastöðum fæddist 19. júlí 1886 og lést 29. október 1976. <br> Foreldrar hennar v...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Þau Júlíana og [[Loftur Jónsson]] á Vilborgarstöðum voru hálfsystkini, — af sömu móður. Einnig var [[Jónína Steinunn Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Háeyri]], kona [[Guðmundur Jónsson|Guðmundar Jónssonar]], hálfsystir Júlíönu, - af sama föður<br>
Þau Júlíana og [[Loftur Jónsson]] á Vilborgarstöðum voru hálfsystkini, — af sömu móður. Einnig var [[Jónína Steinunn Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Háeyri]], kona [[Guðmundur Jónsson|Guðmundar Jónssonar]], hálfsystir Júlíönu, - af sama föður<br>


Júlíana var með móður sinni og fjölskyldu á Kirkjubæ meðan móður hennar naut við. 1910 var hún komin að Búastöðum og bjó þar með [[Pétur Lárusson|Pétri]]  og [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínu]] móður hans. Júlíana og Pétur bjuggu allan sinn búskap að Búastöðum. Síðustu árin dvaldi hún á Elliheimilinu.<br>
Júlíana ólst í fyrstu upp hjá [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu Ingimundardóttur]] húsfreyju og ljósmóður og Sigurði föður sínum í Nýborg, en var síðan með móður sinni og fjölskyldu á Kirkjubæ meðan móður hennar naut við. 1910 var hún komin að Búastöðum og bjó þar með [[Pétur Lárusson|Pétri]]  og [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínu]] móður hans. Júlíana og Pétur bjuggu allan sinn búskap að Búastöðum. Síðustu árin dvaldi hún á Elliheimilinu.<br>
Maður Júlíönu var [[Pétur Lárusson|Jóhann ''Pétur'' Lárusson]] verslunarmaður á [[Búastaðir vestri|Vestri- Búastöðum]], f. 16. desember 1876, d. 18. október 1953.  <br>
Maður Júlíönu var [[Pétur Lárusson|Jóhann ''Pétur'' Lárusson]] verslunarmaður á [[Búastaðir vestri|Vestri- Búastöðum]], f. 16. desember 1876, d. 18. október 1953.  <br>
Júlíana og Pétur voru barnlaus. Hjá þeim bjó [[Lárus Georg Árnason|Lárus Árnason]] bifreiðarstjóri, í fyrstu í uppeldi ömmu sinnar, Kristínar.<br>
Júlíana og Pétur voru barnlaus. Hjá þeim bjó [[Lárus Georg Árnason|Lárus Árnason]] bifreiðarstjóri, í fyrstu í uppeldi ömmu sinnar, Kristínar.<br>

Útgáfa síðunnar 21. mars 2013 kl. 20:30

Júlíana Guðríður Ingveldur Sigurðardóttir húsfreyja á Vestri-Búastöðum fæddist 19. júlí 1886 og lést 29. október 1976.
Foreldrar hennar voru Sigurður, snikkari í Nýborg, f. 28. júlí 1841 að Rauðafelli undir Eyjafjöllum, d. 11. maí 1929, Sveinsson, og barnsmóðir hans Sigríður Sighvatsdóttir frá Vilborgarstöðum, þá ráðskona í Nýborg, f. 1864, síðar kona Jóns bónda Eyjólfssonar á Kirkjubæ, sem drukknaði 20. maí 1901.
Þau Júlíana og Loftur Jónsson á Vilborgarstöðum voru hálfsystkini, — af sömu móður. Einnig var Jónína Steinunn Sigurðardóttir húsfreyja á Háeyri, kona Guðmundar Jónssonar, hálfsystir Júlíönu, - af sama föður

Júlíana ólst í fyrstu upp hjá Þórönnu Ingimundardóttur húsfreyju og ljósmóður og Sigurði föður sínum í Nýborg, en var síðan með móður sinni og fjölskyldu á Kirkjubæ meðan móður hennar naut við. 1910 var hún komin að Búastöðum og bjó þar með Pétri og Kristínu móður hans. Júlíana og Pétur bjuggu allan sinn búskap að Búastöðum. Síðustu árin dvaldi hún á Elliheimilinu.
Maður Júlíönu var Jóhann Pétur Lárusson verslunarmaður á Vestri- Búastöðum, f. 16. desember 1876, d. 18. október 1953.
Júlíana og Pétur voru barnlaus. Hjá þeim bjó Lárus Árnason bifreiðarstjóri, í fyrstu í uppeldi ömmu sinnar, Kristínar.


Heimildir