„Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


Jórunn var með föður sínum á Skeiðflöt fyrstu 1-2 árin, með móður sinni í Pétursey  frá 1836/7-1853. Hún var vinnukona í Pétursey frá 1853-1861. Þá fluttist hún að Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum.<br>
Jórunn var með föður sínum á Skeiðflöt fyrstu 1-2 árin, með móður sinni í Pétursey  frá 1836/7-1853. Hún var vinnukona í Pétursey frá 1853-1861. Þá fluttist hún að Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum.<br>
Húsfreyja var hún orðin á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1870. Eyjólfur maður hennar dó 1897, og 1901 var hún hjá syni sínum [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]] í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á Kirkjubæ. Hún lést þar 1909.<br>
Þau Eyjólfur giftust 1865, fluttust til Eyja með Gísla og Margréti 1869, fengu byggingu fyrir Norður-Hlaðbæ á því ári og og færðu bæinn úr [[Kirkjubær|Kirkjubæjarþyrpingunni]] norður fyrir hana 1870. Bærinn gekk síðan undir nafninu [[Norðurbær]].<br>
Húsfreyja var Jórunn orðin á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1869. Eyjólfur maður hennar dó 1897, og 1901 var hún hjá syni sínum [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]] í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á Kirkjubæ. Hún lést þar 1909.<br>


Maður Jórunnar (1865) var [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897.<br>
Maður Jórunnar (1865) var [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897.<br>

Leiðsagnarval