„Jón Jónsson Salomonsen (hafnsögumaður)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Jónsson Salomonsen''' verzlunarmaður, bókhaldari og hafnsögumaður fæddist 1830 í Kúvíkum á Ströndum og lést 5. nóvember 1872.<br>
'''Jón Jónsson Salomonsen''' verzlunarstjóri, bókhaldari og hafnsögumaður fæddist 1830 í Kúvíkum á Ströndum og lést 5. nóvember 1872.<br>
Foreldrar hans voru Jón Salómonsson verslunarstjóri í Vopnafirði, bóndi í Ási í Kelduhverfi og síðast verslunarstjóri  í Kúvíkum við Reykjarfjörð í Strandasýslu, f. 1771, d. 27. júlí 1846, og síðari kona hans Sigríður Benediktsdóttir húsfreyja, f. 1789, d. 6. desember 1859.<br>
Foreldrar hans voru Jón Salómonsson verslunarstjóri í Vopnafirði, bóndi í Ási í Kelduhverfi og síðast verslunarstjóri  í Kúvíkum við Reykjarfjörð í Strandasýslu, f. 1771, d. 27. júlí 1846, og síðari kona hans Sigríður Benediktsdóttir húsfreyja, f. 1789, d. 6. desember 1859.<br>


Systur Jóns í Eyjum voru:<br>
Systur Jóns í Eyjum voru:<br>
1. [[Jóhanna Jónsdóttir Abel|Jóhanna Jónsdóttir Abel]] húsfreyja, f. 4. júní 1819, kona [[Jens Christian Dorval Abel |Kristjáns Abels]] kaupmanns í [[Godthaab]].<br>
1. [[Jóhanna Jónsdóttir Abel (Godthaab)|Jóhanna Jónsdóttir Abel]] húsfreyja, f. 4. júní 1819, kona [[Jens Christian Dorval Abel|Jens Kristján Thorvald Abel]] kaupmanns í [[Godthaab]].<br>
2.  [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Ofanleiti]], f. 27. júní 1829, kona sr. [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfs Jónssonar]].<br>
2.  [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Ofanleiti]], f. 27. júní 1829, kona sr. [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfs Jónssonar]].<br>
3. [[Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen]], f. 1816, kona [[Jóhann Bjarnasen (Kornhól)|Jóhanns Bjarnasen]] verslunarstjóra.
3. [[Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen|Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen]], f. 1816, kona [[Jóhann Bjarnasen (Kornhól)|Jóhanns Bjarnasen]]s verslunarstjóra.


Jón var með foreldrum sínum í Reykjarfirði 1835 og 1845, vinnumaður í Árnesi 1850.<br>
Jón var með foreldrum sínum í Reykjarfirði 1835 og 1845, vinnumaður í Árnesi 1850.<br>
Hann var kominn til Eyja 1856 og dvaldi þá hjá Jóhönnu systur sinni í [[Godthaab]].<br>
Hann var kominn til Eyja 1856 og dvaldi þá hjá Jóhönnu systur sinni í [[Godthaab]].<br>
Þau Jórunn voru nýgift á [[Ofanleiti]] 1858, bjuggu í [[Ottahús]]i 1859 og hann orðinn hafnsögumaður 30 ára. Gísli kom til þeirra í fóstur tveggja ára 1860. Jón var assistent 1863, búsettur  í Ottahúsi, verslunarþjónn 1865, verslunarmaður í [[Jómsborg]] 1866-1868, verslunarþjónn og bókhaldari í [[Juliushaab]] 1869, sjávarbóndi og hafnsögumaður í Jómsborg 1870.<br>
Þau Jórunn voru nýgift á [[Ofanleiti]] 1858, bjuggu í [[Ottahús]]i 1859 og hann orðinn hafnsögumaður 30 ára. Gísli kom til þeirra í fóstur tveggja ára 1860. Jón var assistent 1863, búsettur  í Ottahúsi, verslunarþjónn 1865, verslunarmaður í [[Jómsborg]] 1866-1868, verslunarþjónn og bókhaldari í [[Juliushaab]] 1869, varð verslunarstjóri um skeið 1869, sjávarbóndi og hafnsögumaður í Jómsborg 1870.<br>
Jón var flokksforingi og vopnasmiður í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].<br>
Jón var flokksforingi og vopnasmiður í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].<br>
Hann lést 1872.
Hann lést 1872.


Kona Jóns, (6. nóvember 1858), var [[Jórunn Jónsdóttir Austmann]] húsfreyja frá [[Ofanleiti]], f.  1821, d. 27. október 1906.  Jón var fyrri maður hennar. Síðari maður hennar var [[Engilbert Engilbertsson]] verslunarmaður.<br>
Kona Jóns, (6. nóvember 1858), var [[Jórunn Jónsdóttir Austmann]] húsfreyja frá [[Ofanleiti]], f.  1821, d. 27. október 1906.  Jón var fyrri maður hennar. Síðari maður hennar var [[Engilbert Engilbertsson |Engilbert Engilbertsson]] verslunarmaður.<br>
Þau Jórunn voru barnlaus, en þau fóstruðu <br>
Þau Jórunn voru barnlaus, en þau fóstruðu <br>
1. [[Gísli Gíslason Bjarnasen|Gísla Gíslason Bjarnasen]] beyki og smið, f. 27. júlí 1858, d. 6. maí 1897. Hann var sonarsonur [[Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen|Sigríðar Jónsdóttur Bjarnasen]] systur Jóns hafnsögumanns og verslunarþjóns.  
1. [[Gísli Gíslason Bjarnasen|Gísla Gíslason Bjarnasen]] beyki og smið, f. 27. júlí 1858, d. 6. maí 1897. Hann var sonarsonur [[Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen|Sigríðar Jónsdóttur Bjarnasen]], systur Jóns hafnsögumanns og verslunarstjóra.<br>
 
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 24: Lína 22:
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Hafnsögumenn]]
[[Flokkur: Hafnsögumenn]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Verslunarstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]

Leiðsagnarval