„Jón Jónsson (hreppstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 3: Lína 3:
----
----
[[Mynd:Jónjónssonhreppstjóri.jpg|thumb|250px|Jón Jónsson ásamt Jóhönnu konu sinni og Dómhildi dóttur.]]
[[Mynd:Jónjónssonhreppstjóri.jpg|thumb|250px|Jón Jónsson ásamt Jóhönnu konu sinni og Dómhildi dóttur.]]
'''Jón Jónsson hreppstjóri''' í [[Dalir|Dölum]] fæddist 16. janúar 1843 á Þykkvabæjarklaustri og lést 17. apríl 1916. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason f. 1805 og Dómhildur Jónsdóttir f. 1823. Eiginkona Jóns var Jóhanna Gunnsteinsdóttir f. 23. mars 1841 í Neðra-Dal í Mýrdal, d. 1, ágúst 1923.Þau áttu tvö börn; [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón]]fæddur 15. júlí 1869  og Dómhildi fædd 2. oktober 1877 , en hún flutti ung til Ameríku.
'''Jón Jónsson''' bóndi og hreppstjóri í [[Dalir|Dölum]] fæddist 16. janúar 1843 á Þykkvabæjarklaustri og lést 17. apríl 1916. <br>
Faðir hans var Jón bóndi á Þykkvabæjarklaustri, Lækjarbakka í Mýrdal, Varmá í Mosfellssveit og  síðast  í Vilborgarkoti þar, f. 13. ágúst 1805 á Geirlandi á Síðu, d. 9. maí 1872, Bjarnason bónda, síðast á Þykkvabæjarklaustri, f. 11. október 1781 á Eystri-Dal í Fljótshverfi, V-Skaft., d. 1852 á Þykkvabæjarklaustri, Jónssonar bónda lengst í Eystri-Dal, en flúði Eldinn, síðast á Arnardrangi í Landbroti, f. 1730, d. 10. febrúar 1795 á Arnardrangi, Jónssonar, og konu Jóns í Eystri-Dal, Þuríðar húsfreyju, f. 1736 á Núpstað, d. 17. júní 1817 í Skaftárdal, Jónsdóttur.<br>
Móðir Jóns bónda á Þykkvabæjarklaustri og fyrri  kona Bjarna bónda á Þykkvabæjarklaustri var Sigríður húsfreyja, f. 1780, d. 7. júlí 1829 á Þykkvabæjarklaustri, Gísladóttir bónda, síðast á Arnardrangi, f. 1745, d. 10. ágúst 1825 á Arnardrangi, Þorsteinssonar, og fyrstu konu hans, Rannveigar húsfreyju, f. 1736, d. 17. ágúst 1786 á Geirlandi, Þorgeirsdóttur.<br>


== Hreppstjórahjónin í Dölum. ==
Móðir Jóns í Dölum og kona Jóns Bjarnasonar var Dómhildur húsfreyja, f. 10. febrúar 1823 á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi, d. 2. september 1877, Jónsdóttir bónda, síðast  á Syðri-Steinsmýri, f. 1798, d. 20. ágúst 1823, Jónssonar prests í Langholti og Hnausum í Meðallandi, f. 22. ágúst 1767 á Mýrum í Álftaveri, d. 12. október 1822 á víðavangi í Meðallandi, Jónssonar, og konu sr. Jóns, Dómhildar húsfreyju, f. 1765, d. 23. júlí 1839 á Hnausum, Jónsdóttur.<br>
Móðir Dómhildar á Þykkvabæjarklaustri og kona Jóns á Syðri-Steinsmýri var Margrét húsfreyja, f. 1789, d. 18. júlí 1876 í Langholti, Jónsdóttir bónda í Háu Kotey í Meðallandi, f. 1762, d. 27. janúar 1822 í Háu-Kotey, og konu Jóns í Háu-Kotey, Kristínar húsfreyju, f. 1758 í Hjáleigu á Berufjarðarströnd, d. 4. apríl 1847 í Háu-Kotey, Eyjólfsdóttur.<br>
 
