„Jón Rafnsson (yngri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jón Rafnsson.jpg|thumb|200px|Jón.]]
[[Mynd:Jón Rafnsson.jpg|thumb|200px|''Jón Rafnsson.]]


'''Jón Rafnsson''' fæddist 6. mars 1899 og lést 28. febrúar 1980. Hann bjó í [[Valhöll]] við Strandveg og á [[Hásteinsvegur 8|Hásteinsvegi 8]]. Hann bjó í Reykjavík er hann lést.
'''Jón Rafnsson''' fæddist 6. mars 1899 og lést 28. febrúar 1980. Hann bjó í [[Valhöll]] við Strandveg og á [[Hásteinsvegur 8|Hásteinsvegi 8]]. Hann bjó í Reykjavík er hann lést.


Jón gaf út „[[Eyjablaðið]]“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „[[Pillur]]“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „[[Rödd fólksins]]“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.
Jón gaf út „[[Eyjablaðið]]“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „[[Pillur]]“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „[[Rödd fólksins]]“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.
=Frekari umfjöllun=
'''Jón Rafnsson yngri''' verkalýðsforingi, framkvæmdastjóri, rithöfundur  fæddist 6. mars 1899 í Vindheimi á Norðfirði og lést 28. febrúar 1980.<br>
Foreldrar hans voru [[Rafn Júlíus Símonarson]] frá Norðfirði, sjómaður og útgerðarmaður þar, síðar verslunarmaður á [[Lönd|Litlu-Löndum]] í Eyjum, f. 1. júlí 1866 á Lýtingsstöðum í Skagafirði, d. 8. júlí 1933 og kona hans Guðrún Gísladóttir frá Götuhúsum í Reykjavík, húsfreyja og saumakona í Vindheimi í Norðfirði 1901, f. 27. júní 1872, d. 5. janúar 1912.<br>


[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
Börn Guðrúnar Gísladóttur og Rafns Júlíusar í Eyjum voru:<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
1. [[Jón Rafnsson (yngri)|Jón Rafnsson]] verkalýðsleiðtogi, f. 6. mars 1899, d. 28. febrúar 1980.<br>
2. [[Helga Rafnsdóttir]] húsfreyja, f. 6. desember 1900, d. 3. maí 1997,  kona [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]] kaupfélagsstjóra og alþingismanns, f. 30. nóvember 1895, d. 12. júní 1967.<br>
3. [[Guðrún Rafnsdóttir (Stakkagerði-vestra)|Guðrún Rafnsdóttir]] húsfreyja, f. 22. mars 1910, d. 25. október 2004, fyrri kona [[Þórarinn Bernótusson (Stakkagerði-Vestra)|Þórarins Bernótussonar]] í [[Stakkagerði]].<br>
 
Jón var vertíðarmaður í [[Skálholt-yngra|Skálholti við Urðaveg]] 1920, verkamaður á [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 19, (Bolsastöðum)]] 1927 og á [[Faxastígur|Faxastíg 5, (Litlu-Bolsastöðum)]] 1934.<br>
Jón var  sjómaður, mótoristi, verkalýðsforingi, erindreki og framkvæmdastjóri ASÍ, ritstjóri Vinnunnar, hvatamaður og einn af stofnendum SÍBS, í stjórn SÍBS og sæmdur gullorðu fyrir störf í þágu SÍBS, rithöfundur og hagyrðingur. <br>
Meðal ritverka Jóns eru:<br>
1. Vor í verum <br>
2. Rósarímur<br>
3. Austan fyrir tjald. <br>
Þá þýddi Jón<br>
4. Söngtexta undir stöfunum I.G., sem m.a. hafa birst í Söngvabókinni (1953). Hann orti undir eigin nafni og undir nafninu Ivan Gammon.
 
I. Barnsmóðir Jóns var  Þórdís Guðmundsdóttir Ottesen, f.  6. maí 1911 í Skorhaga í Brynjudal í Kjósarsýslu, d. 27. desember 2012.<br>
Barn þeirra:<br>
1. Valdimar Jónsson f. 3. nóvemer 1945 í Reykjavík. tæknifræðingur í Reykjavík, kennari, skólastjóri Iðnskólans á Ísafirði, kerfisfræðingur í Reykjavík, Fyrrum kona hans [[Ásdís Guðný Ragnarsdóttir|Ásdís G. Ragnarsdóttir]].
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Þjóðviljinn.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verkalýðsleiðtogar]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Ritstjórar]]
[[Flokkur: Rithöfundar]]
[[Flokkur: Hagyrðingar]]
[[Flokkur: Erindrekar]]
[[Flokkur: Framkvæmdastjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Skálholti-yngra]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]  
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]

Leiðsagnarval