Jón Magnússon (formaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 10:40 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 10:40 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Magnússon, Vallartúni, fæddist 10. október 1889 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Magnús Eyjólfsson og Guðlaug Guðmundsdóttir. Jón hóf formennsku árið 1910 á Ísak og var formaður til ársins 1940 á hinum ýmsu bátum.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.