Kona Jóns bónda og hreppstjóra í Dölum var, (1869), [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhanna Gunnsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1841, d. 1. ágúst 1923.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] í [[Brautarholt]]i, f. 13. júlí 1869, d. 4. september 1962. Kona hans var [[Guðríður Bjarnadóttir]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1875, d. 3. september 1950.<br>
2. [[Dómhildur Jónsdóttir]], f. 2.október 1877. Hún fór til Vesturheims 1902.<br>
3. Sonur Jóhönnu og stjúpsonur Jóns var  Gunnsteinn Jónsson, f. 10. júlí 1863, d. 31. ágúst 1872, drukknaði austur á [[Urðir|Urðum]] við murtaveiði.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
= Hreppstjórahjónin í Dölum. =
Í maílok 1867 fékk [[Jón Jónsson]], hafnsögumaður í Vestmannaeyjum, byggingu fyrir hinni svokölluðu Norðurjörð á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Í daglegu tali var hann kallaður “Jón lóðs” að hætti danskra Eyjabúa. Jón var kvæntur Veigalín Eiríksdóttur, bónda Hanssonar á Gjábakka.
Í maílok 1867 fékk [[Jón Jónsson]], hafnsögumaður í Vestmannaeyjum, byggingu fyrir hinni svokölluðu Norðurjörð á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Í daglegu tali var hann kallaður “Jón lóðs” að hætti danskra Eyjabúa. Jón var kvæntur Veigalín Eiríksdóttur, bónda Hanssonar á Gjábakka.
Þessi hjón, Jón og Veigalín, bjuggu á Vilborgarstöðum í tæp tvö ár, því 26. febrúar 1869 drukknaði Jón lóðs í útilegunni miklu. Hann var formaður á sexæringnum Blíð, sem fórst þá á Bjarnareyjabreka.
Þessi hjón, Jón og Veigalín, bjuggu á Vilborgarstöðum í tæp tvö ár, því 26. febrúar 1869 drukknaði Jón lóðs í útilegunni miklu. Hann var formaður á sexæringnum Blíð, sem fórst þá á Bjarnareyjabreka.
Lína 16: Lína 32:


