„Jón Maríus Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''''<big>Kynning.</big>'''''
'''''<big>Kynning.</big>'''''
[[Mynd:Jón Guðmundsson (Sjólyst).jpg|thumb|250px|''Jón Maríus Guðmundsson.]]
[[Mynd:Jón Guðmundsson (Sjólyst).jpg|thumb|250px|''Jón Maríus Guðmundsson.]]
'''Jón Maríus Guðmundsson''' sjómaður, skipstjóri í [[Sjólyst]], síðast á [[Vesturvegur|Vesturvegi 32]], fæddist 9. febrúar 1920 og lést 27. apríl 2006.<br>  
'''Jón Maríus Guðmundsson''' sjómaður,  vélstjóri, skipstjóri í [[Sjólyst]] fæddist 9. febrúar 1920 og lést 27. apríl 2006.<br>  
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Ástgeirsson (Litlabæ)|Guðmundur Ástgeirsson]] sjómaður frá [[Litlibær|Litlabæ]], f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, og kona hans [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Litlabæ)|Jóhanna Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Ástgeirsson (Litlabæ)|Guðmundur Ástgeirsson]] sjómaður frá [[Litlibær|Litlabæ]], f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, og sambúðarkona hans [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Litlabæ)|Jóhanna Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.<br>


I. Fyrri kona Jóns, (6. janúar 1962), var [[Karítas Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1923, d. 11. apríl 1969. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson frá Lækjarbakka í Mýrdal, kennari í Vík, f. 31. maí 1881, d. 7. nóvember 1927, og Þórunn Karítas Ingimundardóttir frá Skarðshjáleigu í Mýrdal, húsfreyja, síðar í Hafnarfirði, f. 13. janúar 1897, d. 14. júní 1975.<br>
Börn Jóhönnu og Guðmundar:<br>
1. [[Magnús Sigurjón Guðmundsson]] sjómaður, f. 16. nóvember 1916, d. 20. maí 1952.<br>
2. [[Jón Maríus Guðmundsson]] vélstjóri, skipstjóri, f. 9. febrúar 1920, d. 27. apríl 2006.<br>  


II. Síðari kona hans var [[Ása Bergmundsdóttir (Nýborg)|Ása Bergmundsdóttir]] frá Nýborg, húsfreyja, verslunarkona, f. 2. maí 1926, d. 28. nóvember 2004.
Jón var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann öðlaðist vélstjórnarréttindi og réttindi skipstjóra.<br>
Jón varð snemma sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, m.a. á Hadda, Stakksárfossi, Kristbjörgu, Lagarfossi, Farsæl, , Kap, Tý og Gammi. Hann réri frá 1972 á trillunni Hlýra. <br>


Hans er getið í [[Ritverk Árna Árnasonar|bjargveiðimannatali]] Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.<br>
Unglingur var hann, er hann og frændi hans [[Sigurjón Ólafsson frá Litlabæ|Sigurjón Ólafsson-(Siggi í Bæ)]] voru á trillu sinni Öðlingi í róðri suður af Sviðum. Komu þeir auga á segl við sjóndeildarhring,  reyndar mjög óljóst. Settu þeir á fulla ferð og sigldu til hafs og kom þá í ljós að þetta var björgunarbátur með tólf skipbrotsmenn innanborðs af norsku skipi er þýskur kafbátur hafði skotið niður á milli Grænlands og Íslands. Höfðu þeir verið í hafi í sjö daga, sjö skorur voru í borðstokknum. Drógu þeir hann til lands en björgunarbáturinn var mun stærri en Öðlingur, ([[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]).<br>
 
Þau Karítas giftu sig 1962, eignuðust ekki börn. <br>
Karítas lést 1969.<BR>
Þau Ása hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman, en Ása átti barn áður og eitt fósturbarn.<br>
Ása lést 2004 og Jón 2006.
 
I. Kona Jóns, (6. janúar 1962), var [[Karítas Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1923, d. 11. apríl 1969. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson frá Lækjarbakka í Mýrdal, kennari í Vík, f. 31. maí 1881, d. 7. nóvember 1927, og Þórunn Karítas Ingimundardóttir frá Skarðshjáleigu í Mýrdal, húsfreyja, síðar í Hafnarfirði, f. 13. janúar 1897, d. 14. júní 1975.<br>
Þau voru barnlaus.
 
