Jón Jónsson (hreppstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 13:46 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 13:46 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Jónsson hreppstjóri fæddist 16. júní 1843 og lést 17. apríl 1916, 72 ára gamall. Kona Jóns var Jóhanna Gunnsteinsdóttir. Þau áttu tvö börn; Jón og Dómhildi, en hún flutti ung til Ameríku.