„Jón Jónsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Jónsson''' húsmaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 22. janúar  1857 á Oddsstöðum.<br>
'''Jón Jónsson''' húsmaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 22. janúar  1857 á Oddsstöðum og lést 26. september 1930 í Utah.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Bjarnason (Oddsstöðum)|Jón Bjarnason]] bóndi á Oddsstöðum, f. 20. október 1817, d. 22. apríl 1887, og síðari kona hans [[Guðbjörg Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Guðbjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1825, d. 23. maí 1867.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Bjarnason (Oddsstöðum)|Jón Bjarnason]] bóndi á Oddsstöðum, f. 20. október 1817, d. 22. apríl 1887, og síðari kona hans [[Guðbjörg Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Guðbjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1825, d. 23. maí 1867.<br>


Lína 8: Lína 8:
1884 voru þau þar enn og Guðbjörg Jónína var mætt, á fyrsta ári.<br>
1884 voru þau þar enn og Guðbjörg Jónína var mætt, á fyrsta ári.<br>
Þau voru húsfólk í [[Hólshús]]i 1885 og við brottför til Utah 1887.<br>  
Þau voru húsfólk í [[Hólshús]]i 1885 og við brottför til Utah 1887.<br>  
Jón fluttist með fjölskyldu sína frá Hólshúsi til Utah 1887. Hann var þar járnbrautastarfsmaður í Spanish Fork.<br>
Jón fluttist með fjölskyldu sína frá Hólshúsi til Utah 1887.<br>
Þau misstu son á leiðinni yfir hafið til Vesturheims. Það mun hafa verið Vilhjálmur  Bjarni, en kallaður Jón í Our Pioneer Heritage.<br>
Jón van við D. & R. G. Railroad og síðar í Thistle. Þau reistu sér múrsteinshús í Spanish Fork þar sem þau bjuggu síðan.<br>
Jón lést 1930 og Vilborg 1943.


Kona Jóns, (3. nóvember 1882), var [[Vilborg Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Vilborg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1855.<br>
Kona Jóns, (3. nóvember 1882), var [[Vilborg Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Vilborg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1855, d. 17. desember 1943 í Utah.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Helgi Guðjón Jónsson, f. 27. ágúst 1880, d. 20. júlí 1882 úr mislingum.<br>
1. Helgi Guðjón Jónsson, f. 27. ágúst 1880, d. 20. júlí 1882 úr mislingum.<br>
2. [[Guðbjörg Jónína Jónsdóttir]], f. 30. mars 1884. Hún fluttist til Utah 1887.<br>
2. [[Guðbjörg Jónína Jónsdóttir]], f. 30. mars 1884. Hún fluttist til Utah 1887.<br>
3. [[Vilhjálmur Bjarni Jónsson]], f. 22. desember 1886. Fluttist til Utah 1887.<br>
3. Vilhjálmur Bjarni Jónsson, f. 22. desember 1886. Hann mun hafa dáið á leiðinni vestur.<br>
Í Utah einuðust þau<br>
4. William.<br>
5. Rose.<br>
6.  Marinus.<br>
7.  Morgan.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.

Leiðsagnarval