„Jón Magnússon (sýslumaður)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
Varð svo skrifari hjá Júlíusi amtmanni Havsteen á Akureyri árin 1884 til 1889. Jón var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum 1891-1896. Eftir vinnu hans sem sýslumaður var hann skipaður landritari og gengdi því starfi frá 1896 til 1904. Fékk starf skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1904-1908. Ráðinn sem bæjarfógeti í Reykjavík árið 1908 og gengdi því til 1917 er hann var skipaður forsætis-, dóms, kirkju- og menntamálaráðherra þann 7. janúar 1917 en baðst síðan lausnar 12. ágúst 1919. Jón var svo aftur skipaður forsætisráðherra 25. febrúar 1920 og í þriðja sinn 24. mars 1924 og gengdi því þar til hann lést.
Varð svo skrifari hjá Júlíusi amtmanni Havsteen á Akureyri árin 1884 til 1889. Jón var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum 1891-1896. Eftir vinnu hans sem sýslumaður var hann skipaður landritari og gengdi því starfi frá 1896 til 1904. Fékk starf skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1904-1908. Ráðinn sem bæjarfógeti í Reykjavík árið 1908 og gengdi því til 1917 er hann var skipaður forsætis-, dóms, kirkju- og menntamálaráðherra þann 7. janúar 1917 en baðst síðan lausnar 12. ágúst 1919. Jón var svo aftur skipaður forsætisráðherra 25. febrúar 1920 og í þriðja sinn 24. mars 1924 og gengdi því þar til hann lést.


== Heimildir ==
----
*''Eyjar gegnum aldirnar'' Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930
'''Heimildir'''
<small>
 
*Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.


[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]
943

breytingar

Leiðsagnarval