Brátt færðist búskapur þeirra Jóns og Jóhönnu í aukana, því bæði voru þau hyggin og eljusöm. Hún var mikil myndar-húsmóðir, stjórnsöm og atorkusöm, og hann þótti framar flestum öðrum um mennilega framkomu í sjón og raun.
Brátt færðist búskapur þeirra Jóns og Jóhönnu í aukana, því bæði voru þau hyggin og eljusöm. Hún var mikil myndar-húsmóðir, stjórnsöm og atorkusöm, og hann þótti framar flestum öðrum um mennilega framkomu í sjón og raun.
Sonur þeirra hjóna var skírður nokkrum dögum eftir fæðingu og hlaut hann nafn afa síns Jóns. -  Þessi Jón, sem fæddist á Vilborgarstöðum 1869, er nú 1962 elsti þegn Vestmannaeyjakaupstaðar, sem fæddur er í Eyjum, Jón Jónsson frá Braautarholti, fyrrverandi sjúkrahússráðsmaður í Eyjum. (Til gamans má geta þess að elsti þegn Vestmannaeyjakaupstaðar nú er [[Ragnheiður Jónsdóttir]], dóttir Jóns í Brautarholti, en hún er nú í júlí 2006 orðin 100 ára og 7 mánuðum betur.  (Innskot))
Sonur þeirra hjóna var skírður nokkrum dögum eftir fæðingu og hlaut hann nafn afa síns Jóns. -  Þessi Jón, sem fæddist á Vilborgarstöðum 1869, er nú 1962 elsti þegn Vestmannaeyjakaupstaðar, sem fæddur er í Eyjum, Jón Jónsson frá Brautarholti, fyrrverandi sjúkrahússráðsmaður í Eyjum. (Til gamans má geta þess að elsti þegn Vestmannaeyjakaupstaðar nú er [[Ragnheiður Jónsdóttir]], dóttir Jóns í Brautarholti, en hún er nú í júlí 2006 orðin 100 ára og 7 mánuðum betur.  (Innskot))
Skv. frásögn Ragnheiðar Jónsdóttur stóð til að Jón og Jóhanna flyttu til Brasilíu, þegar Jón sonur þeirra var lítll drengur. Ekki er ljóst hversvegna, en þetta mun hafa verið um svipað leiti og Gunnsteinn sonur þeirra lést af slysförum, en hann drukknaði á Urðunum og er ekki ósennilegt að sá sorglegi atburður hafi átt sinn þátt í því að þau ætluðu utan. Ekki varð þó úr þeim flutningum. (Innskot)
Skv. frásögn Ragnheiðar Jónsdóttur stóð til að Jón og Jóhanna flyttu til Brasilíu, þegar Jón sonur þeirra var lítll drengur. Ekki er ljóst hversvegna, en þetta mun hafa verið um svipað leiti og Gunnsteinn sonur þeirra lést af slysförum, en hann drukknaði á Urðunum og er ekki ósennilegt að sá sorglegi atburður hafi átt sinn þátt í því að þau ætluðu utan. Ekki varð þó úr þeim flutningum. (Innskot)
Lína 23: Lína 39:
Þegar skipa skyldi hreppstjóra í hans stað, komu þrír menn í Eyjum til álita og voru tilnefndir. Það voru þeir Jón Einarsson, húsmaður á Vilborgarstöðum, faðir Þorsteins í Laufási, síðar bóndi (1892) á einni Vilborgarstaðajörðinni, Vigfús Pálsson Scheving, bóndi á Vilborgarstöðum og Jón Jónsson, bóndi á Vilborgarstöðum, maður Jóhönnu Gunnsteinsdóttur. Hann var sá sem hlaut tignina og var skipaðir hreppstjóri eftir Þorstein Jónsson í Nýjabæ..
Þegar skipa skyldi hreppstjóra í hans stað, komu þrír menn í Eyjum til álita og voru tilnefndir. Það voru þeir Jón Einarsson, húsmaður á Vilborgarstöðum, faðir Þorsteins í Laufási, síðar bóndi (1892) á einni Vilborgarstaðajörðinni, Vigfús Pálsson Scheving, bóndi á Vilborgarstöðum og Jón Jónsson, bóndi á Vilborgarstöðum, maður Jóhönnu Gunnsteinsdóttur. Hann var sá sem hlaut tignina og var skipaðir hreppstjóri eftir Þorstein Jónsson í Nýjabæ..
Árið 1877, 2. oktober varð þeim hjónum Jóni og Jóhönnu annars barns auðið. Það var meybarn og skírt Dómhildur. Hér er byggt á kirkjubókum um fæðingarár hennar.
Árið 1877, 2. oktober varð þeim hjónum Jóni og Jóhönnu annars barns auðið. Það var meybarn og skírt Dómhildur. Hér er byggt á kirkjubókum um fæðingarár hennar.
Um 1880 stóð búskapur þeirra hjóna með muklum blóma á Vilborgarstöðum. Undir honum stóðu taustar stoðir til lands og sjávar. Það ár höfðu þau hjón tvo vinnumenn og eina vinnukonu. Auk þess unnu hjá þeim öldruð hjón, sem voru hjá þeim í einskonar vinnumennsku. – Það ár tók þeim Jóni og Jóhönnu að þykja heldur þröngt um sig og búskap sinn í margbýlinu á Vilborgarstöðum og æsktu annarar jarðar í Eyjum.
Um 1880 stóð búskapur þeirra hjóna með miklum blóma á Vilborgarstöðum. Undir honum stóðu taustar stoðir til lands og sjávar. Það ár höfðu þau hjón tvo vinnumenn og eina vinnukonu. Auk þess unnu hjá þeim öldruð hjón, sem voru hjá þeim í einskonar vinnumennsku. – Það ár tók þeim Jóni og Jóhönnu að þykja heldur þröngt um sig og búskap sinn í margbýlinu á Vilborgarstöðum og æsktu annarar jarðar í Eyjum.


Árið 1880 var önnur Dalajörðin laus til ábúðar. Þau fengu byggingu fyrir henni frá fardögum 1881 og fluttust þá þangað.
Árið 1880 var önnur Dalajörðin laus til ábúðar. Þau fengu byggingu fyrir henni frá fardögum 1881 og fluttust þá þangað.
Lína 29: Lína 45:


