„Jón Pétursson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
'''Jón Pétursson''' var fæddur 21. júlí 1867 að Búðarhóli í Landeyjum og lést 18. júní 1932. Foreldrar Jóns voru [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur Benediktsson]], sem fluttist til Vestmannaeyja úr Voðmúlastaðasókn 1868 þá 27 ára að aldri, og [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]], hjón í [[Þorlaugargerði eystra|Þorlaugargerði eystra]].  
'''Jón Pétursson''' var fæddur 21. júlí 1867 að Búðarhóli í Landeyjum og lést 18. júní 1932. Foreldrar Jóns voru [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur Benediktsson]], sem fluttist til Vestmannaeyja úr Voðmúlastaðasókn 1868 þá 27 ára að aldri, og [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]], hjón í [[Þorlaugargerði eystra|Þorlaugargerði eystra]].  


Kona Jóns var [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Börn þeirra voru [[Ármann Jónsson (Þorlaugargerði)|Ármann]], f. 15. des. 1900, d. 1. des. 1933, og [[Laufey Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Laufey]].  Fósturbörn þeirra voru [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], [[Guðfinna Sigbjörnsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]] [[Sigbjörn Björnsson (Ekru)|Björnssonar]], og [[Ársól ''Svafa'' Sigurðardóttir]], systurdóttir Jóns.
Kona Jóns var [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Börn þeirra voru [[Ármann Jónsson (Þorlaugargerði)|Ármann]], f. 15. des. 1900, d. 1. des. 1933, og [[Laufey Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Laufey]].  Fósturbörn þeirra voru [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], [[Guðfinna Sigbjörnsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]] [[Sigbjörn Björnsson (Ekru)|Björnssonar]], og [[Ársól Svafa Sigurðardóttir|Ársól ''Svafa'' Sigurðardóttir]], systurdóttir Jóns.


Jón fékk byggingu fyrir eystri Þorlaugargerðisjörðinni 1905 og hafði þar búskap. Hann bjó þar til dauðadags. Auk búskaparins stundaði Jón sjó og var formaður á áraskipum. Þá var hann annálaður fyrir bátasmíðar sínar, smíðaði t.d. alla þá báta sem [[Ofanbyggjarar]] notuðu við útræði sitt í [[Klauf]]inni og [[Höfðavík]].<br>
Jón fékk byggingu fyrir eystri Þorlaugargerðisjörðinni 1905 og hafði þar búskap. Hann bjó þar til dauðadags. Auk búskaparins stundaði Jón sjó og var formaður á áraskipum. Þá var hann annálaður fyrir bátasmíðar sínar, smíðaði t.d. alla þá báta sem [[Ofanbyggjarar]] notuðu við útræði sitt í [[Klauf]]inni og [[Höfðavík]].<br>

Leiðsagnarval