II. Sambúðarkona Jóns var [[Ása Bergmundsdóttir (Nýborg)|Ása Bergmundsdóttir]] frá Nýborg, húsfreyja, verslunarkona, f. 2. maí 1926, d. 28. nóvember 2004. <br>
Kjörsonur Ásu og fóstursonur  Jóns:<br>
1. [[Jóhannes Þórarinsson]], f. 2. nóvember 1959, sonur [[Aðalbjörg Bergmundsdóttir (Borgarhóli)|Aðalbjargar Bergmundsdóttur]]. Kona hans [[Álfheiður Úlfarsdóttir]] húsfreyja, f. 27. september 1962.
 
Jóns er getið í [[Ritverk Árna Árnasonar|bjargveiðimannatali Árna Árnasonar]], en án sérstakrar umsagnar.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 18: Lína 36:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]

Útgáfa síðunnar 21. desember 2022 kl. 18:47

Kynning.

Jón Maríus Guðmundsson.

Jón Maríus Guðmundsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri í Sjólyst fæddist 9. febrúar 1920 og lést 27. apríl 2006.
Foreldrar hans voru Guðmundur Ástgeirsson sjómaður frá Litlabæ, f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, og sambúðarkona hans Jóhanna Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.

Börn Jóhönnu og Guðmundar:
1. Magnús Sigurjón Guðmundsson sjómaður, f. 16. nóvember 1916, d. 20. maí 1952.
2. Jón Maríus Guðmundsson vélstjóri, skipstjóri, f. 9. febrúar 1920, d. 27. apríl 2006.

Jón var með foreldrum sínum í æsku.
Hann öðlaðist vélstjórnarréttindi og réttindi skipstjóra.
Jón varð snemma sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, m.a. á Hadda, Stakksárfossi, Kristbjörgu, Lagarfossi, Farsæl, , Kap, Tý og Gammi. Hann réri frá 1972 á trillunni Hlýra.

Unglingur var hann, er hann og frændi hans Sigurjón Ólafsson-(Siggi í Bæ) voru á trillu sinni Öðlingi í róðri suður af Sviðum. Komu þeir auga á segl við sjóndeildarhring, reyndar mjög óljóst. Settu þeir á fulla ferð og sigldu til hafs og kom þá í ljós að þetta var björgunarbátur með tólf skipbrotsmenn innanborðs af norsku skipi er þýskur kafbátur hafði skotið niður á milli Grænlands og Íslands. Höfðu þeir verið í hafi í sjö daga, sjö skorur voru í borðstokknum. Drógu þeir hann til lands en björgunarbáturinn var mun stærri en Öðlingur, (Sjómannadagsblað Vestmannaeyja).

Þau Karítas giftu sig 1962, eignuðust ekki börn.
Karítas lést 1969.
Þau Ása hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman, en Ása átti barn áður og eitt fósturbarn.
Ása lést 2004 og Jón 2006.

I. Kona Jóns, (6. janúar 1962), var Karítas Jónsdóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1923, d. 11. apríl 1969. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson frá Lækjarbakka í Mýrdal, kennari í Vík, f. 31. maí 1881, d. 7. nóvember 1927, og Þórunn Karítas Ingimundardóttir frá Skarðshjáleigu í Mýrdal, húsfreyja, síðar í Hafnarfirði, f. 13. janúar 1897, d. 14. júní 1975.
Þau voru barnlaus.

II. Sambúðarkona Jóns var Ása Bergmundsdóttir frá Nýborg, húsfreyja, verslunarkona, f. 2. maí 1926, d. 28. nóvember 2004.
Kjörsonur Ásu og fóstursonur Jóns:
1. Jóhannes Þórarinsson, f. 2. nóvember 1959, sonur Aðalbjargar Bergmundsdóttur. Kona hans Álfheiður Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 27. september 1962.

Jóns er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.