Eftir að þau hjón fluttu að Dölum, létu þau Ólaf smið Magnússon í London byggja sér fjögurra manna far. Sá bátur hlaut nafnið Dalbjörg.
Eftir að þau hjón fluttu að Dölum, létu þau Ólaf smið Magnússon í London byggja sér fjögurra manna far. Sá bátur hlaut nafnið Dalbjörg.
Dalbjörgu gerði Jón hreppstjóri út úr Klauf suður, stundum fyrir vertíðir eftir áramót, áður en Hannes dró út á Gideon, og svo á vorin og sumrin.Dalbjörg var milil happafleyta, svo að Jón hreppstjóri efnaðist vel á þeirri útgerð. Dalbjörgu tók út í Klaufinni í foráttubrimi og brotnaði í spón.
Dalbjörgu gerði Jón hreppstjóri út úr Klauf suður, stundum fyrir vertíðir eftir áramót, áður en Hannes dró út á Gideon, og svo á vorin og sumrin. Dalbjörg var milil happafleyta, svo að Jón hreppstjóri efnaðist vel á þeirri útgerð. Dalbjörgu tók út í Klaufinni í foráttubrimi og brotnaði í spón.
Árið 1877, 2. júní, kusu Eyjabúar Jón bónda Jónsson í hreppsnefnd. Í henni sat hann þrjú kjörtímabil eða 18 ár (1877-1895). Einnig var hann kosinn varamaður í sýslunefnd 1898. Þá var Jón einnig meðhjálpari í Landakirkju í 18 ár.
Árið 1877, 2. júní, kusu Eyjabúar Jón bónda Jónsson í hreppsnefnd. Í henni sat hann þrjú kjörtímabil eða 18 ár (1877-1895). Einnig var hann kosinn varamaður í sýslunefnd 1898. Þá var Jón einnig meðhjálpari í Landakirkju í 18 ár.<br>
Í Dölum bjuggu þau hjón samfleytt í 23 ár, eða til ársins 1904. Það ár brugðu þau búi í Dölum og fluttu í bæinn. Þau tóku sér þá leigt í húsinu Fagradal við Bárugötu, en það var þá nýbyggt.Við Dalajörðinni sem þau fluttu frá, tóku hjónin Jón Gunnsteinson, bróðir Jóhönnu og Þorgerður Hjálmarsdóttir. Börn þeirra: “Dalabræðurnir” Sveinbjörn, Matthías,Vilhjálmur og Hjálmar, og systir þeirra Þorgerður. Bræður þessir eru kunnir þegnar Eyjanna.
Í Dölum bjuggu þau hjón samfleytt í 23 ár, eða til ársins 1904. Það ár brugðu þau búi í Dölum og fluttu í bæinn. Þau tóku sér þá leigt í húsinu Fagradal við Bárugötu, en það var þá nýbyggt. Við Dalajörðinni sem þau fluttu frá, tóku hjónin Jón Gunnsteinson, bróðir Jóhönnu og Þorgerður Hjálmarsdóttir. Börn þeirra: “Dalabræðurnir” Sveinbjörn, Matthías, Vilhjálmur og Hjálmar, og systur þeirra Þorgerður og Halla. Bræður þessir eru kunnir þegnar Eyjanna.
Dómhildur Jónsdóttir fluttist til Ameríku um aldamótin og giftist þar.(eiginmaður hennar var ættaður frá Draumbæ) (Innskot.) Hún mun hafa látist árið 1956 eða 57. Um hana kvað Guðrún Pálsdóttir prests Jónssonar á Kirkjubæ, “Gunna Pála” þessa ferskeytlu:
Dómhildur Jónsdóttir fluttist til Ameríku um aldamótin og giftist þar.(eiginmaður hennar var ættaður frá Draumbæ) (Innskot.) Hún mun hafa látist árið 1956 eða 57. Um hana kvað Guðrún Pálsdóttir prests Jónssonar á Kirkjubæ, “Gunna Pála” þessa ferskeytlu:
Lína 37: Lína 53:
:''Drengir vilja hana sjá.
:''Drengir vilja hana sjá.
:''Blómarósin blíðust mín
:''Blómarósin blíðust mín
:''Bið ég Drottinn leið þá.
:''bið ég Drottinn leiði þá.


Hjónin Jón hreppstjóri og Jóhanna Gunnsteinsdóttir fluttu frá Fagradal að Bólstað við Heimagötu 18, árið 1908. Það hús var þá nýbyggt. Og voru þá að hefja búskað og hjúskap þar Margrét Sigurðardóttir og Ólafur Auðunsson, hin þekktu og mætustu hjón í Eyjum, síðar búandi um margra ára skeið í Þinghól við Kirkjuveg, þar sem Margrét býr enn, ekkja tæpra 82 ára.  
Hjónin Jón hreppstjóri og Jóhanna Gunnsteinsdóttir fluttu frá Fagradal að Bólstað við Heimagötu 18, árið 1908. Það hús var þá nýbyggt og voru þá að hefja búskap og hjúskap þar Margrét Sigurðardóttir og Ólafur Auðunsson, hin þekktu og mætustu hjón í Eyjum, síðar búandi um margra ára skeið í Þinghól við Kirkjuveg, þar sem Margrét býr enn, ekkja tæpra 82 ára.  
Árið 1908 byggði Jón yngri , sonur hreppstjórahjónanna, íbúðarhús sitt Brautarholt (Landagötu 3 b). Hann lauk því um haustið. Fluttu þá gömlu hreppstjórahjónin í það hús til sonar síns og tengdadóttur Guðríðar Bjarnadóttur frá Svaðkoti.
Árið 1908 byggði Jón yngri, sonur hreppstjórahjónanna, íbúðarhús sitt Brautarholt (Landagötu 3 b). Hann lauk því um haustið. Fluttu þá gömlu hreppstjórahjónin í það hús til sonar síns og tengdadóttur Guðríðar Bjarnadóttur frá Svaðkoti.
Jón hreppstjóri lést 17. apríl 1916 í “Gamla spítalanum”, (Kirkjuveg 20), en Jóhanna kona hans lést 1. ágúst 1923 í Brautarholti.
Jón hreppstjóri lést 17. apríl 1916 í “Gamla spítalanum”, (Kirkjuveg 20), en Jóhanna kona hans lést 1. ágúst 1923 í Brautarholti.


