„Jósep Böðvarsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]

Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2015 kl. 21:54

Jósep Böðvarsson í Norðurgarði fæddist 1748 og lést 23. apríl 1799 úr landfarsótt.
Foreldrar hans voru Böðvar Jónsson sýslumaður, f. 1715, d. í maí 1754 og síðari kona hans Oddrún Pálsdóttir húsfreyja, f. 1720, d. 23. apríl 1799.

Jósep var hjá móður sinni í Norðurgarði við andlát 1785.
Hann var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.