„Jón Steinmóðsson (Steinmóðshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Steinmóðsson''' daglaunamaður í Steinmóðshúsi fæddist 1834 og lést 28. október 1896.<br> Foreldrar hans voru [[Steinmóður Vigfússon (Steinmóðshúsi)|Steinmóð...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Jón var í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].<br>
Jón var í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].<br>


Kona Jóns (1855) var [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi|Helga Helgadóttir]] húsfreyja, f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914.<br>
Kona Jóns (1855) var [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helga Helgadóttir]] húsfreyja, f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914.<br>


Þau Helga eignuðust 7 börn, en aðeins 2 voru lifandi 1910.<br>
Þau Helga eignuðust 7 börn, en aðeins 2 voru lifandi 1910.<br>

Útgáfa síðunnar 16. desember 2013 kl. 18:15

Jón Steinmóðsson daglaunamaður í Steinmóðshúsi fæddist 1834 og lést 28. október 1896.
Foreldrar hans voru Steinmóður Vigfússon, f. 1775, d. 28. júlí 1846 og kona hans Elín Guðmundsdóttir, f. 27. ágúst 1796, d. 8. júlí 1876.

Jón var með foreldrum sínum í Steinmóðshúsi 1845, 11 ára, með ekkjunni móður sinni þar 1850, 15 ára, kvæntur húsbóndi þar 1860 og 1870, þá með Jóhanni syni sínum 7 ára, sagður í Nýborg 2 1890 (mun vera Steinmóðshús. Það stóð nærri Nýborg). Hann er þar með Helgu konu sinni, en börn ekki skráð.
Jón var í Herfylkingunni.

Kona Jóns (1855) var Helga Helgadóttir húsfreyja, f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914.

Þau Helga eignuðust 7 börn, en aðeins 2 voru lifandi 1910.
Þau voru:
1. Kristín Jónsdóttir, f. 25. febrúar 1873, d. 16. júlí 1942, gift Vigfúsi Ólafssyni á Seyðisfirði.
2. Friðrik Jónsson, f. 15. febrúar 1880, d. 18. nóvember 1958. Vinnumaður í Frydendal 1910, vinnumaður á Strandvegi 43 A 1930, síðast á Elliheimilinu.


Heimildir