''Heimildir: [[Blik]] 1962. – [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]].''
''Heimildir: [[Blik]] 1962. – [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]].''


== Munaði mjóu. ==
= Munaði mjóu. =
Oft er skammt milli lífs og dauða, þegar verið er til fuglaveiða í björgum á Heimaey eða í úteyjum.
Oft er skammt milli lífs og dauða, þegar verið er til fuglaveiða í björgum á Heimaey eða í úteyjum.
Einhverju sinni var Jón Jónsson, hreppstjóri í Dölum til fýla í Heimakletti. Slagveðursrigningu gerði á meðan hann var niðri í Kambinum. Það var farið á lærvað niður, fýllinn rotaður og honum hent niður, þar sem hann var hirtur af bát. Þegar eins viðrar og í þetta skipti, er kalt og ekki heiglum hent að lesa sig upp á bandi 30 faðma. Þegar Jón var nærri kominn upp á brún, var hann orðinn svo loppinn, að hann varð að grípa með tönnunum í bandið til þess að fá haldið sér og hrapa ekki niður.
Einhverju sinni var Jón Jónsson, hreppstjóri í Dölum til fýla í Heimakletti. Slagveðursrigningu gerði á meðan hann var niðri í Kambinum. Það var farið á lærvað niður, fýllinn rotaður og honum hent niður, þar sem hann var hirtur af bát. Þegar eins viðrar og í þetta skipti, er kalt og ekki heiglum hent að lesa sig upp á bandi 30 faðma. Þegar Jón var nærri kominn upp á brún, var hann orðinn svo loppinn, að hann varð að grípa með tönnunum í bandið til þess að fá haldið sér og hrapa ekki niður.
Lína 51: Lína 67:
''Heimildir: Gamalt og nýtt, nóv. 1949.''
''Heimildir: Gamalt og nýtt, nóv. 1949.''


== Við löggæslu, þegar Eyjarnar voru hreppur. ==
= Við löggæslu, þegar Eyjarnar voru hreppur. =
Það var í verkahring hreppstjóra að halda uppi löggæslu í umboði sýslumanns. Eins var í Vestmannaeyjum, áður en kaupstaðurinn fékk bæjarréttindi. Voru Eyjarnar þá all fjölmennur kaupstaður, einkum á vetrarvertíð, þegar mikið var af aðkomumönnum. Róstursamt var þá oft og drykkjuskapur nokkur. Hreppstjórarnir voru þá oft kallaðir til þess að skakka leikinn.
Það var í verkahring hreppstjóra að halda uppi löggæslu í umboði sýslumanns. Eins var í Vestmannaeyjum, áður en kaupstaðurinn fékk bæjarréttindi. Voru Eyjarnar þá all fjölmennur kaupstaður, einkum á vetrarvertíð, þegar mikið var af aðkomumönnum. Róstursamt var þá oft og drykkjuskapur nokkur. Hreppstjórarnir voru þá oft kallaðir til þess að skakka leikinn.
Einhverju sinni sem oftar var Jón hreppstjóri Jónsson frá Dölum við löggæslu. Verið var að ljúka dansskemmtum. Þá er það, að maður einn lætur ekki friðlega. Jón gengur til hans. Snýr maðurinn sér þá snögglega að honum og segir: “Hvað er það eiginlega fyrir þig maður minn, á ég að rétta þér einn á hann?. Ef þú hypjar þig ekki í burtu, slæ ég þig niður eins og fjaðrasófa.”
Einhverju sinni sem oftar var Jón hreppstjóri Jónsson frá Dölum við löggæslu. Verið var að ljúka dansskemmtum. Þá er það, að maður einn lætur ekki friðlega. Jón gengur til hans. Snýr maðurinn sér þá snögglega að honum og segir: “Hvað er það eiginlega fyrir þig maður minn, á ég að rétta þér einn á hann?. Ef þú hypjar þig ekki í burtu, slæ ég þig niður eins og fjaðrasófa.”
Lína 58: Lína 74:
''Heimildir: Gamalt og nýtt, nóv. 1949.''
''Heimildir: Gamalt og nýtt, nóv. 1949.''


