Jón Jónsson (prestur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júní 2005 kl. 11:53 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júní 2005 kl. 11:53 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Jónsson. Hans er getið 1587 í sambandi við skipaeign Eyjabúa. Séra Jón stóð að hinum gagnyrtu kærumálum Eyjabúa til höfuðsmanns árið 1583. Og 1592 er hann dæmdur á tillegg staðnna í Sunnlendingafjórðungi sem uppgjafaprestur.

Heimildir

  • Eyjar gegnum aldirnar Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930