== Ríkustu bændur hér um aldamótin 1800/1900. ==
= Ríkustu bændur hér um aldamótin 1800/1900. =
Laust fyrir síðustu aldamót 1800/1900 voru þessir bændur taldir ríkastir hér í Eyjum: Guðmundur Þórarinsson, Vesturhúsum, - Jón Jónsson, hreppstjóri í Dölum og Þorsteinn Jónsson, læknir.
Laust fyrir síðustu aldamót 1800/1900 voru þessir bændur taldir ríkastir hér í Eyjum: Guðmundur Þórarinsson, Vesturhúsum, - Jón Jónsson, hreppstjóri í Dölum og Þorsteinn Jónsson, læknir.


== Sendiförin. ==
= Sendiförin. =
Í árslok 1878 sótti Jóhann Jörgen Johnsen til landshöfðingja um vínveitungaleyfi í Eyjum.
Í árslok 1878 sótti Jóhann Jörgen Johnsen til landshöfðingja um vínveitungaleyfi í Eyjum.
Tveir sóttu um veitingalsyfið. Hvor vildi verða fyrri til að koma umsókn sinni til lsndshöfðingja í Reykjavík. Nú voru góð ráð dýr. Ekki var að treysta á skipsferð til Reykjavíkur. Fangaráð yrði því að skjóta manni upp í Eyjasand. Hins vegar var ekki á vísan að róa með leið á þessum árstíma.
Tveir sóttu um veitingaleyfið. Hvor vildi verða fyrri til að koma umsókn sinni til lsndshöfðingja í Reykjavík. Nú voru góð ráð dýr. Ekki var að treysta á skipsferð til Reykjavíkur. Fangaráð yrði því að skjóta manni upp í Eyjasand. Hins vegar var ekki á vísan að róa með leið á þessum árstíma.
Þegar hér var komið sögu bjó Jón Jónsson í Norðurbænum á Vilborgarstöðum .a móti Sveini Þórðarsyni, beyki á Löndum.
Þegar hér var komið sögu bjó Jón Jónsson í Norðurbænum á Vilborgarstöðum .a móti Sveini Þórðarsyni, beyki á Löndum.
Jón var Skaftfellingur að ætt, en fluttur til Eyja fyrir fáum árum. Árið 1880 flutti hann að Dölum, bjó þar á allri jörðinni, varð einn af efnuðustu bændum í Eyjum og hreppstjóri í mörg ár. Var hann sómamaður í hvívetna og mátti ekki vamm sitt vita.  
Jón var Skaftfellingur að ætt, en fluttur til Eyja fyrir fáum árum. Árið 1880 flutti hann að Dölum, bjó þar á allri jörðinni, varð einn af efnuðustu bændum í Eyjum og hreppstjóri í mörg ár. Var hann sómamaður í hvívetna og mátti ekki vamm sitt vita.  
Lína 92: Lína 108:
''Heimildir: Yfir fold og flæði, [[Sigfús M. Johnsen]].''
''Heimildir: Yfir fold og flæði, [[Sigfús M. Johnsen]].''


== Fisk dráttur ==
= Fisk dráttur =
Útgerð var annar aðalatvinnuvegur Eyjamanna. Jón hreppstjóri í Dölum átti vertíðarskip í félagi með Jóhanni Jörgen Jophnsen.
Útgerð var annar aðalatvinnuvegur Eyjamanna. Jón hreppstjóri í Dölum átti vertíðarskip í félagi með Jóhanni Jörgen Jophnsen.


Lína 103: Lína 119:
''Heimildir: Yfir fold og flæði, Sigfús Johnsen.''
''Heimildir: Yfir fold og flæði, Sigfús Johnsen.''
= Myndir =
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 6316.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13982.jpg
</gallery>




[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Hreppstjórar]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]
[[Flokkur:Íbúar í Dölum]]

Leiðsagnarval